Kirkjublaðið - 01.07.1895, Síða 3

Kirkjublaðið - 01.07.1895, Síða 3
115 Énglandí, að því er jeg bezt veit, við að viðurkerma oþ- inberlega þá vantrú á hendur sjer. Hálfilla kann jeg við árásir sjera J. á orðið yfirper- sónulegur. Það kemur mjer nú reyndar ekki við að halda hlíflskildi fyrir því orði, þvi engan þátt á jeg í niyndun þess og mun það margfalt eldra en jeg. Ef okk- ur kemur saman um hugmyndina, má hann fara svo með orðið sem hann vill fyrir mjer, og hefi jeg ekkert á móti öðru betra ef hann heflr það á boðstólum. Annars finnst mjer hreinn óþarfi að amast við þessu orði. Sjera J. hefir að mjer virðist flækt sig iijer í einni setningu í hugsanafræðinni og tek jeg lítið dæmi þessu til skýring- ar. Sjera J. er annaðhvort guðstrúarmaður eða ekki guðstrúarmaður, »hjer getur ekki verið nema um tvennt að tala, fleiri tegundir eru ekki til«. Samt sem áður væri óþarfl að kalla það þvaður, ef jeg segði t. d. að sjera J. væri kristinn. Það orð sýnir að hann er guðs- trúarmaður, en losar hann við að teljast í flokki Gyðinga, Mormóna og annara þessháttar kalla. Enn get jeg sagt: hann er lúterskur og er hann þá laus við að skipa bekk með pápiskum villutrúarmönnum, raunkum og Jesú- ítum. Og enn mætti segja að hann væri íslenzk-lútersk- ur og er þar með sagt að hann sje hvorki missíónsmað- Ur nje meinlætapostuli. Lfkt er því varið með orðið Vfirpersónulegur; það segir að Guð sje ekki persónulegur, en gerir nákvæmari grein fyrir hugmyndinni um veru hans en hitt orðið: persónulaus. Orðið liefir án efa átt að sýna, að hann væri eptir eðli sínu hafinn yfir að birt- ast nokkurstaðar sem persóna, þar sem ekki er unnt að hugsa sjer persónu öðruvísi en sem takmarkaða veru, en puð geti ekki takmarkast af neinu. Legg jeg til að orð- inu sje haldið. Ekki llka mjer heldur athugasemdir sjera J. við Spencer. Sjera Mattias hafði nefnt hann sem mótmæl- anda einhvers, sem jeg hafði skrifað; þvi sýndi jeg fram . or^ |lans um það efni, sem þar var um að rreða. Jeg 1 Æl^/'ð tnestu leyti að eins ályktanir hans um upp- luna trúarbragðanna, ekki röksemdafærslu. Út af álykt- uuunum einum virðist mjer æði varúðarvert að fordæma

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.