Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 9

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 9
Compliments of . . . Compliments of . . . Jo - Ann T T T Jo - Ann ShojppsL ShojppSL 705 Sargenl Ave. JuUvjdMvj - X±11/11V1oIy1v1IMvjL/í\ 705 Sargenl Ave. Specializing in all types of Specializing in all types of Beauty Culture Beauty Culture Phone SUnsel 3-6475 Phone SUnsel 3-6475 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1963 9 Dr. Richard Beck: Brautryðjandinn og vakningar maðurinn Baldvin Einarsson Nú líður senn að Islend- ingadeginum á Gimli, fjöl- mennustu árlegri þjóðminn- hátíð vor íslendinga vestan hafs. Eins og aðrar slíkar há- tíðar vorar lengi fram eftir árum, er sá íslendingadagur tengdur minningunni 2. ágúst 1874, þeim sögulegu tímamót- um, þegar íslendingar fengu sína eigin stjórnarskrá á þúsund ára afmæli byggðar íslands. Var þá merkum áfanga náð í harðsóttri sjálf- stæðisbaráttu þjóðar vorrar, þótt enn væri langt á leiðar- enda á þeirri braut, og loka- sigurinn eigi unninn fyrri en með endurreisn lýðveldisins 17. júní 1944. En sú takmark- aða sigurvinning, sem heima- þjóð vor fagnaði með hátíða- höldum um land allt 2. ágúst 1874, og Islendingar vestan hafs samdægurs í Milwaukee, Wisconsin, var eigi að síður stórt spor fram á við í frels- isbaráttu þjóðarinnar. Sú sigurvinning var vitanlega árangur af ótrauðu og fórn- fúsu starfi fjölmargra, og verður oss þá löngum, að verðugu, fyrst fyrir að minn- ast Fjölnismanna og foringj- ans mikilhæfasta og áhrifa- mesta í stjórnfrelsisbaráttu íslendinga, Jóns Sigurðssonar forseta. Hins vegar sæmir oss eigi, þegar sú saga er rakin, að gleyma þeim manninum, er um margt varðaði veginn í sjálfstæðisbaráttu þjóðar vorrar, brautryðjandanum og vakningarmanninum, Baldvin Einarssyni. Grundvallandi starfsemi hans í íslenzkum þjóðmálum hefir mér orðið enn ljósari heldur enn áður við lestur nýrrar bókar um hann, sem jafnframt er fyrsta rækilega rannsóknin á starfi hans, en það er bók Nönnu ólafsdóttur Baldvin Einarsson og þjóð- málastarf hans, sem var eitt af ritum Hins íslenzka Bók- menntafélags fyrir árið 1961. Var það hið þarfasta verk að taka þjóðmálastarf hans til eins ítarlegrar athugunar og þar er gert, sem jafnframt er byggð á víðtækum og traust- um heimildum. Einnig er iþetta rit mjög skilmerkilega samið og hið læsilegasta. Hér er fyrst rakinn æfiferill Baldvins, lýst uppvexti hans og menntun, djúpstæðum á- hrifum, sem hann varð fyrir á Kaupmannahafnarárum sín- um, ásamt þátttöku hans þar í borg í félögum, sem snertu Island og íslenzk málefni, er var honum ómetanlegur und- irbúningur hins merka og margþætta þjóðmálastarfs hans, ennfremur sagt frá hjúskaparlífi hans og afkom- endum, og að sjálfsögðu hörmulegum dauðdaga hans langt um aldur fram, en hann dó, eins og kunnugt er, af af- leiðingum bruna í híbýlum hans. Næst kemur ítarleg lýsing á hinu gagnmerka ársriti Baldvins Ármann á Alþingi, en útgefandi auk Baldvins var síra Þorgeir Guðmundsson Jónssonar prests á Staðastað. Var hér um að ræða þjóðlegt og fræðandi vakningarrit, Compliments of HECLA TRANSFER Serving Hecla and Gull Harbour WINNIPEG TERMINAL MANITOBA TRUCK DEPOT 308 Fountain St. Phone WH 3-7659 Hecla R2 Compliments of COGHILL'S FOOD MARKET GROCERIES AND MEATS Fresh Fruits & Vegetables Buy ond Sove at your Cash and Carry Self-Serve Store PHONE 79-381 RIVERTON MANITOBA sem varð næsta víðlesið á Deirra tíma mælikvarða, enda var það vel við alþýðuskap bæði um efni og meðferð oess, og vekjandi áhrif ritsins að sama skapi, þótt svo væri um Baldvin sem marga aðra brautryðjendur og sáðmenn á akri þjóðfélagsins, að víða féll sæðið í grýtta jörð. Itarlegir kaflar bókarinnar fjalla síðan um merkileg rit- störf og sambærilegar tillög- ur Baldvins um uppeldismál, skólamál, stéttarþingin í Dan- mörku og þátttöku íslands í þeim, atvinnumál og verzlun- armál, en öll þessi mál lét hann sig miklu skipta, rök- ræddi þau í Ármanni eða öðrum ritum sínum. Einnig er hér, eins og vera ber, sérstakur kafli um „Stjórnmálaskoðun Baldvins Einarssonar“, og leiðir höf. gild rök að því, ekki sízt með tilvitnunum til einkabréfa hans, „að Baldvin hafði að- hyllzt þátttöku fólksins í stjórnarefnum og verið and- stæður einveldinu sem stjóm- arformi.“ Hitt er ennfremur laukrétt athugað hjá höf., að hin ströngu prentfrelsislög þeirrar tíðar gerðu Baldvin ókleyft að hreyfa þeim skoð- unum sínum beinlínis á prenti. Ætla ég, að niðurstaða Nönnu ólafsdóttur um stjórn- málaskoðanir hans sé á traustum rökum reist og fjarri því að vera ofmæli: „Ég hygg að telja megi Bald- vin standa jafnfætis forustu- sveit menntamanna um stjórnarfarslegar umbætur um 1830.“ Afstaða hans til stéttaþing- anna og tillaga hans um sér- stakt þing fyrir ísland bera því einnig órækan vott, hvar hann stóð í sveit í stjórnmál- unum, en um stéttaþingin skrifaði hann, auk ritgerðar í ÁrmannL mjög merkilegan ritling á dönsku, sem vakti verðskuldaða athygli og fékk góðar viðtökur bæði erlendis og heima á íslandi. En það, sem fyrir Baldvin vakti, var í rauninni endurreisn Alþing- is á íslandi, eins og fram kem- HAMINGJUÓSKIR . . . Halldor Sigurdson & Son LIMITED CONTRACTORS AND BUILDERS 1410 Erin St. WINNIPEG SPruce 2-6860 Congratulations, to our many lcelandic Friends on their annual Celebration THORSTEINN PALSSON Phone 5639 Lundar, Man. REGISTERED and COMMERCIAL HEREFORDS Introducing our new Herd Sires ALMELDEAN VERN-5S-746235—bred by A. O. Henuset, Pipestone, Man. (In whom we own half interest with A. 0. Henuset.) and AQUADALE VERN-18S-765681—-bred by L. H. Henuset, Pipestone. Speciol thanks to our buyers, ogain the mojority being repeoters. We wi*h them every tuccest.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.