Kirkjublaðið - 02.04.1894, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 02.04.1894, Qupperneq 1
mánaðarrit handa íslenzkri' alþýðu. iy. RVIK, APRIL (B.), 1894. 5. Enskur sálmur. (Eptir Josepli Swain). Hjörtu, reyrð í dauðans dróma, drúpið beygð að jörðu lágt, — horfið upp og lítið ijóma ljósan dag um livolfið blátt. Jesús, blíða ljósið lýða, lífsins merki reisir hátt. Ljúfir Jesú berið byrði; byrði hans er þæg og ljett. Gegnið hinum góða hirði, gangið hans á brautum rjett. Þar þjer áið, er þjer sjáið yndislegan sólskinsblett. Ó live jafnan yndislegar eru brautir frelsarans! Inndælast við enda vegar er þó rótt við brjóstið hans. Góð er þjáðum, hröktum, hrjáðum hvíld við lindir kærleikans. Leggið upp, það ljómar dagur, látið eptir sorg og þraut.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.