Kirkjublaðið - 02.09.1896, Side 1

Kirkjublaðið - 02.09.1896, Side 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. RVÍK, SEPT., (B) 1896. Sálmur. Eptir Óskar II. Svíakonung. Faðir, lít í líkn hjer niður, lemstruð er mín sál þig biður; jeg finn engan frið nje író ! Gef mjer auðmýkt í mitt hjarta, efldu þar þinn kærleik bjarta; hafi jeg þig, þá hef jeg nóg ! Jeg vil mína glæpsku gráta, grátinn djúpt í hjarta játa, að jeg gleymt hef, ástvin, þjer; þinnar náðar þráfalt gleyminn þjónað syndum, elskað heiminn, sem var orðinn afguð mjer. Villigötur gengið hef jeg, gróðann hvaða fengið hef jeg utan kvöl og angursneyð? Flúinn burt er friður úr hjarta, feigðar gegnum dalinn svarta geng jeg einn þá ógna leið. Fæst ei hjálp í hörmung nauða ? Hlýzt þá engiu líkn í dauða? Er á græðslu ekkert val ?

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.