Lögberg-Heimskringla - 23.07.1964, Side 28

Lögberg-Heimskringla - 23.07.1964, Side 28
28 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLl 1964 Raunar er vitað, að uglum nægir tíundi til hundraðasti hluti af því ljósmagni, sem við mennirnir þörfnumst til að sjá hlutina. Hjá öllum spendýrum, að undanteknum manninum og öpum, er ilmurinn aðalskiln- ingarvitið. — Þetta getum við auðveldlega gengið úr skugga um, hvað hundum viðvíkur. Ef við reynum að beina at- hygli hunds að kanínu, sem situr undan vindi við hann, komumst við fljótlega að því, að hundUrinn verður kanín- unnar alls ekki var, sér hana ekki. Fyrst þegar kanínan hleypur burt, má vera að hundurinn sjái hana. Og hann hleypur ekki á eftir henni nema hann finni lyktina af henni. Hundar lifa í heimi lyktarinnar. Þar sem fíllinn er eitthvert stærsta dýr veraldar, er ekki óskynsamlegt að láta sér detta í hug, að hann hafi stærri augu en til dæmis hesturinn. En svo er samt ekki, hestur- inn hefur vinninginn. En stærstu augun hefur hvalur- inn, og menn hafa tekið eftir, að hægra auga hans er stærra en það vinstra. Kanínan og hérin hafa óvenjuleg augu að því leyti, að dýr þessi sjá jafn vel aftur fyrir sig og fram án þess að hreyfa höfuðið. Þetta kemur sér mjög vel fyrir dýrin, þeg- ar þau halda sig á stöðum þar sem víðsýnt er. Flest dýr eru litblind, enda þótt margir haldi annað, einkanlega á þetta við um ketti, hunda, kvikfé, naut- pening og hesta. Þessvegna er enginn fótur fyrir því, að naut æsist við að sjá rauðan lit. — Ef boli er í vígahug, setur hann undir sig hausinn, hvort sem rauður litur er framundan eða ekki! BEST WISHES SARBIT'S SUPERMARKET SELKIRK MAN. ALÚÐAR ÁRNAÐARÓSKIR til íslendinga á sjötugasta og fimmta þióðminningardegi þeirra á Gimli 3. ágúst 1964. DR. G. PAULSON Viðtalsstaðir: LUNDAR og ERIKSDALE Manitoba COMPLIMENTS OF LUNDAR DRU6S J. E. GRAY, Pharmacist PRESCRIPTIONS, DRUGS, COSMETICS COMPLETE VETERINARY SUPPLIES GIFTWARES, STATIONERY, CONFECTIONERY PHONE 762-5431 LUNDAR, MAN. HUGHEILAR HAMINGJUÓSKIR lil íslendinga á þ j óðminningardaginn LEIFUR PALSSON — LICENSED AUCTIONEER — Bu>. Phone: 762-5261 Res. Phone: 762-5439 LUNDAR, MAN. WITH COMPLIMENTS OF SKY CHIEF SERVICE CHARLIE WEIDEAAAN FRITZ GIRMAN Phone 783-1142 Sergent and Bonning Winnipeg 3, Man. HAMINGJUÓSKIR ... til íslendinga í tilefni af 75. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 3. ágúst 1964. Arlingtom Pharmacy Prescriptions SARGENT ond ARLINGTON SUniet 3-5550 CONGRATULATIONS and best wishes to our many lcelandic Friends on their annual Celebration at Gimli. Thorsteinn and Runa Palsson & Son LUNDAR, MANITOBA Phone 762-5639 William and Sigrun Cruise & Sons CHATFIELD, MANITOBA Attend our second Hereford Production Sole. Held ot Lundar Memoriol Areno Oct. 29, 1964. Fifty Registered Herefords—Bulls and Females to be sold. WINNIPEG 1890 Eg stend ekki upp, af því mér finnist eg fær um, að fara með nokkuð sem þið munuð kæra um, því fyrst kann eg lítið í samkvæmi að segja og svo hef eg tekið það í mig að þegja — En bræður, systur og börnin góð, nú bið eg að gefa mér mínútu hljóð, því svolítinn pistil eg samið hefi, svipaðan Pálusar Korintu bréfi. Það er að segja efnið er annað, en andinn er líkur, það gæti eg sannað. Vér vitum það allir að Winnipegborg er völundarsmíði með skrautbúin torg og kastala byggingar hriklega háar, er hvarvetna gnæfa við loftsvalir bláar. Þar kotungar búa í háreystum höllum, þeir hýrast ei lengur með kýr undir pöllum. Þar er kapella Bryces svo himinhá að hræfugla sundlar toppinum á, þar er guðsorðið flutt af gufukrafti, svo glymur undir í hverjum rafti. Þá er Lútherska kirkjan í landnorður átt þar er leikið á orgel og sungið svo hátt, að helmingur manna fær hlustarverk, því hljóðbáran verður svo afar sterk . Þar er 5 centa drífan eins koldimm og kvöld og kvennfólkið dæi ef það hefði ekki skjöld að bera af sér umslög með auðæfi full því alt er á fluginu, silfur og gull. — Þá er frelsisherinn með fylktu liði sem fjandann aldrei lætur í friði, þeir marséra um strætin með bjöllur og bumbur, með blikkdiska, hrútshorn og lúðra og trumbur og sveinar og meyjar í löngum lestum lofsyngja drottni með hrossabrestum — • Bluenose Fishing Nets and Twines • Trap Nets • Leads and Floats • Float Varnish • Kop-R-Seal Net Preservative • Netting Needles • lce Jiggers • lce Chisels and Needle Bars • Lead Openers • Rubber Clothing • Rope • lce Tools • Knives • Canvass and Wide Duck • Boat Paint • Fiberglass Reinforced Plastic Materials Largest Distributors of Commercial Fishing Equipment in Western Canada Park-Hannesson Ltd. 55 Arthur Street WINNIPEG 2, MAN. 10228-98th Street EDMONTON. ALTA.

x

Lögberg-Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.