Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 4
BR35ZKI togarinn Aston Villa fra G-rimsby kom til Þingeyr- ar iifyrri viku meS bilaða eim fiípmog fékk þar viðgerð. Skip -stjórínn og stýrimaðurinn tiafa báðir verið meira en ald arf’jórðung á íslandsmiðum -Og liaí’a sínar meiningar í , fiskveiðideilunni. Sá fyrr- «efn<U kann að nefna i tölum tnánaðarlegt tjón togarans við að vsr.a fyrir utan 12 mílur, en skrpstjórinn er miklu létt- lynii.arí og hlær við hverja spfirmngu. Reyndar er hann af; afspurn talinn síhlæjandi, alkunnur grunnslóðafiskari og kolaveiðari góður. Þeir segj- ast afíia utan 12 aðeins fimmt ung af: meðalveiði áður, sér- staklega af rauðsprettu og ’ -|)ykícvalúru, sem þeir sækjast meíy eftir. — Ég fæ ekki séð j .neinn tilgang í friðun þessara fiskitegunda, segir skipstjór- ‘ inn, þær halda sig aðeins á vissum svæðum eins og aliir skipstjórar vita, og veiðast ekki -mnars staðar, hversu vel , fíem þær verða friðaðar þar. Þsbr synda ekki út fyrir til að láta veiða sig. Takmark ykk- ar mtíö útfærslunn; er og hef - ur ekki verið annað en að 'áta ykkar togara sitj-a eina a£ þessari veiði, en útiloka okkur frá itenni Og svo ætla þeir að - selja fiskinn heima, bætir “ stýrimaðurinn við. Eussel Stonland loftskeytamaður i — Allir sitja við sama borð. i ... Segið það í landi, en ekki. á sjó. Ekki okkur, sem sáum fyrir skömmu ekki færri en sjó íslenzka togara á hörku fiskirxi fimm mílur undan -Snæfellsnesi. Eitt herskig- ' anna og einir fjórir togarar aðrir sáu líka til þeirra og •bókuðu hjá sér nöfn og núm- ef. Og þetta er ekkerf eins- dæmi, — Varðskipin geta ekki ver ið alls staðar ... Þau eru nógu mörg til að fylgjast með okkar ferðum og þau ættu að geta gætt grumnmiða meðan við erum langt úti í hafi. '— Hvar halda sig brezkir? ‘. . . 30—40 mílur út af og jáfnvel utar, annars eru nú kí'ingum 150 togarar hér hring i-'n í kringum landið. a— Haíið þið komið jnn fyr- i” 12 eftir sakaruppgjöf? ... Nei, það gerir enginn skipstjóri, því bann verður að bera ábyrgðina af því. Fari togari inn fyrir er skipstjórinn strax rekinn. Herskipin sjá tU þess. Þannig hafa fimm eða sex sk’pstjórar verið settir af nýlega, þótt þeir væru rétt við línu. — Voruð þið oft fyrir inn- an áðui-? ... Já, oft fyrir innan þau mörk, sem við ekki tökum mark á. — Fórstu þá aldrei inn fyr- ir fjórar? ... Það gerðu svo margir. — Hvr.ð yerður nú að ykk- ar dómi? . . . Allt komið undir stjórn arvöldunum. Á meðan vopna- hlé varir bíðum við rólegir fyrir utan í trausti þess að takist að leysa hnútinn Fyrjr okkur er ekki annað að gera. Ykkur er líka fyr; beztu að leysa málið. Þið hafið nýlega farið úr þremur mílum í fjór- ar og friðað ágæt veiðisvæði, og ef þið fáið núna sex, hvort er það þá betra en að sitja uppi með ykkar fjórar og eng- ar vonir um annað en enda- laust stríð? — Ef brezka stjórnin segði 12? . .. Það vona skipstjórar hún ekki geri —Hvað vilj’ið þið þá, 10, 8? . . . Helzt a? öHu áfram fjór ar, en alls ekki meira en sex — hámark 6. — Vitið þið ekki, að vís- indamenn telja friðun grunn- miða æskilega? . -. Ykkar fræðingar telja, það en okkar fiskimenn vita að flatfiskurinn er aðeins innan 12, og sá verður hvorki steikt ur né soðinn, sem þar drepst úr hor. Og það er rangt að vernda þurfi ungviði. 27. sept. 1960 — Alþýðublaðið ... Það er nægur fiskur í sjónum, bætir stýrimaður við. — Líka fyrir stóran rúss- neskan togaraflota? . . . Rússar veiða ekki við ísland, bara njósna. Stýnrnaö urinn er svo hneykslaður á rangsleitni íslendinga, að hann marghristir höfuðið við frekari fortölum Og er horf- inn, Loftskeytamaðurinn, sem fylgzt hefur með samtalinu, býður okkur inn til sín. Hann er 18 ára gamall og enginn ofsi og vill gjarnan ræða mál- ið x í'ólegheitum. —Eru togarakarlar ösku- reiðir í garð íslendinga? ... Þeir eru fyrst og fremst óánægðir með að ykkar tog- arar séu fyrir innan 12 á meðan herskipin halda þeim fyrir utan Hann fullyrðir að frásögnin um togarana sjö sé í’étt og vill hiklaust meina að brezkir líti svo á að þeir ís- lenzku ösli um allan sjó að eigin vild. Allt þetta megi hafa eftir sér á prenti og því til staðfestu segist hann heita Russell Stanland frá litlu þorpj rétt hjá Grimsby. Ekk- ert setur verra blóð í Bretann en að vita af þeim íslenzku fyrir innan, segir hann. Almenningur í Englandi hef ur ekki áhuga á fiskistríði við ísland nema þá fjölskyldur togaramanna, sem gera nú verri kaup. Og þið megið ekki gleyma því, að togaramenn eiga líka í striði við brezka kaupmenn, og ef ekki næst. samkomulag um veiðisvæðið, þá verður þeim þröngvað til að kaupa ekki fiski af íslenzk um skipum, og það kann að skipta ykkur nokkru máli. Við höfum það á tilfinningunni að landar ykkar geri okkur upp ofstopafulla þrákelkni án þess að setja sig inn í okkar við- horf, Með útfærslunni miss- um við af dýrmætum fiska- tegundum, gæði fiskjarins rýrna, störfin verða hættu- samari en eftirtekjurnar minni Enskir togaramenn verða fyrir 'kjaraskerðingu við útfærsluna og það mótar afstöðuna. En almenningur skilur ekki að stríð sé nauð- synlegt,, verðum jafnir á mið- um oe jafnir á markaði, í því er lausnin fólgin, Og með því að halda sig utan 12 mílna til 12. október telja sjómenn sig stuðla að lausn deilunnar, því flestum mun þykja leitt, ef þessi deila, þessi hreina della, á eftir að spilla samvinnu ríkj' anna og fólksins. Enginn okk ar hikaði við að koma í land, því að málið verður aðeins leyst á milli stjórnarvaldanna, en aldrei annars staðar. Því er hins vegar ekki að neita, að ýmsir bíða óþolinmóðir 12. október, þótt aðrir hafi á- hyggjur af því, ef hátt á ann- að hundrað togarar raða sér inn að fjórum mílum í áfram haldandi stríði, sem enginn sér enda á. En það er stjórn- arvaldanna að láta ekki til þess .koma. Dýri. IWWMMMMWMWWIWIWVWM ÞJÓÐVILJINN og Tíminn hafa haldið því fram u»d’ anfarið, að Per Draglaud, norski hagfræðinguiiuu, er var hér á vegum Samstarfs nefndar launþegasamtak- anna, liafi haft alla sína vizku um efnahagsmálin fra Jónasi Haralz og Jó- hannesi Nordal. Bæði blöð- in vita þó betur þar eð það var tekið fram strax á blaðamannafundum, þegar álit Draglands var látið; blaðamönnum í té, að Torfi Ásgeirsson hagfræðdngujr hefði gert tiilögurnar um það hverja Dragland skyldi; ræða við, enda þótt þær; tillögur væru gerðar í mgar samráði við samstarfs- nefndina. Dragland ræddi einna mest við Torfa Ásgeirsson og fékk hjá honum og Framkvæmdahankanum mikil gögn um efnahags- málin. M. a. fékk Dragland skýrslu er Torfi gerði fyrir Alþýðusambandið 1958 um efnahagsmálin. Þá fékk Dragland ennfremur skýrslu er vinstri stjórnin sendi OEEC 1958 um efna- hagsástandið á fslandi. Þá ræddi Dragland við ýmsa forystumenn verkalýðs- samtakanna, svo semHanni bal Valdimarsson, Eggert; Þorsteinsson, Óskar Hall- grímsson og Snorra Jóns- son. Ennfremur ræddi hann við liagfræðing Fiski- félags íslands. Þá fékk| hann að sjálfsögðu öll írumvörp núverándi ríkis- stjórnar um efnahagsmáh in frá sl. vetri. — Augljóst; er því, að Dragland hefur! haft nóg af hlutlausum upplýsingum og er því ó- þarft fyrir stjórnarand- stöðublöðín að halda því fram, að hann hafi ein- göngu fengið upplýsingar hjá eínahagsráðunautum núverandi stjórnar. Segja má, að Dragland hafi fyrst og fremst haft upplýsingar frá Torfa Ásgeirssyni, sem oftast hefur verið sérfræð- ingur ASÍ í ofnahagsmál-! um svo og úr ýmsum; plöggum vinstri stjórnar-; innar. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.