Kirkjublaðið - 01.03.1893, Blaðsíða 6

Kirkjublaðið - 01.03.1893, Blaðsíða 6
54 hringnum, og það yrðu eflaust sum störf hans, sem eptir- manns biskupsins. Að fá próföstum störf þessi að meiru eða minnu leyti, virðist lítt sanngjarnt, nema þá, að setja þá á laun; þeir hafa, eins og er, sannarlega nóg störf á hendi launalaust, þótt ekki sje bætt við þá. En yrðu þeir settir á föst laun, þá yrði nú fljótt lítið úr sparnað- ' arástæðunni fyrir afnámi biskupsembættisins. Vjer erum óánægðir með hið núverandi stjórnarfyrir- komulag, þar sem endileg úrslit flestra þjóðmála vorra liggja undir erlendum ráðherra, sem litt þekkir hagi lands vors og þjóðar. En er það til að gjöra stjórnarástandið nokkru viðunanlegra að varpa hinum eina íslenzka þjóð- höfðingja, biskupnum, sem nú stendur uppi og þar með íslenzku kirkjunni fyrir fætur þessum erlenda stjórnara. Yjer viljum sem allra fyrst fá breytt hinu öfuga fyrir- komulagi á hinni æðstu innlendu stjórn, þannig, að lands- höfðingjaembættið verði annað og veglegra en nú er; en er það þá ekki hálfskopleg pólitík af oss, að vilja í sömu andránni auka verksvið og vald þessarar hálfútlendu stjórnar yfir oss, með þvi að fá landshöfðingjanum í hend- ur alla stjórn kirkjumála vorra? Þær raddir fjölga líka heldur en fækka, sem þykjast vilja losa kirkjuna sem mest við ríkið og enda skilja ríki ög kirkju algerlega. Þessi skoðun hefir og við mörg og jt'öð rök að styðjast, þótt margt sje þar við að athuga. En sjéu nú ummæli þeirra manna, er þessu halda fram, ni'cira en orðin tóm, þá ættu þeir hinir sömu sízt að vilja reyra ríkisfjötrana sem fastast að kirkjunni eins og mjer ^irðiét gjört með afnámi biskupsembættisins. Sje skiln- áðarhugmyndin sprottin af umhyggju fyrir velferð bæði rfkisíiíy‘ :óg kirkjunnar, svo að menn álíti, að þau hafl þfeði gort af skilnaðinum, þá er það siðferðisleg skylda |iéiff'ji;"irfíþví halda fram að stuðla að því, að þessi skiln- hðirr gefi séih fyrst komizt á. En að því stuðla þeir sáhhárfegín ekki, sem vilja afnema hin æðstu kirkjulegu émbáétti11 og látá kirkjuna standa varnariausa og rjett- líkúsá!* gagnrárt verzlegu umboðsvaldi, án þess húu eigi tiökkutn tiiisrnann, er standi hinni verzlegu valdstjórn íiokkurii Vrfginíi jafula-lis. Tilætlun þeirra manna virðist

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.