Öldin - 01.01.1894, Page 7

Öldin - 01.01.1894, Page 7
ÖLDIN. Máð cr nafn þitt, mynd þtn skýr Ellegar oi'an í bygðir ? Máluð cins I hugum býr. Þar áðan lá vegurinn minn. Austur-sléttan er í kaf Undir skuggans svarta-haf Gjörvöll sokkin — upp úr cr Ekki brún af neinni strönd, Hvergi einstök ey né sker, Enginn viti’ á nokkra hönd. Hellis-gólf eitt hljótt og svart; Iívelfing: loftið stjörnubjart. Höfuð grátt um gólfið breitt gægjast þarna sé ög eitt, Vatna-gufa’ í loftið létt Lindar-bökkum stigin frá; Blækyrt er, svo bein og rétt Brátt hún rís og vcrður há. Liðin upp um undirdjép Úndína í hvitum hjúp. Á þann stað, sem cr hún nú, Ef á morgun gengur þú, Sérðu föl og frostbitin Eögur blóm og græna jurt Og af rjóðri rósar kinn Roðan allan horfinn burt; Sérhvern fííil fölnaðan Finnur þú sem riddarann. Nú af hverri lægð og lág Lyftir sér upp þoka grá, Hlykkjótt gufu-bclti breitt Bakkafyllir djúpa á, Kring um háa höfða sncitt, Hyrnur nesja’ og eyrar-tá; Lengist lnegt og hækkar æ — Huldu-rák í dinnnan sæ. Breikka’ og tengja rönd við rönd Reykjar-hvel og gufu-bönd. Sanian hefir fært og felt Feldi gráa’ í eina voð, Yfir dinnna velli velt Vef þcim, hulið nætur-goð — Öll er sokkin austur-lóð Undir straumlaust þoku-flóð ! “Hvort á ég heldur að lialda I hamarinn svartan inn,” Mig skift'r svo litlu — mín hcimfýsi’ cr hæg, — Að húsdyrum Iivers mig þar ber. l‘Ig veit þar er greiðvikni, gcstrisni næg, Og góðsemi til lianda mér. En þokan þar niðri cr mörgu til meins, Svo manns-sálir þekkjast ei að; Og rakkarnir gelta þar allir cins Að mér, þá geng ég í hlað ! Og dauf vrði vakan og drungalegt flest Fyrir dottandi heimafólk, vcglúinn gcst. Þó sofna ég út frá því hálfnauðugt hér, Því bjarta og viðkynning tengt við það er. En heldur vil ég þó halda I hamarinn svarta inn, En ofan í bygðir aftur ; Þar áður lá vegurinn minn. Eg vcit, að mig fjallauðnin kærulaust, kalt Til /ívíldar í faðm leggur sér, Og það sem mér kærast var, ef til vill, alt Að eilífu gleymist nú mér. — En þó að ég sofi, rís sólin eins lilíð Yfir sveit minni’ og þíðir upp kalt! Og það sem ég unni hjá landi og lýð, Það lífir og vaknar samt alt. Til hvíldar mcð hryllingu liugsar ci sá Sem lijartað og viijann í starfinu á, — Sem finnur, að dagsins vinna’ er of vönd Fyrir veiklaða kjarkinn og skjálfandi hönd. Svo ég kýs mér heldur að halda í hamarinn svarta inn, En nota mér gefinn grciða Ef gjaldeyrir þrotinn er rninn. Mig varðar það litlu, hvort langt eða skamt Að lcið mín er ákvörðuð liér; En hitt cr mér kappsmál: að komast það samt Sem kraftar og tíð leyfa mér. Sé Avíldin uppynging þess krafts, er ég á, Og kvaddur til starfa ég verð, Þér, Morgunn, er óliætt að ætla mér þá Ögn örðugri’ og jafnlengri ferð.

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.