Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 16
MWMWWMWWWWWMtWt* 19 ára skák- kappi LEIFUR H. Jósteinsson sigraði glæsilega á afmæl- ismóti Taflfélags Hafnar- fjarðar, sem lauk í fyrra- dag. Hlaut hann 8V2 vinn- ing í níu umferðum, þ. e. - vann alla keppinauta sína nema Braga Kristjánsson (15 ára), en þeir gerðu með sér jafntefli. Léifúr kom mjög á ó- vart með þessum sigri, bæði sjálfum sér og öðr- um. Hann notaði yfirleitt lítinn tíma og vann flestar skákirnar í um og undir 40 leikjum. Leifur er uppalinn á Patreksfirði og þar lærði hann mannganginn 11 ára gamall. í Taflfélagi Patr- eksfjarðar byrjaði hann að tefla 15 ára og á veg- um þess þreytti hann sína fyrstu skákkeppni. Það var símaskák við stokks- eringa og tefldi Leifur á 6. borði af 8. Sigruðu Stokkseyringar með 6:2, en ári síðar varð jafntefli, 3:3. Tefldi Leifur þá á 3. borði. Til Reykjavíkur fluttist Leifur árið 1958 og fór þá beint í 1. flokk Taflfélags líeykjavíkur. Byrjaði Framhald á 5. síðu. m-VMMUMiMMWWHVMmMMU I KETTARHÖLD í máli Jóms Kr. Gunnarssonar, út Aðalfundur F.U.J. í Hafnarfirði r: AÖALFUNDIJR FUJ í ííafnarfirði verður hald- " ittn mánudaginn 3. okt. kl. ! 8.30 í ALÞÝÐUHÚSINU ; vlð Strandgötu. Á dagskrá ítmdarins eru venjuleg að- alfundarstörf. gerðarmanns, hafa haldið áfram undanfarið í Hafnar firði. Hafa starfsmenn úr Landsbankanum m. a. ver ið yfirheyrðir. Þá stendur yfir endurskoð- un í afurðadeild Landsbank- ans vegna máls Jóns Gunn- arssonar_ Ekkert mun hafa komið fram, er bendi til þess að um nokkurs konar misferli hafi verið að ræða í afurða- deildinni. En athugun mun einnig .fara fram á því, hvort nauðsyn beri ti'l að endurskipu leggja afurðadeildina vegna veðskilamáls Jóns Gunnars- tmssuD 41. árg. — Þriðjudagur 27. sept. 1960 — 218. tbl. Kommiinistar töpuðu fylgi í Múrarafélaginu DAGANA 24. og 25. þ. m4 fór fram allsherjarat kvæðagreiðsla í Múrarafé lagi Reykjavíkur, um kosn ingu fulltrúa félagsins á 27 þing Alþýðusambands Islands. Tveir listar komu fram: A- listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins, af sonar ENN eitt óreiðumálið hefur nú koniið upp í Vestmanna- eyjum, og er mikið um það talað í bænum,. Er hér um að ræða Vöru- bílastöðina á Heiðarvegi. — Framkvæmdastjóri stöðvar- innar, Ágúst Einarsson, fyrr- um kaupfélagsstjóri, hefur ný lega verið látinn hætta starfi sínu þar eftir eins árs þjón- ustu. 'Sagt er, að öll bókfærsla stöðvarinnar hafi verið í megnustu óreiðu, sem enginn skildi upp né niður í. Bókhaldinu mun hafa ver- ið komið £ endurskoðun strax er Ágúst lét laf störfum, Ekki er blaðinu kunnugt um, hvernig sú endurskoðun gengur, né heldur hvað hún kann að leiða í ljós. og OB-listi, borinn fram Ragnari' Hansen o. fl. Úrslit urðu þau, að A-list- inn hlaut 102 atkvæðí. B-list- inn 69 atkvæði, en einn seðill var ógildur Kosnir voru þeir Eggert G. Þorsteinsson og Ein- ar Jónsson FYLGISTAP KOMMÚNISTA. Kommúnistar höiðu viðbún -að í frammi fyri'r kosninguna en fóru rnestu hrakfarir. Við stjórnarkjör ,í vetur hlaut listi stjórnar off trúnaðar- mannaráðs Múrarafélagsins 96 atkvæði, en listj kommúnista 77. Hafa kommúnistar síðan tap að 8 atkvæðum, en andstæðing ar þeirra bætt við sig sex. Erui það talsverðar breytingar á fylgi í ekki' fjölmennara fé- lagi. INNBROT var framið í bíla- verkstæði í Sogamýri um helg ina. Stolið var þaðan stóru skrúfstykki, sem var kyrfilega fest í borð. Annað var ekki tekið, þótt dýrmæt verkfæri væru þarna. Þykir því augljóst að þjófinn hafi ekki vanhagað um annað. wmmmhmhihmmmhmhm SIGURÐUR ÞETTA ER hinn nýi tog ari ísfells h.f., sem kom til Reykjavkur á laugar- dagskvöldið. Hann heitir Sigurður ÍS 33 og er skipstjóri Pét- ur Jóhannsson. Togarin er 987 br. lestir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.