Kirkjublaðið - 01.03.1896, Blaðsíða 1
I
III
mánaðarrit
lianda íslenzkri alþýðu.
VI.
RVIK, MABZ, 1896.
3.
Föstusálmur.
Eptir Sankey.
Við kross þinn, Jesús, jafnan
vil jeg mjer hæli fá;
þar hellubjargið bezt jeg flnn,
sem byggt jeg traust get á.
Það hæli er í eyðimörk,
svo ágæt höfn og blíð,
þar sem reika' eg einn um ókend lönd
gegnum angist, neyð og strið.
Ó, hjálp í sálarhrelling!
ó hæli, sem jeg fann!
við krossinn fagra frelsarans,
þar frið jeg sálu vann.
Sem Jakob nætur sá í sýn
upp sólar ljúkast hvel,
get jeg stigann sjeð frá krossi Krists,
þar með kærri von jeg dvel.
En skammt frá krossins skugga
jeg skelfdur gröf aje nær,
eg dimm og geigvæn dauðans nótt
jþar drunga yfir slær.
En nær mjer stendur krosstákn Krists
if kærleiks ljóma fáð,
eins og stjarna yfir villu-veg,
par mjer veitist ljós og náð.