Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.09.1960, Blaðsíða 7
Hetja dags- ins Þessi myndarlegi Schafer- hundur heitir Tanjo. Hann hefur tvívegis bjargað lífi lítillar stúlku. í fyrra si'nn- ið fleygði hann sér flötum framan við barnavagninn, sem hún var í til þess að koma í veg fyrir, að hann rynni út í óða umferðina á götuaini m'ílii tveggja bif- reiða á hraðri fet’ð. — í seinna sinnið, nú fyrir eliki löngu síðan; vildi svo til, að bæði stúlkan og móðir hennar duttu í vatn. Móðir- in kafaði eftir stúlkunni, en hefði ekki kornizt lífs af með barnið, ef Tanje hefði ekki synt út til þeirra og haldið þeim uppi, unz hjálp barst. Þannig var hann hetja dagsins. ÁÐUR þágu íslenzk skáld laun af erlendum höfðingjum, fengu stundum skip með öll- um búnaSij og mundi það svara til nokkurra Nóbels- verðlauna nú til dags. En sá tími leið, að íslenzk skáld gerist ekki fyrr en á þessari | öld, að upp koma þrír íslenzk ir rithöfundar, sem fá stór- fé fyrir ritverk sín á erlend- um tungumálum. Menn þess- ir eru Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guðmundsson og Halldór Kiljan Laxness. Alltiaf ber að fagna því, þeg- AÐ HUGSA á Arnarhóli'. 'Sitja á bekk beint á móti Alþýðuhúsinu, móti Skatt- stofunni, Áfengisverzluninni og Garðari ... og Alþýðublað inu, hattlaus í gráum amer- ískum frakka í sallarigningu í september, um það leyti', sem fólkið í skrifstofunum er far- ið að ókyrrast og dömurnar eru búnar að taka upp vara- litinn. . Maður kemur upp hólinn, fer hægt, lotinn. Hann tyllir sér á hinn end- ann á bekknum. Ég sé hann ekki. Af því að ég er hattlaus set ég frakkann yfir höfuðið. Hinn er með skyggni'shúfu með brotnu, þvældu skyggni, órakaður, augun blóðhlaupin. — María, María ... Ein- hvern veginn svo æxlaðist, að ég fékk þig í bílnum kysst. Hann þagnar, en segir svo: —Finnst þér þetta ekki fallegt lag? Ég heyri ekki'. —Æi láttu ekki svona. Áttu ekki tíkall? Og tíkallinn fær hann. — Annars héldi hann kannski á- fram að syngja Maríu. En hann ætlar víst að hafa út úr mér annan tíkall, því að hann byrjar þegar aftur. — Troddu þér inn í tjaldið hjá mér ... -—- Reyndu að halda þér saman. Maðurinn lítur á mig hneykslaður. -—Þú átt ekki þennan hól, góuri'nn. Þú átt bara tíkall. Ég á þennan hól. Ég á líka hana Maríu. Ég ... — Og svo þagnar hann. Höfuðið sígur áfram og manni finnst það hreinasta krafta- ar íslenzkum rithöfundum og skáldum tekst að fá greitt fyrir verk sín, enda nokkur sárabót að hverjum einum fyrir alla hina, sem engin laun eða lítil hafa. En samkvæmt lögmálinu um gengisleysi íslenzkra skálda á veraldárvísu, hlaut svo að fara, að forsjóninni tækist iað ræna miklu af því, sem unnizt hafði. Enda stóð ekki á henni. Hún valdi danskan skúrk fyrir hand- bendi, og svo vildi til, að báð- ir, Gunnar og Kiljan, höfðu .verk, að beinagrindin er ekki öll gengin af samskeytunum. Um stund minnir nábýlismað ur minn á hrúgu. Nokkri’r krakkar eru komn ir á vettvang og tveir eða þrír unglingar. Þarna eru líka komin hjón, sem leiða milli sín foarn. Barnið ekur sér og biður um „í-ís“ en móðirin reyni'r að sannfæra það um að í rigningu eigi fólk ekki að borða ís. Nú rís sessunautur minn skyndilega upp, þýtur á fætur og baðar út öllum öngum: —Hvað ertu að derra þig á mínum hól, eða kannski ég eigi að svæfa þig með honuin þessum! Og um leið rennur hálf þriggja pela brennivínsflaska niður úr buxnaskálmi'nni. LÆVÍSUR Hittust á herbergi 19, hlógu dátt hvor við öðrum mjöð sulgu, meri hvíta, mat sóttu fast ok í snatri. Áður í hár slaman hlupu en heilsuðust nú sléttgreiddir Makkí mæltist svo til þess að menn yrðu vinir úr þessu látið manninn annlast fjár- reiður fyrir sig, og mun þar hafa farið í súgiun.nær hálfri milljón,. Að vísu er svo fyrir að þakka góðu gengi þeirra Gunn -ars og Kiljans, að þeir eru ekki slyppir bónbjargamenn, þrátt fyrir mikið tap. En ein hvern veginn er það svo, að við sjáum meira eftir þessmn peningum, en því fé sem kann að tapast í briaski. Skáldalaun hafa ævinlega þótt eins konar frípeningur, sem ekki mætti misfarast, vegnia þess að ekki nema ör- fáum, þremur á þessari öld, Hvernig væri viðhorf yðar, doblaða og redoblaða á þessi spil? S. 9 8 65 3 H. Á G 6 4 T. KD7 2 L. — N V A S S. Á K 4 2 H. — T. Á 9 6 5 4 L. Á K 9 3 Það er alltaf mikill viðburð- ur að spila redoblað spil, og foá því fremur redoblaða slemmu. Þegar þetta spil var spilað, þá hafði vestur sagt hjörtu sem varnarsögn. en austur doblaði spilið. Vestur spilaði út hjartakóng. Hvernig er bezt að spila til vinnings? Ef þér athugið spilíð, þá verður spilarinn að gera ráð fyrir að laufið sé skipt 5—4. Það væri enda líklegt, að vestur hefði einnig sagt lauf, ef hann hefði átt 6 lauf og 6 hjörtu. Það má einnig gera ráð fyrir, að austur sé með öll trompin. Til þess að vinna spilið verður spilarinn, að spíla öllu laufinu áður en hann víxl- trompar. Einnig verður að spila öðrum háspaðanum í þeirri von að austur verði að fylgja lit einu sinni Eínnig verður að spila spaða síðar í spilinu og að lokum, að spila hjarta úr borði. Nú skulum vér athuga all- ar hendurnar: Norður: S. 9 8653 T. KD7 2 H. Á G 6 4 L. — Vestur S. D G 1 6 H. KD9732 T. —- L. DG 10 7 Austur S. 7 H. 10 8 5 T. G 10 8 3 L. 8 6 5 4 2 Suður S. ÁK42 H. — T. Á 9 6 5 4 L. Á K 9 3 hefur tekizt að fá skáldskap sinn greiddan við fé. Það í sjálfu isér getur ekki verið takmark, en fylgi fé í kjöl- far óþróttarinnar, þá á það að vera friðhelgt fyrir skúrk- um, Eins og okkur hefur reynzt erfitt að greiða fé fyrir góðan skáldskap, eins þykir okkur miklu skipta, að skáld okkar séu ekki rænd. í beinu framhaldi af þessu almenna viðhorfi, bæri stjórn arvöldum landsins að skerast í leikinn, og vinna allt sem þau mega til að rétta hlut Gunnars og Kiljans í þessu Spilarinn spilaði þvi spllið Þannig: Hann trompaði hjartakóng heima. litið. lauf trompað i borði. Spaðx heim að spaðakóng. Næst tefeið á laufás og laufkóng, en, þvínæst seinasta laufið trompað í borði. Nú er tekið á hjartaást og láíið í spaðatvist heima. Þá kemur smáspaði úr blindum, og tekið á spaðaás! -Austur lætur hjarta, ef hann trompar þá er látinn smá- spaði, og spilarinn á alit sem eftir er! Nú er spilao smátrompi og tekið á trompdrottningu. — Staðan er: Norður S. 9 , H. G 6 ? T. KD L. — v 'Vestur Austur ! Skiptir N S. — ekki máli V AH. — S. T. & 10-8 3- L. 8 í Suður S. 4 * H. — P T. Á9 6 5 I L. — J Framhald á 14, sJðu, <■ Mér varð ekki um sel þegar ég las í Morgainfelað" inu fjögurra dálka fyrir- sögn um ,,hagnýtingu grasa til fóðurs“, eins og það væri nú í fyrsta sinn. notað á þann hátt. rnáli, og veita þá lögfræðilegu aðstoð sem þarf og láta yfir- leitt einskis ófreistað til að ná öllu eða sem mestum hlut;v skáldalaunanna til bafea Út af fyrir sig er það nokío uð táknrænt, að íslenzk skáld skyldu rænd í Kaupmanna- höfn af dönskum spefeúlant, Mál þetta getur ekki farið :al— mennar leiðir og í ljósi. fyrrlr tíma ætti krafan að vera, att danska ríkið gengj í ábyrgð^ fyrir greiðslu þess'ara pen- inga; sem eru ekki krónur o;j- aurar, hcldur heiður okkar beztu manna, sem ekki má stela,. Alþýðublaðið — 27. sept. 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.