Kirkjublaðið - 01.01.1892, Blaðsíða 11
11
ar vantrúarboðberinn leggur leið sína inn á heimilin,
verðum vjer að geta sent annað rit inn þangað til varn-
ar og mótmæla, til að byggja og bæta,þar sem hitt ritið
rífur og spillir. VitanLega er vantrúarboðberinn Fjall-
konan. (Framh.).
---—-
Um náðarmeðulin
eða rjetta meðferð þeirra, hefur leilcmaður í Húnavatns-
sýslu, sem eigi vill láta nafns síns getið, sent blaðinu
hugvekju, áður fiutta á safnaðarfundi. Rúmið leyflr eigi
að taka meira en það sem hjer fer á eptir:
»Eins og þess er engin von, að meðul þau, setn hinir
jarðnesku læknar viðhafa tii lækningar likamanum, komi
hinum sjúka að notum, nema hann brúki þau og það
eptir fvrirsögn læknisins — en það gjörir sá veiki því að
eins, að hann fyrst og fremst sje sannfærður um, að hann
þurfi lœlcningar við, og í annan stað, að hann beri nokk-
urt traust til læknisins og tilrauna hans — eins er þess
eliki heidur von, að meðul þau, sem hinn himneski iæknir
okkar andlegu meinsemda hefur fengið oss í hendur,
verði oss að tilætluðum notura, ef vjer vanrækjum brúk-
un þeirra, eða gjörurn það með hangandi hendi, án trú-
ar, eða á annan hátt en fyrir er lagt«.
Leikm. er hræddur urn, að menn hafl eigi almennt
rjetta og ljósa hugmynd um sldrnina:
. . . »Þegar heyrist talað um barnið sem utan við
kirkjuna, eða sem »lieiðið«, þótt það sje skírt, og enda
allt tii fermingar þess, og sú athöfn, fermingin, er svo
nefnd að «kristna« barnið; eða þegar það, að gefa nafn
skynlausum skepnum. eða dauðum hlutum er nefnd skirn,
bendir það þá ekki til að svo sje, að mönnum finnist, að
skírnin þýði bað, að álcveða þeim, er skírist vist nafn,
fremur en hitt. að hún sje andleg hreinsun, inntaka í
kristinn söfnuð og sáttmáii við guð«.
Leikm. vandar um það, hve mjög nautn heilagrar
kvöldmáltiðar er víða að leggjast niður: »Fyrir að eins
40—50 árum síðan vissi jeg ekki betur, en að því nær
hver maður, karl og kona, er kominn var yfir ferming-