Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1963 3 Litíð um öxl Útdræltir úr Lögbergl og Heimskringlu írá fyrri árum * Valið haia Dr. Þorvaldur Johnson og Dr. Tryggvi J. Oleson Úr Heimskringlu. 30. júlí 1903: Baldwin Lárus Baldwinson var kjörinn þingmaður fyrir Gimlikjördæmi 23. þ.m. gagn- sóknarlaust. ☆ Úr Heimskringlu, 31. júlí 1913: Fjöldi Winnipeg Islendinga hafði safnast saman á járn- brautarstöð Midland félags- ins laust eftir hádegi á sunnu- daginn var. Voru þar og margar bifreiðar, sem þeir áttu og sumar skreyttar flögg- um, — íslenzka flagginu, fálk- anum og brezka flagginu. Landarnir voru þarna komnir til að fagna íþróttagarpinum fræga, Jóhannesi Jósefssyni og félögum hans. Raunar varð fólkið fyrir þeim vonbrigðum að sjá ekki Jóhannes þarna á stöðinni, því hann og flest annað fólk, sem með ,circus‘ þessum kom, hafði farið úr vögnunum fyrir utan borgina og gengið til sýningarsvæðisins. Er sú frétt kom, flýttu þeir sér í bifreið- arnar, sem það gátu, og hófu leit eftir kappanum, og fundu hann á sýningarsvæðinu. Þar var með honum félagi hans Jón Pálsson, frá Akureyri, hinn liprasti íþróttamaður . . . Eftir að Jóhannes og Jón höfðu heilsað kunningjum sínum var haldið í bifreiðinni inn á eitt af helztu matsölu- húsum borgarinnar . . . Undir borðum hélt séra F. J. Berg- mann snjalla ræðu fyrir minni Jóhannesar, og síðan voru kvæði flutt, eftir Magnús Markússon og Þ. Þ. Þorsteins- son. .. En nú skal minnast á sýn- ingu Jóhannesar . . . Fyrst sýndu landarnir íslenzka glímu. Glíma þeirra var lista- góð, en samt virtist meiri hluti áhorfendanna ekki kunna að meta hana, því lítið var um lófaklapp. En þegar Jóhannes tók að sýna sjálfs- vörn sína, dundu við lófa- skellirnir . . . Hann verst þar hnífstungum og bareflum og ramelfdum hnefaleikara, og fær hvorki högg né lag á honum fest . . . . . . Hefir Jóhannes gert tveggja vetra samninga við helzta leikhúsakerfi Banda- ríkjanna, og er það engan veginn ómögulegt að Winni- peg-lslendingar geti fengið að sjá Jóhannes á Orpheum leikhúsinu síðari hluta vetr- arins . . . ☆ Úr Lögberg 30. júlí 1903: Á sunnudagskveldið kemur kl. 7 e.h. kveður séra Bjarni Þórarinsson Tjaldbúðarsöfnuð í kirkjunni. ☆ Hópur af íslenzkum inn- flytjendum kom hingað til Dæjarins á mánudaginn var, og annar hópur er á leiðinni. I þessum hóp sem kominn er voru 90 manns. Meðal þeirra, sem í þessum hóp voru, eru seir Jón Jónsson frá Sleð- arjót fyrrum alþingismaður, og Halldór Bjarnason, prestur að Presthólum. Mr. Jósep Walter sem fór heim til Is- lands í vetur sem leið kom aftur með þessum hóp. ☆ I vikunni sem leið byrjaði eldfjallið Vesúvíus á Italíu að gjósa. Breitt og djúpt hraunflóð, sem runnið hefir niður fjallshlíðarnar, hefir þegar lagt nokkur smáþorp í eyði og valdið öðru tjóni. ☆ Danir í Norður-Slésvík eru mjög gramir yfir harðneskju þeirri er Þjóðverjar beita gegn þeim til þess með öllu mögulegu móti að útrýma þjóðerniseinkennum þeirra. Dönskum börnum er harðlega bannað að tala dönsku í skól- unum, bannað er að nota danska fánann við nokkurt tækifæri, danska sjónleiki má ekki sýna, né syngja danska þjóðsöngva á opinberum stöð- um. ☆ „Vega“, skipið sem Norden- skjöld var á þegar hann fann norðausturleiðina meðfram norðurströnd Asíu, fórst í ís á Melville-flóanum í maí- mánuði í vor. „Vega“ var notuð sem hvalveiðaskip þar norður frá. Eftir mikla ferfið- leika og þrjú hundruð mílna ferðalag á opnum bátum gegnum ís og aðrar torfærur, náði skipshöfnin til manna- byggða með heilu og höldnu. Why not visii ICELAND now? ALL-WAYS Travel Bureau Ltd.» 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man., WHitehall 2-2535, is the recognized Agent of all steamship- and airlines, including Icelandic Airlines, and has assisted more Iceland- ers in Maniloba with their travel arrangements than any other travel agent. Mr. P. E. Salomonsen and Mr. A. A. Anderson, both Scandi- navians, will render you every assistance in connection with your travel, in an endeavour to have your trip as comfort- able and pleasant, yet in- expensive, as possible. Consult ALL-WAYS Travel Bureau Ltd. 315 Hargrave Street, Winnipeg 2, Man. WHilehall 2-2535 Margur ristir breiðan þveng af annars barði. * * * ROSE THEATRE SARGENT ot ARLINGTON AIRCONDITIONED CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite Every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN'S MATINEE Every Saturday Off. SP 2-9509—SP 2-9500 Res. SP 4-6753 OPPOSITE MATERNITY HOSPITAL Nell’s Flower Shop 700 NOTRE DAME Wedding Bouquets - Cut Flowers Funcral Designs - Corsages Bcdding Plants S. L. Stefanson—J U 6-7229 Mrs. Albert J. Johnson ICELANDIC SPOKEN Lennett Motor Service Operoted by MICKEY LENNETT IMPERIAL ESSO PRQDUCTS Hargrave & Bannatyne WINNIPEG 2, MAN. PHONE WHiteholl 3-8157 Crown Trust Company Executors and Trustees since 1897 offering a full range of personal and corporate trust services to Clients. We invite you to call or write us today. No obligation. 364 Main Street WH 3-3556 C. R. VINCENT, J. A. WAKE, Manager. Estates Manager. Mundy’s Barber Shop 1116 Porfage Avenue G. J. JOHNSON, Monoger 4 BARBERS Bezta og vinsælasta rakara- stófan í Winnipeg ASCEIRSON Poinfs & Wallpopers Lfd. 696 SARGENT AVE. Builders' Hardwore, Points, Varnishes, Wollpapers SU 3-5967—Phones—SU 3-4322 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avenue GR 5-0498 I GENERAL CONTRACTORS Residential end Commercial E. BENJAMINSON, Moneger The Western Paint Co. Ltd. 521 HARGRAVE ST., WINNIPEG "THE PAINTERS SUPPLY HOUSE" "SINCE 1908" WH 3-7395 J. SCHIMNOWSKI, President A. H. COTE, Treosurer Capital Lumber CoM Ltd. 92 Higgins Avenue Everything in Lumber, Plywood, Wall Boord, Ceiling Tile, Finishing Materials, Insulation ond Hordwore J. REIMER, Manager WH 3-1455 Phone WH 3-1455 TALLIN, KRISTJANSSON, PARKER, MARTIN & MERCURY Barristers & Solicitors 210 Osborne Street North WINNIPEG 1, MANITOBA Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON, 681 Banning Street, Winnipeg 10, Manitoba. StyrkiS félagið með því að gerast meðlimir. Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frílt Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Lindsay Street, Winnipeg 9, Manitoba Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointinq - Decorating - Construction Renovoting - Reol Estote K. W. (BILL) JOHANNSON Manager 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 Minnist BETEL í erfðaskrám yðar A. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 G. F. Jonasson, Pres. and Man. Dir. KEYSTONE FISHERIES LIMITED Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Martha St. WHiteholl 2-0021 Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-5561 LE 3-4633 Evenlngs ond Holidays Home Securities Ltd. 456 Main St., Winnipeg REAL ESTATE & INSURANCE AGENTS LEO E. JOHNSON, A.I.I.A. President and Manager Phone: Bus. WH 3-4477 Res. AL 3-5864 SPruce 4-7855 ESTIMATES FREE J. M. Ingimundson Reroof, Asphalt Shingles, Roof repairs, install vents, aluminum windows, doors. J. Ingimundson. SPruce 4-7855 632 Simcoe St., Winnipcg 3, Man. Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Mánaging Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS STREET Office: Bus.: SPruce 5-0481 SPruce 2-3917 Thorvaldson, Eggertson, Saunders & Mauro Barristers and Solicitors 209 BANK OF NOVA SCOTIA BLDG. Portage and Garry St. WHiteholl 2-8291 FRÁ VINI S. A. Thorarinson Barrister and Solicitor 2nd Floor, Crown Trust Bldg. 364 MAIN ST. Office WHitehall 2-7051 Residence HU 9-6488 EGGERTSON & EGGERTSON Barristers and Solicitors GUNNAR O. EGGERTSON, B.A., LL.B. ERLINGUR K. EGGERTSON, B.A., LL.B. 500 Power Building, Portage at Vaughan, Winnipeg 1 PHONE WH 2-3149 The Business Clinic Oscar Hjörleifson Office at 207 Atlantic Ave. Phone JU 2-3548 Bookkeeping — Income Tox Insurance Investors Syndicate of Canada, Limited H. Brock Smith Manager, Winnipeg Region 280 Broadway Ave. WH 3-0361 A.E.Ames & Co. Limited Business Established 1889 Investment Securities 280 Broadway Winnipeg 1 WH 2-2253 K. Rothwell J. Ross Murray Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • Office and Warehouse 1410 ERIN ST. Ph. SP 2-6860 Res. Ph. SP 2-1272 HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Coa 1—Wood—Stoker—Coa 1 Furnace Fuel Oil Distributors for Berwind Charcoal Briquets Serving Winnipeg Since 1891 T.R. THORVALDSON REALTY HOUSES - APARTMENTS - BUS. OPPORTUNITIES - INSURANCE - LOANS Office No. 5 MAYFAIR PLACE WINNIPEG 13, MAN. Telephones GR 5-1737 - GR 5-4574 TORONTO WOOD, GUNDY & COMPANY QUEBEC MONTREAL WINNIPEG LIMITED OTTAWA LONDON, ONT. VANCOUVER 280 Broadway, WINNIPEG 1 HAMILTON VICTORIA KITCHENER HALIFAX G. S. SWINDELL REGINA LONDON, ENG. NEW YORK Manager Telephone WH 2-6166 EDMONTON CALGARY

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.