Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 20

Lögberg-Heimskringla - 01.08.1963, Blaðsíða 20
20 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUÐAGINN 1. ÁGÚST 1963 Heitir Brýði beykirinn, bölvað hýðið synda. í hann skríði andskotinn og úr honum smíði tinda. Varð Bryde þá svo hrædd- ur, að hann lét laust tinda- efnið eins mikið og bóndi þóttist þurfa. Gömul kona sagði mér á æskuárum mínum ákvæða- vísu, sem maður átti að hafa kveðið við vin sinn, sem honum þótti bregðast sér í raun, vísan er svona: Brigzlin þungu sjái sá, sem að flestu hyggur, hefti tungu þína þá, þegar mest á liggur. Seinna komst þessi maður, sem kveðið var við, undir manna hendur og lenti í mesta basli. Vel má vera að sumt af því, sem kölluð hafa verið ákvæði, geti fullt eins vel talizt til forspár. Er það alkunnugt, að allt framan úr forneskju hef- ur sú gáfa verið alltíð með þjóð vorri að sjá fyrir óorðna viðburði. En svo eru til vísur, sem spáin ein liggur í, eins og þessi, sem margir kunna: Kófsveittur ég klóra á blað, kollvotur þá orðinn er, veit ég ekkert verra en það: Valtinkollur sefur hjá þér. Enginn, sem ég hef að spurt, hefur getað fullyrt neitt um, hvernig á vísu þessari stæði. Gamall umrenningur kenndi mér hana, þegar ég var bam, HAMINGJUÓSKIR... til íslendinga í tilefni af 74. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 5. ágúst 1963. Arliegton Pharmacy Prescriptions SARGENT and ARLINGTON SUntet 3-5550 WITH COMPLIMENTS OF SKY CHIEF SERVICE CHARLIE WEIDEMAN FRITZ GIRMAN PHONE SU 3-1142 Sargenl ond Bonning Winnipeg 3, Mon. HUGHEILAR ARNAÐARÓSKIR DR. GESTUR KRISTJANSSON PHYSICIAN AND SURGEON Phone SPruce 2-9453 WESTBROOK MEDICAL CENTRE Logan and Keewatin Winnipeg sagði hann prest á Norður- landi hafa kveðið hana við konu sína. Minnir mig, að hann segði það verið hafa Þorlák skáld Þórarinsson, sem drukknaði í Hörgá. Það hafa og fleiri sagt mér, en það get- ur ekki verið rétt, þVí í Ár- bókum Espólíns er þess getið, að Guðrún ekkja síra Þorláks lifði hann aðeins skamma stund, og ekki nefnt, að hún hafi gifzt aftur, eins og vikið er að í vísunni. En sagan seg- ir, að konan, sem vísan var kveðin við, hafi að manni sínum drukknuðum gifzt þessum Valtinkoll. Það er betra að líða óréttinn en gjöra hann. COMPLIMENTS OF Portage at Ainslie 50 Years in Winnipeg VE 2-0457 HOME OF WINNIPEG'S FIRST MOBILE SHOE STORE Hamingjuóskir til íslendinga í tilefni af 74. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 5. ágúst 1963. WHITE'S ESSO SERVICE A Complete Service for Your Car SPruce 5-9522 Maryland at Sargent WINNIPEG MAN. Congratulations to the lcelandic People on the Occasion of the 74th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 5th, 1963. ★ VICTOR BARBER SHOP 687 Sargent Ave. Winnipeg Manitoba OUR HEARTIEST CONGRATULATIONS ON YOUR 74th CELEBRATION AT THE 74th ICELANDIC CELEBRATION GIMLI, AUGUST 5th — 11:00 A.M. Labaff’s Mctnifoíjcr Br&wery Limifed

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.