Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 13
Fiski félag íslands
óskar eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu
félagsins. Vélritunar og málakunnátta nauð
synleg. Eiginhandarumsókn, er tilgreini m. a.
menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu fé
lagsins í Höfn við Ingólfsstræti.
TllsölU
Lincofn-prettiier 1957
4ra dyra, hard top, ekið 14 þúsund mílúr.
Bifreiðin verður til sýnis við sendiráð Banda
ríkjanna, Laufásveg 21 til 7. október. -
Væntalegir kaupendur geri tilboð á eyðublöð
sem afhent verða í sendiráðinu.
Tilkynning
fré Sjémannasambandi Islands.
Ákveðið er, að fulltrúakjör í Sjómannasam
bandi íslands til 27. þings Alþýðusambaiids ís
lands, fari fram að viðhafðri allsherjarat
kvæðagreiðslu.
Kjósa ber 24 fulltrúa og jafnmarga til vara,
Framboðslistum skal skila í skrifstofu Sjó
mannafélags Reykjavíkur fyrir kl. 12 á hádegi
fimmtudaginn 29. sept. 1960, en þá er fram
boðsfrestur úti. ....
Hverjum framboðslista verða að fylgja með
mæli minnst 100 fullgildra meðlima 1 félögum
innan sambandsins. _
Reykjavík, 27. sept. 1960 . - \
Stjórnin.
Alþýðuhlaðið
vantar unglinga til að bera blaðið tíl áskrif-
enda í þessum hverfum:
Freyjugötu,
Hverfisgötu,
Kársnesbraut,
Grímsstaðahoiti,
Barónsstíg.
Tr’"': við afgreiðsluna — Sími 14-900,
s
s
V
s
s
s
s
s
s
Ég þ innilega öllum þeim, sem heiðruðu
mig me °imsóknum, gjöfum, blómum og skeyt
um á fi- 'msafmæli mínu.
Gestur Guðfinnsson.
Nýjar bæknr frá Leiftri
les’ á sigllsfigfu og
METfS-MaJIl séar um s%
Spyrjið unga stnlknrnar Iivaða kæknr Jieim l>yki
skemmtilegastar. Og l>ær svara flestar á eina
leið: skemmtilegustu og mest speuuaudi sögumar
eru um HÖNNU og MÖTTU-MAJU.
HIM og gýstdiá lögsrefjlu|»iéuniura
og HBSM EYÐMSMVRmNlUt —
Tvær nýjar bækur i vinsælum bókaflokkum.
M © B Uragur ofurhugi
Söguruar um Bob Moran fara uú sem eldur i
sinu um öll lönd. Bob Moran er ofurbugiuu, sem
allir dreugir dá. Hann er betja dagsins. UNGUR
OFURHUGI er fyrsta bókin i l>essum vinsæla
bókaflokki. - Hinax' koma svo bver af annarri.
Hann Isar haraa íbua i bæiran.
Sögur eftir Guðmund Jónsson.
Guðmundur er Skagfirðingur að ætt og uppruna,
fór ungur til Banmerkur og dvaldist l>ar í 28 ár,
fyrst við garðyx'kjunám og síðan sem sjálfstæður
garðyrkjumaður. - Gxxðmundur er góðkunnur á
Norðurlandi og víðai'. Hann liefur beitt sér fyrir
stofnun minningarlunda: Hjálmai-slunds (Bólu-
Hjálmars), Elínargarðs, og nú siðast minningar-
lunds og styttu Jóns Arasonar. — 1957 gaf
Guðmundur út bókina: „Heyrt og séð erlendis“,
fjöi'lega og skemmtilega bók, er fékk góða dóma.
Mý keraraslBEfaófe i döraslciEf
e. Harald Magnússon og Erik Sönderliolm lektor.
Islerazk 10. hefðá.
í heftinn ei'u 3 x-itgi'ðir: 1. Nokkrar atknganix-
á rithætti þjóðsagnaliaiidrita í safni Jóns Árna-
sonar, eftir Árna Böðvax'sson. 2. On the so-called
„Armenian Bishops“, eftir Magnús Má Lárusson,
og 3. A note on Bxshop Gottskálk’s Childi*en,
eftir Tryggva Oleson.
Vedkefrai i eraska sfiála,
eftir Signrð L. Pálsson yfirkennara. Verkefnin
ex-u aðallega ætlnð fyrir bókina „Úrval enskra
bókmennta“.
Fást a öllum Iftðftl&ftftverzlftiifttim
ima
ferðaritvélar.
Garðar Gíslason hf.
Reykjavík.
Ibúð
óskast handa alþingis-
manni, um þingtímann.
F orsætisráðuney tið
Sími 17640.
lesið álþýBoblaSið
í Reykjavik
Freyjugötu 41 (Inngangur frá Mímisvegi)
Kennsla hefst í eftirtöldum kvölddeildum fullorðinna í
ibyrjun október Ti.k.
■ Málaradeild
■ Myndhöggvaradeild
Teiknideildum
/{ •' ’ a (Deild byrjenda).
h (Framhaldsdeild)
Innritun í dag (þriðjudag), miðvikudag og fimmtudag kl.
6—7 le.h. sími 1 19 90.
Barnadeildir í teikningu, litameðferð, leirmunagerð. bast-
vi'nnu o. fl. byrja um miðjan október n.k. nánar auglýst
síðar.
Alþýðublaðið — 27. sept. 1960 J3