Kirkjublaðið - 02.09.1896, Side 16

Kirkjublaðið - 02.09.1896, Side 16
HóImasóTcnar, verzlunarstjóri Fr. Möller, ljet það bókaS aS fundur- inn væri of-fámennur til að hafa jafnmikið mál til meSferðar, auk þess sem tíminn væri of naumur til þess að veruleg umræða gæti oröið um það. Fund. mælti með því að söfnuðurinn taki að sjer umsjón Skorra- staðarkirkju, er flytjist að Nesi í Noröfirði. Barnapróf höfðu farið fram í Hofs- og Skorrastaöarprestaköll- um og alls prófuð 78 börn. Aukahjeraðsfundur var haldinn í þessu prófastsdæmi 9. júlí, varð hann lögmætur og fór þá fram fullnaSarsamþykkt á af- hendingu og færslu Skorrastöarkirkju. Gjöf til ininninglirsjóðs H. H : Sjera Bj. Eitiarsson, Mýrum,. 3 kr. Biflíur Og nýjatestamenti hins breska biflíufjelags fást hjá biskupi með hinu venjulega lága verði (4 kr. og 1 kr.). Ennfrem- ur fást þessar bækur hjá ymsum bóksölumönnnm og nokkrum prestum víðsvegar um landið, meðal annars hjá : lir. Halldóri umboSsmanni Jónssyni í Vík, ■— Einari Brynjólfssyni á Sóleyjarbakka, — Jóni Sigurðssyni í Þjóðólfshaga, — Guðm. bókhaldari Guðmundsson á Eyrarbaklca, — Helga faktor Jónssyni í Borgarnesi, — Boga faktor Sigurðssyni í Skarðsstöð, — Þorvaldi prófasti Jónssyni á ísafirði, — Friðbirni bóksala Steinssyni á Akureyri, — Lárusi kennara Tómassyni á SeySisfirSi. Biflía hins íslenzka biflíufjelags, gefin útíReykjavík 1859, fæst hjá skrifara fjelagsins (útg. Kbl.), innbundin á 5 kr. og óbundin á 2, kr. Send til Vesturheims í krossbandi kostar innbundin biflía 7 kr. 50 a., eða 2 dollara. Bóksalar og bókbindarar, cr kaupa vilja að mun af óbundnum biflíum, geta vænzt mikils afslátts. Samelningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. ísl. í V.-h 12 arkir, 11. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — borg. f. 15. júlí — skrifieg uppsögn sje kom- in til útgeíanda fyrir 1. októb.— lðarkirauk smárita. 1 kr. 50 a. í Vesturheimi 60 ets. Eldri árg. tást hjá útgef. og útsölum. EITSTJÓRI: ÞÓBBALLUB BJABNABSON. Pr-mfcal* I í«aroldarpreofcnmiftia. Keykiavík 1896.

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.