Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 11

Kirkjublaðið - 01.07.1895, Blaðsíða 11
133 onda er von aðlöggjafarvaldið, sem er trúarjátníngarlaust eptir stjórnarskránni vilji sem minnst hugsa um kirkju, er stendur á grundvelli vissrar trúarjútningar og óski að losna við bönd þau er kirkjan leggur á það, slíkt er bein afleiðing af trúarbragðafrelsis-kenningu kristindómsins. Og það er líka liagur fyrir kirkjuna að losna við afskipti þjóðþings, er alls eigi er skyldugt að hafa trú hennar eða nokkra trú, hennar ósk verður þvi að losast frá fjötrum rikisins, sem síðan einveldið var afnumið er eigi kirkju- legt lengur. En það sem er gagn fyrir stærri fje- lögin það er líka gagn fyrir sveitir, söfnuði og einstakl- inga^ sem auðdkilið er. Bæði stjórnmálamenn ríkjanna °g talsmenn kirknanna f löndunum, hversu ólíkar trúar- skoðanir sem þeir hafa, vilja þó hvorirtveggju i þessu efni eitt og sama, nefniloga aðskilnaðinn, þótt orsakirnar sjeu ólíkar. Hinir fyrtöldu vilja leysa ríkið frá bandi kirkjunnar og hinir síðarnefndu kirkjuna frá bandi ríkis- ins, frelsiskröfurnar ganga þannig sarasíða frá báðum: fikinu og kirkjunni. En hagurinn mun fremur verða andlegur en veraldlegur, þótt hvorttveggja verði að nokkru samfara. Að líkindum verður fólkið guðhræddaraog betra, að trú og siðgæði vaxi i landinu við breytinguna, það er að scgja meðal þeirra er í kirkjufjelaginu verða,en um hina nú- verandi dauðu meðlimi, er að líkindum eigi ganga í fje- l«gið, er eigi gott að segja, hvort þeir verða betri eða verri, verði þeir verri, þá verður það að hafa það. auðugri, sælli og ánægðari ætti þjóðin vissulega V01'ða við meira frelsi. En að Til gangur aðskilnaðarins er framför og fullkomnun mannkynsins á braut guðsríkis. Þetta hyggjum vjer fri- kirkjumenn að betur náist með því að þessar tvær höf- uðstofnanir í mannlieimi fjötri eöa bindi hvorug aðra. kirir alna og óborna eiga þá bæði ríkið og kirkjan að bcta unnið betur en hingað til hefir verið. bað er eigi víst, að þjóðin sje nú vaxin þqssari breyt- ingu, en líkindi eru samt til þcss, að menntun nútiinans og stjórnfrelsi það, er vjer um nokkur ár liöfum notið, 'enni ínönnum innan skamms að verða sjálfbjarga, einn- ig í kirkjulegum cfnum. Það liggur í hutarins eðli, að is^

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.