Kirkjublaðið - 24.12.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 24.12.1893, Blaðsíða 1
handa íslenzkri alþýðu. III. RVÍK, JÓLABLAÐIÐ, 1893. Á jólanótt. Lag: Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð. Kom blessuð enn, þú blessuð nótt, er bættir vort :|: sárasta :|: mein og birtir þá eilífu ástríkisgnótt, sem ást fær ei jafnast við nein. Þú færðir oss ljósið og lífið á jörð og ljúfastan gleðinnar hag; þú ljezt eptir ánauðar örlögin hörð oss upprenna frelsisins dag. :|: Engla signuð sveit :|: ijet heyrast á þjer yfir harmanna reit sitt himneska fagnaðar lag. Þú barnið æðst, kom blessað nú, kom blessaður :|: hjartkæri :|: vin, kom blessaður, líknsami lausnari, þú, sem leystir vort synduga kyn. Vjer breiðum með f'ögnuði faðminn mót þjer og föðraum vorn elskaða gest; vjer krjúpum og segjum: ó velkominn ver þú vegsemdin heimsbúa mest. :[: Allt, sem hefir hljóð :;: til eilífðar syngi þjer lofgjörðar Ijóð með lotning sem getur það bezt. Ó, Jesú kær, vor hjálp og lilíf, ó, heyr þú vjer :|: grátbænum |:| þig:

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.