Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 16

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 16
16 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 1. AGÚST 1963 skapað marga nýja atvinnu- möguleika. í nokkrum lönd- um hefur ferðamannastraum- urinn orðið tilefni nýrra iðn- greina, sem enn eru á byrj- unarstigi. Hagalagðar UNDIR DUNKAR . . . Þegar Levetztow stiftamt- maður kom til landsins árið 1785 var þetta kveðið: Undir dunkar aldan mjó. Ýmsir krunka hrafnar nóg. Koparhlunkar kom af sjó kammerherra Levetztow. ☆ Kennari og kaupmaður Eitt sinn var það á þessum árum, að mig vantaði hveiti- poka, sýkurkassa og eina mjöltunnu. Ég reið út á Húsa- vík til að kaupa þetta og ljúka fleiri erindum. Þegar ég fór fram hjá barnaskóla þorpsins, sá ég að þar var einhver hreyfing inni. Var það óvanalegt svona um há- sumar og öll börn og kenn- arar í fríi. Ég batt klárinn við girðingarstaur og fór inn í húsið. Þarna sat þá kennar- inn á einum skólabekknum með hauga af kornmatarpok- um og sykurkössum í kring- um sig. Hann hafði keypt sér borgarabréf daginn eftir skólauppsögnina, pantað sér vörur frá nýrri, íslenzkri um- boðsverzlun í Skotlandi, og nú voru vörurnar komnar og gengu fljótt út, því að til- MEÐ INNILEGUM KVEÐJUM í tilefni af Islendingadeginum 5. ágúst 1963. GIMLI MEDICAL CENTRE Phone 117-118 A. B. INGIMUNDSON, D.D.S. J. G. L. JOHNSON, M.D. GIMLI C. R. SCRIBNER, M.D. f. E. SCRIBNER, M.D. MANITOBA Compliments of . . . WHITEY'S SERVICE STATION PORTAGE ond ARLINGTON T. J. WHITESIDE SUnset 3-6091 Res. SPruce 4-7026 With Compliments of . . . LIPTON PHARMACY (Jack St. John Drug Store) SARGENT ot LIPTON ST. H. Singer, chemist WINNIPEG Phone SUnset 3-3110 Compliments of . . . TIP TOP MEATS & FROZEN FOODS MEATS — VEGETABLES — GROCERIES B. V. & J. T. Arnason Phone 101 Gimli, Man. Hugheilar árnaðaróskir CRONSHAW'S CLOTHING & JEWELLERY GIMLI, MAN. PHONE 86 BOX 188 HUGHEILAR ARNAÐARÓSKIR tU allra íslendinga á þjóðminningardaginn kostnaður var lítill og verðið þar af leiðandi gott. Festi ég strax kaup á því sem mig van- hagaði um. Ing. Gíslason: LæknisævL ☆ KVEÐIÐ í SKOTI Dr. Jón Þorkelsson átti gamalt kver. Úr því birti hann í Sunnanfara sínum m. a. það sem hér fer á eftir: í einum dimmum krók í skál- anum á Kirkjubæjarklaustri heyrðist kveðið fyrir stóru bólu 1707: Hér munu falla tvennir tíu tólf og níu einir átta og ellefu. Og rættist það. Mætti ég fá að fylgja yður heim, mér geðjast svo vel að stúlkum sem roðna. Hvernig vitið þér að ég roðna? „O, — við erum nú ekki komin heim ennþá!“ —Mgbl. Compliments of . . . COMPLIMENTS OF PRUDENS Falcon THE HOUSE OF BEAUTY Cold Waves a Specialty Construction Manager: L. H. OLAFSON Phone 482-4524 Phone 79-313 373 MAIN STREET SELKIRK MAN. RIVERTON MANITOBA THORVALÐSON NURSING HOMES LIMITED 5 and 7 Mayfair Place, Winnipeg, Man. "A COMPLETE NURSNG SERVICE" Professional Core in a Home-Like Atmosphere MRS. T. R. (LILJA) THORVALDSON, Motron PLANNING A PARTY OR PICNIC? . . . let EATON'S SHOPPING SERVICE help you with the orrangements! Whether your group or orgonization is plonning « speciol porty, picnic or other event where prizes will bo awarded, EATON'S Shopping Service con handle the orrongements, regardless of size. Simply give us the informotion as to how much can be spent, what prizcs are needed and we'll do the rest. And there's no extra charge . . . you poy only tor the orticles supplied. (Pleose allow a reasonable amount of time tor orronging). _ Shopping Service, Seventh Floor, Horgrave, Dial SUnset 3-2115, Dept. 110

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.