Kirkjublaðið - 01.10.1891, Blaðsíða 14

Kirkjublaðið - 01.10.1891, Blaðsíða 14
værí«. Jeg skal lofa þjer því, að lesa upp »Heilagra manna sðg- ur» rækilega í vetur og lána þjer þær nœsta vetur og skiljum svo sáttir*. Annar prestur að austan skrifar: »Sjerstaklega langar mig í útlendan fróðleik um hag kristninn- ar og kókmenntir«. »Háttvirti vin! Það er svo fáu lofað i ávarpinu í 1. tölubl., að þess skyldara væri að efna það litla sem er. En það tekur tíma ab búa sig undir það. Jeg er nú að búa mjer í baginnmeð því að leggja drög fyrir útlend kirkjurit. Jeg bef —- meðal annars — sent Kirkjublaðið 30 kirkjulegum blöðum erlendis, með vinsamlegum tilboðum um skipti og er jeg eigi vonlaus um góðar undirtektir í stað og stað, þótt bagurinn vitanlega verði mín megin. Þjer kannist líka við það, að ritstjórinn lofar þessum »útlenda fróðleik«, »með aðstoð góðramanna«. Jeg átti þar einna belzt við bina upprennandi guðfræðinga í Kaupmannaböfn, og bef jeg fengið góðar vonir úr þeirri átt. Loks stendur í ávarpinu: »að því er rúmið leyíir«. I þessu mánaðarriti handa alþýðu bugsa jeg eigi bærra með þennan útlenda fróðleik, en að geta drepið á allra-helztu kirkjulegar breiíingar bvers líðanda árs og allra-merkustu guðfræð- islegar bækur nýjar og kirkjuleg tímarit einkum til leiðbeiningar fyrir bókakaupandi presta, og bókakaupandi þ\irfa allir prestar að vera og geta orðið, altjend í fjelagi. — Verulegir ritdómar um út- lendar guðfræðisbækur eru varla bugsanlegir í þessu blaði«. Um Þarnauppfrœðingnna í kristindómi hefur einn vor belzti skólamaður skrifað ritstjóra Kirkjublaðsins mjög svo athuga- verða bugvekju. Vitanlega befur bann einkum fyrir augum sjáv- arsíðuna hjer sunnanlands: Þetta er úr brjefinu: — — »En eitthvað þarf að gjöra. Um andleg efni er ekkert talað nema í kirkjunni. Um uppfræðingu í andlegum efnum bugsa flestir of lítiö, margir kannske mest til þess að losast sómasamlega við ferminguna, því flestum þykir þó enn óvirðing að því að börn- in sjeu ekki fermd í tæka tíö. En hvað á að gjöra? Skólarnir og umgangskennararnir geta gjört mikið, ef þeir væru eins og þeir ættu að vera. En þegar verið er að ráða kennara dettur engum í bug að ráða mann til þeirra hluta, það er bara skript og reikningur etc., sem þá er hugsað um, presturinn á að sjá fyrir'hinu. Lands- böfðingi mun nú eiga að semja reglur um það, hvernig bin fyrir- hugaða kennaramenntun á fram að fara við Flensborgarskólann, og ber jeg það traust til bans, aö bann láti eigi guðfræðisnámið verða þar út undan. Jeg veit að kennarar hafa almennt of litla kristindómsþekkingu, til þess að geta kennt kristindóm, eða vakið andlegt líf hjá börnum. Skólarnir gjöra því nú sem stendur ekk-

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.