Kirkjublaðið - 02.04.1894, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 02.04.1894, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri' alþýðu. iy. RVIK, APRIL (B.), 1894. 5. Enskur sálmur. (Eptir Josepli Swain). Hjörtu, reyrð í dauðans dróma, drúpið beygð að jörðu lágt, — horfið upp og lítið ijóma ljósan dag um livolfið blátt. Jesús, blíða ljósið lýða, lífsins merki reisir hátt. Ljúfir Jesú berið byrði; byrði hans er þæg og ljett. Gegnið hinum góða hirði, gangið hans á brautum rjett. Þar þjer áið, er þjer sjáið yndislegan sólskinsblett. Ó live jafnan yndislegar eru brautir frelsarans! Inndælast við enda vegar er þó rótt við brjóstið hans. Góð er þjáðum, hröktum, hrjáðum hvíld við lindir kærleikans. Leggið upp, það ljómar dagur, látið eptir sorg og þraut.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.