Kvennablaðið - 07.05.1915, Blaðsíða 14

Kvennablaðið - 07.05.1915, Blaðsíða 14
30 KVENNABLAÐIÐ hvaða aðferð þér kjósið í þessu efni. Vér vonum að þetta ávarp kvenna megi ^ bergmáJa í öllum löndum, og oss er ljúft að eiga samvinnu við yður, á hvern hátt sem vera skal. Með virðinguu Friðarnefnd kvenna. Nú hefir Th. Th. opnað verzlun að nýju, i Hafn- arstræti 4 (hús Gunnars þorbjörnssonar) og verða þar seldar allar þær nýju vör- ur, sem koma áttu til verzlunarinnar í Austurstræti 14. Þessar vörur komu með s/s Botnia og s/s Pollux, auk þess sem kom með Ster- ling og kemur með Vestu. Vörur þessar eru hinar sömu alþektu, góðu vörur, sem verzlunin var vön að flytja, og verða þær seldar með afarlágu verði. Eins og gefur að skilja, verður hér fyrst um sinn að eins lítill hluti á boð- stólum af því mikla og Qölbreytta úrvali, sem verzlunin hafði áður að bjóða. Þó mun það borga sig, að gleyma ekki Th. Th. Hafnarstræti 4 Til kvenna í Ameríku. Hryggar í huga út af þessum voðalega ófrið þjóða i milli, og á þessum reynslu- tíma kvenna um allan heim, hvetjum vér yður til þess að hugleiða skyldu vora. Mæður um allan heim hljóta að krefj- ast og fá þvi framgengt, að börn vor fái að Jifa í veröld, þar sem líf, frelsi og leitun gæfunnar séu órjúfanlegur réttur. Ófriður er dauði oy glöitun, friður er lif og sköpun. Lát hverja konu lýsa yfir áhuga sín- um á þessu máli, hugsa, tala og vinna, til þess að skapa anda allsherjarfriðar. Sýnið ósk yðar um heimsfrið með því að rita nöfn yðar undir þetta ávarp, og með þvi að fá skjótlega allar konur til þess að undirskrifa feiknamikla bæna- skrá, er bera megi fram við sætta-um- leitanina, lil þess að sýna ósk kvenna í Bandaríkjunum um, að allar deilur milli þjóða verði lagðar í gerðardóm. Vér biðjum hér með konur allra ann- ara þjóða að taka höndum saman við oss og gera þetta að friðarkrossferð, er nái um heim allan. Friðarnefnd kvenna: Chicago Political Egualite League. Ijaitðklæði og Dreglar. Ó.dý.r Garðínutau. Xven og barnabolir. líjstykki Skínnhanskar. Ýms smávara. Konilö til Th. Th. Hafnarstræti 4.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.