Lögberg-Heimskringla - 23.07.1964, Qupperneq 13
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLI 1964
13
— Business and Professional Cards —
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI
Forseíi: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON.
681 oonnino Str««t, Winnipcg 10, Monitobo.
S’yrkið féiaqið með því að gerasl meðlimir.
Arsgjald £2.00 — Tímaril félagsins frifi
Senoist til fjármálaritara:
MR. CUDMANN LEVY,
185 Lindsay Si •et, Winnipeg 9. Monitobo
Phone WHiteholl 3-8072
Building Mechanic’s Ltd.
Pototlng - Decoroting - Construction
Renevoting - Reol Estote
K. W. (BILL) JOHANNSON
Monoger
384 McDermot Ave., Winnipeg 2
Minnist
BETEL
í erfðaskróm yðar
læknirinn. í mörg ár hrökk
ég upp úr svefni við það, að
mig dreymdi aftur þær ógur-
legu hugsanir og kvalir, sem
ég leið þá.“
„Kannske ekki nema ein-
hverja óljósa hugmynd,"
sagði ég í afsökunarrómi, því
að ég fann, að ég hafði komið
við kviku.
Kannske ekki nema óljósa
hugmynd, endurtók ég með
sjálfri mér. Það var tvennt,
sem ég vissi vel, og óðum var
að skýrast fyrir mér: í
fyrsta lagi, að ef ég yrði kona
Jóns í Hvammi, þá yrði ég
ófrjáls manneskja alla æfi, —
og í öðru lagi — þótt ég færi
strax á morgun heim til ís-
lands, yrði ást mín og ham-
ingja hér eftir — sá partur
tilverunnar, sem hefur manns-
sálina upp á hæstu tinda, og
lætur hana kanna neðstu
djúpin.
Þarna kemur Ásgrímur
gangandi á móti okkur, og
gleðin ljómar úr augum hans
og viðmóti. Hann rétti mér
Daníel Bruun höfuðsmaður
hefir ritað grein með þessari
fyrirsögn í danska almanakið
„Danmark“ (1906), og fylgja
henni 5 myndir. Greinin er
stutt en gagnorð lýsing á
landj og þjóð og atvinnuveg-
um.
Hann segir meðal annars:
íslendingar hafa alla tíð átt
því láni að fagna, að vera að
mestu leyti frjálsir og óháðir,
og aldrei hafa þeir þurft að
kveðja almenning til vopna-
burðar gegn yfirgangsseggj-
hendina og býður mér í dans-
inn, — og samhliða göngum
við inn í skálann. Þar inni
svífur unga fólkið í kring,
ljósklætt og léttfætt. Eldra
fólkið stendur í hópum til
hliðar, talast við og horfir
brosandi á börnin sín, æsku-
lýðinn, skemmta sér. Það ber
á sér dálítinn þreytusvip, því
að dagur er kominn að kvöldi.
Við Ásgrímur göngum í
dansinn og fylgjum hljóð-
fallinu, og ég finn, að við
dönsum"vel og erum í algerðu
samræmi.
Ég finn augu Ásgríms hvíla
á mér, en ég mæti þeim ekki,
því ég er ekki enn alveg
viss um, hverju ég svara því,
sem þau spyrja um.
En nú er mér ljóst, að ef
ég hverf aftur norður til ís-
lands, yfirgef þetta víðlenda,
sólbjarta land, þá muni ég
löngum sjá það í hillingum
lengst úti í vestrinu — þetta
land og Ásgrím, bera við him-
Einokunin mun vera það
sem mestan kjark og kraft
hefir dregið úr þjóðinni. En
aldrei hefir frelsi einstaklings-
ins verið fótum troðið, og
aldrei hafa þeir þurft nauð-
ugir að beygja sig undir harð-
stjóra. Þeir hafa heldur aldrei
kunnað að smjaðra né kné-
krjúpa fyrir yfirboðurum sín-
um. Hver og einn hefir getað
fylgt sjálfstæðisþrá sinni eftir
vild. En þeir hafa heldur
aldrei lært að beygja vilja
sinn fyrir því sem almenningi
væri til heilla, heldur hefir
hver viljað pota sér.
Þó segja megi, að íslend-
ingar standi framarlega með-
al frjálsra þjóða, þá skal það
þó tekið fram, að þá vantar
algerlega þekkinguna á því,
hve afar mikla þýðingu það
hefir að kunna að hlýða. Þeir
eiga erfitt með að láta eigin
hag og meiningu lúta í lægra
haldi, hvernig sem á stendur.
íslendingar eru framúr-
skarandi gáfaðir; ættjarðar-
ást, sjálfstæðistilfinning og
frelsisþrá þeirra er ótakmörk-
uð. En að fylkja sér undir
eitt og sama merki til þess að
geta komið sem mestu til leið-
ar eiga þeir bágt með, og ó-
gjarnan vilja þeir fylgja fyrir-
skipunum annara ef um lengri
tíma er að ræða.
Trúrækni íslendinga er
svona og svona. Prestarnir eru
flestir hverjir vel metnir
menn og oft fyrirmyndar bú-
höldar. Kirkjuferðir eru oft
eins mikið til skemmtunar
gerð eins og af þrá eftir að
heyra guðsorð.
í Reykjavík hafa kaþólskir
menn stofnað skóla, sjúkra-
hús og kirkju, en lítið sem
ekkert hefir söfnuðurinn
aukist.
Hjálpræðisherinn er nú
einnig kominn til íslands með
söng og hljóðfæraslætti sem
annarsstaðar, en íslendingar
horfa bara á — en enginn
lætur „frelsast“.
— Alþýðublaðið
1. janúar 1906.
Þann er hægt að lokka,
sem sjálfur vill brokka.
Þar tók það sig upp aftur.
Þar sér þú þína sæng upp
reidda.
Þeir sletta skyrinu, sem
eiga það.
A. S. BARDAL LTD.
FUNERAL HOME
843 Sh#rbrook Street
Selur likkistur og annast um
útfarir. Allur útbúnaður
sá bezti
Stofnað 1894 SPruce 4-7474
G. F. Jono*»on, Pr«t. ond Mon. Dir.
KEYSTONE FISHERIES
LIMITED
WholMol* Dictrlbutor* of
FRESH AND FROZEN FISH
16 Martho St. WHItaholl 2-4011
Canadian Fish Producers Ltd.
J. H. PAGE, Monogino Diroctor
WholesaU Distrlbutor* of Fresh ond
Frozen Fish
311 CHAMBERS STREET
Office: Bus.:
SPruce 5-0481 SPruce 2-ltlT
EGGERTSON & EGGERTS0N
Borrittort ond Sollcltort
At Municipal offices — Arborg 10-3
P.M., Riverton 3:30 - 5:30 P.M. on th*
first and third Tuesdays, Gimll by
appointment.
500 Pewer Bulldlng, Portoge ot
Voughon, Wlnnlpog 1
PHONE WH 2-3149
Investors Syndicate
of Canada, Limited
H. Brock Smith
Manoger, Wlnnipeg Reolon
280 Broodwoy Ave. WH 3-0361
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor 1 Builder
o
Office and Worehouee
1410 ERIN ST.
Ph. SP 2-6860 Ree. Ph. SP 2-1272
TALUN, KRISTJANSSON,
PARKER, MARTM &
MERCURY
Borrittort & Solicitort
210 Otbomo Itreot Nortb
WINNIPEG 1, MANITOBA
The Western Paint Co. Ltd.
521 HARORAVI »T., WINNIPIO
“THE PAINTERS
SUPPLY HOUSÉ'
"SINCE 1908"
WH 3-7395
J. KHIMNOWSKL Praaldant
A. H. COTI, Traaturar
Capital Lumber Co., Ltd.
92 Higgint Avenue
Everythlng In Lumbar, Phrwood, Wall
Boord, Cailing Tila, Finlthlng Motarlola,
Inaulotion ond Hordwora
J. REIMER, Manoger
WH 3-1435 Phone WH 3-143S
um.
Compliments of . . .
WHITEY'S SERVICE STATION
PORTAGE and ARLINGTON
T. J. WHITESIDE
SUnset 3-6091 Res. SPruce 4-7026
With Compliments of . . .
LIPTON PHARMACY
(Jack St. John Drug Store)
SARGENT ot LIPTON ST.
H. Singer, chemist WINNIPEG Phone SUnset 3-3110
COMPLIMENTS OF
Bruno’s Hair Stylin^
SPECIALIZING IN ALL TYPES
OF BEAUTY CULTURE
Telephones: WHiteholl 2-6090 - WHiteholl 2-8635
429 GRAHAM AVE. WINNIPEG 1
m.
ísland og íslendingar