Alþýðublaðið - 27.09.1960, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Qupperneq 15
fyrir að þú vitir meira um það síðar?“ „Já.“ „Hvað?“ „Það getur verið að ég segi þér það þegar ég veit það og það getur verið að ég geri það ekki. Hvers vegna látið þið svona?“ Phil Duncan sagði dræmt: „Það er ekkert líklegra en þetta hafi mikla stjórnmála- þýðingu, S'am. Frú Hartwell var einkaritari Carl Thorne. Hann vildi fá konu, sem hann gæti treyst. Það sem hún átti að skrifa var algert einkamál og mátti alls ekki vitnast. Thorne álítur að það sé eitt- hvað athugavert við þetta rán.“ „Hann álítur að það sé eitt hvað sem Ann Hartwell vill leyna. Ríkislögregian áleit að hún lýgi, en vegna þess að ég ábyrgðist þig og vegna þess að ég bað vitni um að þú . segðir satt, var þér sleppt. —■ Þeir álitu að þú hefðir borg ■ að þessa tíu þúsunl lollara, . sem þú segist hafa greitt. —■ Þeir gerðu einnig ráð fyrir að það hefði verið rétt sem . þú sagðir að hún hefði verið í höndum mannræningja.“ „Nú?“ spurði Moraine. Morden potaði í magann á honum með löngutöng, . „Sam,“ sagði hann, „borg- aðirðu tíu þúsund dollara?“ Sam Moraine starði lengi á Barney Morden áður en hann svaraði: „Eg sagðist hafa gert það og ég gerði það. Þegar ég segi eitthvað er það satt. * Svo neyðist ég til að segja þér það, Barney, að ég kann ' ekki við framkomu þína við mig.“ „Eg verð að játa, að ég kann ' ekki heldur við framkomu ■ þína við mig,“ urraði Mord- en. „Hvernig væri, að þú hætt ir að skipta þér af þessu og létir mig um að tala við hann Barney,“ sagði Phil Dun- Duncan. „Og hvað er það, sem þú vilt vita?“ spurði Moraine sem var að verða reiður. „Það fer eftir því hvernig þér hefur litist á frú Hart- well,“ sagði Duncan. „Nú?“ sagði Moraine, „Ríkislögreglan vill fá að tala við hana og mig langar • mikið til að spyrja hana ým- issa harla einkennilegra spurninga.“ „Af hverju gerirðu það þá ekki?“ „Veiztu það ekki Sam?“ „Nei.“ „Nei.“ „Er það satt.“ „Það er satt.“ „Hún er horfin.“ „Horfin! Áttu við að hún sé farin?“ „Við vitum það ekki,“ „Kannske getur maðurinn hennar sagt ykkur eitthvað um hana.“ „Maðurinn hennar er horfinn.“ „En frú Bender.“ „Hún er einnig horfin. Við töluðum við hana fyrr í kvöld. Carl Thorne talaði við hana. Annað hvort var hún STANLEY GARDNER að segja sannleikann eða hún er sá bezti lygari, sem nokk- ru sinni hefu fæðrzt. Hún sór að hún hefði alltaf haft herra Hartwell grunaðan, að hún héldf að hann væri andlega veill, að Ann HartÐell hefði unnið hér í borginni og farið til Saxonville til að heim- sækja manninn sinn fyrir 2 vikum. Þar hvarf hún. Hart- well læknir virtist ekki hafa neinar áhyggjur af því hvarfi hennar. Doris Bender vissi að Ann Hartwell var óhamingju söm í hjónabandinu. Þegar stúlkan kom ekki, talaði hún við Carl Thorne og hann benti henni a að tala við mig. Hún var þá sannfærð um að Hartwell læknir hefði myrt eiginkonu sína. Svo kom bréf ið þar sem lausnargjalds var krafizt og þú veizt sjálfur hvað það var sem skeði eftir það og sennilega meira en við vítum.“ „Hvers vegna er svona mikið reynt að hilma yfir það sem skeði? Hvers vegna „Þær voru geymdar í íbúð Doris Bender. Doris sótti þær fyrir Carl Thorne í dag, hann bjóst við að bezt væri að brenna þær og Doris ætlaði að gera það í arninum í í- búð hennar. En Thorne sá að hraðritarinn hafði dregið línu niður blaðsíðuna til að skipta henni í tvennt og skrif að beggja megin — margir hraðritarar gera þetta, en Ann Kartwell var ekki vön að gera það. Og Thorne skoðaði bækurnar. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að þetta væru ekki bækur Ann Hart- well, heldur bækur, sem hefðu verið fengnar einhvers staðar að og látnar í stað hinna. Það virðist enginn vita neitt um það.“ „Og ert þú að rannsaka ránið til að vita hvort þú finn ur hraðritunarblokkirnar þar?“ „Eg verð að viðurkenna það, Sam,“ sagði Phil Dun- can, að mig langar mikið til að ná í Ann Hartwell áður en ríkislögreglan handtekur hana. Þess vegna er það sem ég get ekki verið á skrifstofu minni. Þess vegna erum víð Barney hérna. Við erum að láta leita að konunni og það verður hringt til okkar hing- að um leið og það er eitt- hvað í fréttum. Við vonum að við finnum hana áður en rík islögreglan finnur hana.“ „Hvers vegna?“ Reynið þið að athuga það og (i Hann þagnaði og síminn ískraði einu sinni enn. Barney yggldi sig aftur og sagði svo: „Eg held að það breyti ekki neinu. Eg skal tala um það við húsbóndann og hringja til þín, ef svo er. Reyndu að athuga leigubíl- ana. .... Mér er alveg sama hvernig hún var klædd. Hún varð að fara einhvern veginn. Varla hefur hún flogið út um gluggann a nærbuxunum.“ Hann skellti símanum á — leit illilega á Duncan og sagði: „Mig langar til að tala augnablik við þig, Phil.“ „Á ég að fara út?“ spurði Moraine. „Nei,“ svaraði Duncan. „Þú skalt vera hérna. Hvað er það, Barney?“ Morden hikaði augnablik, svo sagði hann; „Þeir hafa verið að rannsaka íbúðina til að komast að því í hverju hún var þegar hún fór.“ „Og í hverju var hún?“ Barney svaraði reiðilega: „Það er ekki hægt að sjá ann að en að hún hafi verið með brúnan filthatt, í minkapels og brúnum ullarkjól.“ Phil Duncan yggldi sig, —• hann svaraði ekki. Eftir smástund setti Sam Moraine spilin ofan í skrif- borðsskúffuna sína. Síminn hringdi aftur. Barney Morden hafði stað- strax! Komið — þér verðið að koma. Eg veit ekki hvað ég á að gera. Eg get ekki heyrt orð af því sem þér seg- ið. Gerið það fyrir migiJjP koma- — Strax!“ j Moraine heyrði að hún var grátandi. Svo heyrðist allt á einu klikk og sambandið var rofið. Moraine lagði símann á, geyspaði og leit á úrið sitt. „Enginn póker,“ sagði Dun can og virti hann vandlega fyrir sér. Moraine leit á úrið sitt aft ur; „Hve mörgum símtölum eigið þið von á, drengir?“ „Við vitum það ekki.“ „Hve lengi verðið þið hér?“ „Við vitum það ekki held- . ur.“ Moraine geyspaði einú sinni enn. „Þetta var rétt hjá þér, Phil,“ sagði hann við ríkis- saksóknarann. Duncan leit undrandi á hann. „Rétt,“ sagði Moraine,; „þegar þú sagðir að svona verk væru erfið og leiðinleg. Eg hafði áhuga fyrir því í gær, en ég hef hann ekki lengur. Kannske er nýja. brumið að fara af og kann- ske hef ég ekki sofið nóg. Og ég þarf að gera mikið á morg un. Eg skal segja ykkur hvað ég skal gera fyrir ykkur. Eg fer heim og þið megið vera langar ykkur svona mikið til að tala við hana núna? Ykk- ur lá ekki svona mikið á í gær og þið höfðuð allan dag- inn í dag fyrir ykkur til að ná í hana.“ Barney Morden urraði: — „Segðu honum það ekki.“ Duncan sagði dræmt: „Eg get sagt þér þetta Sam. Þetta er algert trúnaðarmál. Ann Hartwell var að vinna fyrir Carl Thorne. Eg get ekki sagt þér að hverju hún var að vinna fyrir hann, en ég veit, að hún hraðritaði það og vélritaði seinna. Thorne sá svo um að engin afrit væru tekin og Doris Bender átti að sjá um að fyrirmælum hans væri fylgt í einu og öllu.“ „Og hvað um það?“ spurði Moraine. „Hraðritunarbækurnar hennar,“ sagði Duncan. „Hvað með þær?“ „'Vegna þess að við viljum vita hvað það er, sem hún hefur að segja, ef hún hefur þá eitthvað að segja?“ „Áttu við að hún hafi ver ið að fara á bak við Thor- ne?“ „Það gæti verið. Það gæti verið að henni hefði verið rænt og svo gæti það líka ver :ið,í að hrað^itunarbókunum, hefði verið stolið.“ Síminn hringdi. Sam Mor- aine teygði sig ósjálfrátt eft- ir símanum, en Barney Mor- den hljóp til eins og hann hefði verið knattspyrnumað- ur allt sitt líf og verið vanur að ná í boltann, greip símann og sagði: „Halló, hvað er það?“ Það ískraði í símanum. Morden sagði: „Já þetta er Barney sem talar. Húsbónd- inn er hér.“ Það heyrðist meira ískur í símanum og Barney yggldi sig og sagði: „Heyrðu mig nú. Hún hlýtur að hafa farið annað hvort í einkabíl eða í leigubíl. Það hlýtur einhver að hafa hringt til hennar, ef hún hefur farið f einkabíl. Hafi hún farið af fúsum vilja hefur hún farið f leigubíl? — 5ð við hliðina á símanum. Hann tók hann upp og sagði: „Halló,“ svo leit hann grunsemdaraugum á Morai- ne og loks á Phil Duncan. „Það er tii Moraine“, sagði hann, „það er kona.“ Morden leit enn á Phil Duncan og beið eftir fyrirmæl um hans, þegar S’am Morai- ne greip símann af Morden. Morden hélt fast um heyrnar tólið og Duncan, sagði reiði- lega: „Hættið þessu, Barn- ey. Ertu búinn að sleppa þér?“ Moraine sagði halló inn í símann og heyrði titandi rödd Natalie Rice. „Herra Moraine?" spurði hún „Já.“ „Komið þér hingað. Komið þér hingað strax.“ „Eruð þér þar?“ spurði hann. „Já, já.“ „Augnablik,11 sagði Mora- ine, „það verður ekki auð- velt fyrir mig að komast þang að. Getið þér talað um það við mig?“ Hann heyrði mikinn háv- aða, sem sífellt jókst og svo kallaði hún: „Komið þér hér eins og þið.. viljið. Eg ætla bara að biðja ykkur um að loka á eftir ykkur. Öll símtöl koma beint hingað inn. Konjaksflaskan er hálf- full. Ef eitthvað verður eftir þegar þið farið, ætla ég að biðja ykkur um að setja það í efstu skrifborðsskúffuna til hægri. Mig langar ekki til að freista húsvarðarins í fyrramálið." Moraine geyspaði eini; sinni enn og fór f frakkani' sinn. Þegar hann leit í spegilinn sá hann að Rarney Morder var að reyna að tala við ríkis saksóknarann á fingramáli. Moraine snérist á hæl. Bax ney Morden sat grafkyrr. Hreingerningar Sími 19407 Alþýðublaðið — 27, sept. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.