Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 1
„FÉLAGAR! Fríveldis ofsóknin er 10. október; Mætið allir. V e r k 1 e g m ó t m æ 1 i Það er ótrúlefft en satt, að hér er um að ræða auglýsingu, sem lestin var einu sinni í Rík isútvarpinu í gærkvöldi, laust fyrir klukkán 8. Og smekkvísi auglýsinga- stofu RíkisÍtvarpsins lét ekki ag sér hæða með því einu sam an að birta þessa auglýsingu, heldur var hún flokkuð, eins og þar er siður, undir samheit- ið; Fundir og mannfagnaður! Þess skal getið til nánari skýringar, að dagblöðum bæj- arins barst fyrir helgina frétta tilkynning frá samtökum, sem nefna sig „Verkleg mótmæli“. Aðeins eitt blað sá ástæðu til að birta tilkynninguna, enda harla marklaust plagg,. Það var Vísir gamli. í tilkynningunni var eig- anda veitingastofunnar Café HölJ hótað ofsóknum og ofbeldi af því) að Fríveldishreyfingin svonefnda hafði haldið þar fundi_ En nú hefur það gerzt, að „Verkleg mótmæli“ hafa gert Ríkisútvarpið að við'undri með því að láta lesa þar fyrrnefnda Framhald á 5. sí?hi. ræddu landhelgina FORSÆTISRÁÐHERRA Bretia, Harold Macmillan, kom íil Keflavíkurflugvall- ar um klukkan 12,30 síðast- liðinn sunnudag. Ráðherr- ann var á leið til New York til að sitja fund lallsherjar- þings sameinuðu þjóðanna. Á. Keflavíkurflugvelli tók Ólafur Thors, forsætisráð- herra, á móti honum. Þeir ræddu landhelgisdeiluna ó- formleg’a og skýrðu afstöðu þjóða sinna. Macmillan ferðaðist í Co- met II. þotu frá brezka flug hernum. Hún var þrjár stundir og tuttugu mínútur frá London til KeflavíkiU’. Brezki sendiherrann í Rvík Mr. Stewart, fór u<?an fyrir nokkru og fylgdi ráðherran- um hingað. Ennfremur var í för með lionum Mr. Mas-. on, sem hefur með íslenzk málefni að gera í utanríkis- ráðuney.tinu /(Nlorthern de- partment). Hann viarð eftir á íslandi, en flaug til Lon- don í gær. í föruneyti ráð- herrans var einnig Mr. Bis- hop, sem er ritari stjórnar- innar, nokkrir af einkiarit- urum ráðherrans og fleiri. Á móti Macmillan tóku á flugvellinum Óiafur Thors, Willis, yfirmaður varnar- liðsins, Henrik Sy. Björns- son, ráðuneytisstjpri, full- trúi frá brezka sendiráðinu og lögreglustjórinn á Kefla Framhald á 5. síðu. Macmillan, forsætisráðheri’a Breta, og Ólafur Thors, foi'sætisráðherra, á Kef.lavftkurflug- velli síðastliðinn sunnudag. Ráðherrarnir ræddu landhelgisdeiluna óformlcga. Stúlk- an? Hún er í brezka flughernum og er önn- ur tveggja, sem flugherinn sendi fmeð þot- unni til þess að annast Macmillan og fylgd-arlið hans. kWVWWVv-.....PWlWVWWIWWWWWWmvWTOW.WHWWWWWWWWWWMMMtWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.