Öldin - 01.01.1894, Síða 11

Öldin - 01.01.1894, Síða 11
ÖLDIN. 11 orðnar náttdýr, miklu styggari en aðrar kanínur. Og öll þcssi breytiug liefir orð- ið á einum 400 árum. Má af þvi ráða, live störkostlcgar breytingar gcti á orðiðáæva- langri tíð—þúsundum ára. Það er því auðsætt, að í náttúrunni hljóta til að vera starfandi öíl, sem ósjálf- rátt framleiða breytingar á tegundunum eða valda kynbótum, alveg eins að sínu leyti eins og maðrinn gerir sjálfrátt með fullum ásetningi við húsdýr sín og gróðr- jurtir. Darwin lagði nú alla stund á að lcita eftir þessum öflum og flnna, hver þau væru, og skýra þannig fyrir sér, hvernig stæði á brcytingum tegundanna. Skýring lians á þessu er kjarninn í kenningu hans, inni ciginlcgu darwínsku eða Darwins- kenningu. Niðrstöðu þá sem Darwin komst að um orsakirnar til breytingalög- málsins, má sctja fram í þessurn þrem setn- ingum : 1. tilhneiging alls, sem liflr, til að breytast. 2. arfgengi smábrcytinga til niðjanna ; :>. baráttan fyrir tilverunni, cn í henni sigra þeir einstaklingar, sem hentast eru lagaðir. Sérhver lifandi vesning hefir tilhneig- ing til að taka breytingum; engin tvö börn eru gersamlega alveg eins, er þau fæðast, og með aldrinum verða þau þó ávalt nokkuð ólíkari. Meira að segja, engin tvö strá eru gersamlega eins að öllu, ef grant er skoðað, og þau breytast og með aldri og þroska. Engir tveir ein- staklingar, hvorki í dýra né jurta ríkinu, cru í cinu og öllu alveg eins, og hver ein- asti einstaklingr tekr breyting með vexti. Iíver orsök er til þessa, vita menn ekki. Menn vita að eins að þetta cr svo. En tegundirnar cru eigi að cins und- irorpnar þessum brcytingum, hcldr og öðrum mciri og einkenniiegri breytingum, sem koma til af breyttum ytri lífsskilyrð- um. Sérliver lífsvesning hefir til að bera nokkurn mjúklegan sveigjanleik eða lið- ugleik, það er: hæflleik til að laða sig e'ða laga eftir breyttum lífsskilyrðuni; og því nieiri hæfiieik sem einlivcr tegund heflr til þessa, að þola breyting á lifskilyrðum og laga sig eftir þeim, því fremr er liún lög- uð til að geta útbreiðzt sem mest. Breyt- ing á ytri lífsskilyrðum vekr oí't þörf á nýjum liffærum, en veldr og cinatt því, að önnur líffæri verða óþörf. Jurt, sem flytr sig úr hitabeltinu norðr eftir í kaid- ara loftslag, skiftir um blómgunar-tíma. Sum dýr, sem flvtja sig úr einu loi'tslagi í annað, breyta oft háralagi og stundum meira eða minna af lífnaðarháttum sfnum. Sum líffæri jurta og dýra breytast og að rneiru og minnu levti við það, er dýrið skiftir loftslagi og cða jafnvel lifnaðar- háttum líka. Breytinga-samferb (Corrclatwn) erkallaðr einn fyrirburðr ínáttúrunni, sem menn liafa veitt eftirtekt, en skiija ckkert í eðli lians né þekkja orsakir hans. Fyrir- burðr þessi er í því fólginn, að þegar or- sakir, sem vér þekkjum og skiljum, valda ákvoðinni breyting á jurt eða dýri, þá verðr þeirri breyting jaf'nan samfara önnur breyting, sem vér skiljum ekkert í og sjáum ekki að standi í neinu sambandi við breyting þá, sem hún vcrðr safnfara. Hverjum skyldi t. d. detta í hug, að mýs og rottur, sem eru hvítar á háralit, væru miklu óhraustari og meðtækilegri fyrir .sóttnæmi, lieldr en mýs og rottur nicð hverjum öðrum háralit ? Og þó cr þetta staðreynt. lvettir, sem eru bláeygðir, eru nær ávalt heyrnarlausir eða að minsta kosti mjög heyrnarsljóvir. Þrílitir kettir eru nær ávalt högnar (fress), en varla nokkurn tíma lileyður, og or þó óskiljan- legt að háralitr skuli standa í nokkru sám- bandi við hraustleik (mýs, rottur) eða kynferði (kettir); eða að augnalitr skuli standu í nokkru sambandi við heyrnar- hæfileikann. En af þessu cr auðskilið, að cf einhver orsök, hvort lieldr af ásotningi frani leidd eða lireinni tilviijun, vcldr

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.