Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 14
Sýnir i Mokka UNGUR listamaður frá Akranesi, Hreinn Elíasson að nafni, opnaði sýningu í Mokka-kaffi á sunnudag- inn. Sýnir hann þar 20 verk, mósaík, olíumyndir og grafík. Fyrsta sýningardaginn seldust 3 myndir, en sýn- ingin stendur í þrjár vik- ur. Hreinn hefur haldið tvær sýningar áður, báð- ar á Akranesi. Hann lief- ur fengist við að mála frá blautu barnsbeini. Nám stundaði Hi'einn tvo vetur í Handíða- og myndlistar- skólanum, en var áður í kvöldskóla. í framtíðinni hyggst hann fara utan til frekara náms. ÍÞRÓTTIR Framhald af 11. síðu. Manch. Utd.-Wolves -:3 Nevvcastle-Leichester 1:3 Sheff. W.-Burnley 3:1 Tottenham-Aston Villa 6:2 WBA-Manch ester C. 6:3 III. deild: Brigton-Leeds 2:1 Derby Bristol R. 1:1 Huddersfield-Plymouth 1:5 Ipswich Southampton 3:3 Leyton Liverpool 1:3 LincoIn:Carlton 2:2 Luton-Sheff. Utd. 1:4 Middlesbr.-Sunderland 1:0 Portsmouth-Norwich 3:0 Schunthorpe-Rotherh. 1:1 Swansea-Stoke 0:0 BRIDGE Framhald laf 7. síðu. Nú er tekið á tígulkóng, og næst spilað hjarta! Það er al- veg sama hvað austur gerir, spilarinn fær alltaf tvo slagi. Trompi austur með háu trompi, lætur suður spaða í, en láti hann lágt tromp eða lauf, þá trompar suður með trompinu, og austur fær að trompa smáspaða. Spilið er unnið. Sá, sem spilaði þetta spil heitir Poul Hedegaard, Kaup- mannahqfn. Þeir spila vel, þeir dönsku, og þetta er glæsilega vel spilað. En það er eins með þá og okkur, að þeir eru að burðast með léleg og úrelt sagnakerfi. Zóphónías Petersen & Félagslíf -A Innanfélagsmót Ármanns. Keppt verður í kast- greinum miðvikudag kl. 5 og laugardag kl. 2. Stjórnin. Loftsiglingarfrœði Námskeið mun hefjast fyrri hluta októbermánaðar ef nægileg þátttaka fæst. Kennt verður á kvöldin virka daga og leftir hádegi laugardaga og sunnudaga. Námskeiðinu lýkur með prófi hiá Flugmálastjórn í lok marz 1961. Upplýsingar gefnar í síma 13254 frá kl. 6—7 e. h. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, undirbúnings menntun, heimilisfang og símanúmer sendist Mbl. mierkt: „Sk. Þ“. fyrir 1. október n.k. SKAPTI ÞÓRODDSSON. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og greftrun MARTEINS ÓLA BJARNASONAR, Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. BifrelSasalan Frakkastíg 6 Salan er örugg hjá okkur, Rúmgott sýningarsvæði Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Bifreiðasalan og leigan Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ús val sem við höfum af alls konar bifreiðiun. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og iergan Inqólfsslræli 9 Sími 19092 og 18966 ■t SKIPAUTf.CRe RIKISINS M.s Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat eyjar hinn 29. þ. m. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir á miðviku dag. Herðubreið austur um land j hringferð 30. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun til Hornafjarðar. Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar. Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á fimmtu dag. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. KAUPUM hreinar ullar- fuskur. BALDURSGÖTU 30. Slywvarðsuuiu er opin allan sóiartmnglnn. Læknavörður fyrir vltjanir er á sama stað kl. 18—8. SímJ 15030 O ------ 9 Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 •-------- ------ -----o M Flugfélag íslands h.f. if *tsaMillilandaflug: hafnar kl. 8 í morgun, vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm.- hafnar kl. 0.8:00 í fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja_ —- morg un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, Flateyrar, ísafjarðar Sauðárkróks, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. LOFTLEIÐIR H.F. Leifur Eiríksson er vænt anlegur kl. 6,45 frá New York. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8,15. Edda er væntanleg kl. 9 frá N. Y. Fer til Gautaborgar, Khafn- ar og Hamborgar kl. 10,30. Frá HandíSa- og myndlista- skólanum. — Skólastjóri Handíða- og myndlistaskól- ans óskar að vekja athygll á því, að þeir, sem stunduðu nám í skólanum í fyrra, — eiga forgangsrétt til náms í sömu kennslugreinum í vet- ur, ef þeir.óska þess. Vegna mjög mikillar aðsóknar að sumum kennsludeildurn skólans er því nauðsynlegt, að fyrri nemendur skólans, sem nú ætla að halda nám- inu áfram, tilkynnj þátt- töku sína hið allra fyrsta og eigi síðar en þriðjudag, 27. þ. m — Skrifstofa skólans — Skipholti 1, er opin virka daga, nema laugar- daga, kl. 5-7 síðd — Sími 19821. Haustfermingarbörn í Nessókn mæti stundvís- [ega miðvikudaginn 28. sept. kl. 5. — Sóknarprestu.r Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá N. Y. 21. 9. til Rvíkur, Fjallfosj kom til Gautaborgar í gær- kvöldi 25. 9. fer þaðan til Lysekil og Gravarna. Goða- foss er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Akraness. Gull foss fór frá Rvík 24. sept. til Leith og Khafnar. Lagar foss er í Rvík. Reykjaíoss kom til Aarhus í gær 25.9. Fer þaðan til Gdynia. Sel- foss kom til Hull í gær 25.9. Fer þaðan til London, Rott- erdam, Bremen og Hamborg ar. Tröllafoss er í Rvík. —■ Tungufoss kom til Rotter- dam 24.9. fer þaðan til Hull Op- Rvíkur Skipaútgerð ríkisins. ■Hekla fer frá Rvík k] 17 í dag vestur um land í hring ferð. Esja er á Austfjörðum,1 á norðurleið. Herðuhreið er á Austfjörðum á norðurJeið Skjaldbreið er væntanleg til Rvík í dag að vestan úr hringferð. Þyrill er á leiö frá Rvík til Bergen. Herjólf ur fer frá Vestm. kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur Jöklar h.f. Langjökull er i Vestm. — Vainajökull lestar í dag í Keflavík og á Akranesi. Fríkirkjan. Haustfermingarbörn eru beðin að mæta í Fríkirkj- unni föstudaginn 30. sept. kl. 6,30. Séra Þorsteinn Björnsson. Þriðjudagur 27. sept. 12.55 Á ferð og flugi. 20.30: Erindi: Sitthvað um uppeldis- og skólamál (Þorgeir Ibsen) skólastjóri). 20.- 55 Kórsöngur: Þýzkir kórar syngja andleg lög. 21,30 Út- varpssagan: Barrabas eftir Pár Lagerkvist, V. (Ólöf Nordal). 22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 22,30 Lög unga [ólksins (Kristrún Eymunds ióttir og Guðrún Svavarsd) 23.25 Dagskrárlok. Lausn Heilabrjóts: Hraði ljóssins er ca. 300. • -000 m. á sek. Hraðj riffii kúlunnar er ca. 800 m. á sek. og hraði ljóssins er 333 m. á sek., B, sem sá púðurreykinn hefur því verið sá fyrsti, sem vissi um skotið. C varð annar, og A sá síðasti. 27. sept. 1960 — Alþýðublaðið 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.