Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Qupperneq 7
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLI 1970
7
BRÉF TIL VELVAKENDA
• Hörmungarástand
hér á landi
Áhorfandi skrifar:
„Undanfarna mániuði höf-
um við lesið í blöðunum eða
séð og heyrt í útvarpi vun
hörmungar af náttúrunnar
völdum úti í hinum stóra
heimi, nú síðustu vikumar í
Perú og Rúmeníu. Eins og á-
vallt, er svo hefur staðið á,
hafa íslenzkar hjálparstofn-
anir hafið samskot og sent
matvæli lyf og önnur hjálpar-
gögn til hinna bágstöddu.
Þetta er allt þakkarvert. En
höfum við veitt því næga at-
hygli, að hér eru hörmungar,
áþekkar þeim, sem dunið hafa
yfir Rúmenia, að herja á okk-
ur? Ég er ekki viss um að al-
menningur hafi gert það sér
ljóst. Nú er sýnilegt að á
svæði því, í efstu sveit-
um Suðurlandsundirlendis og
Húnavatnssýslum, sem varð
fyrir öskufallinu frá gosstöðv-
unum við Heklu, er jarðar-
gróðurinn svo eitraður af
fluor, að hann er banvænn
hverri skepnu, sem étur hann.
Og allar líkur benda til þess,
að þetta ár og hið næsta verði
ekki hættulaust að fóðra bú-
peninginn á honum. Er því
ekki annað fyrirsjáanlegt, en
að á mest öllu þessu svæði
verði að drepa megnið af bú-
Compliments of . . .
ARBORG TRANSFER LTD.
LIVESTOCK & GENERAL FREIGHT
Daily Scrvicc from Arborg to Winnipeg
Winnipeg Phones: 943-0167 - 943-6728 - 772-9561
ARBORG, MANITOBA PHONE 376-5535
Compliments of . . .
S. STEFANSON
GENERAL MERCHANT
Phone 378-2290
HNAUSA
MANITOBA
Greetings to our many lcolondic Friends on this 8Tst
National Holiday ot Gimli, August 3rd, 1970
CANADIAN IMPERIAL BANK
OF COMMERCE
Serving the Interloke Communities of
GIMLI, RIVERTON, ARBORG, LUNDAR AND ASHERN
• • •
CONGRATULATIONS
to the lcelandic People on the Occasion of the
81 st Anniversary of their Annual Celebratíon
Day at Gimli, August 3rd, 1970.
TOWN Of
SELflilRK
HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR
til allra íslendinga á þjóðminningardaginn
Thorvaldson Nursing Homes Limited
"PERSONAL CARE
IN A HOME-LIKE ATMOSPHERE"
MRS. T. R. (LILJA) THORVALDSON, Matron
PHONE 474-2457
5 AND 7 MAYFAIR PLACE — WINNIPEG 13, MAN.
fénaði bændanna, því litlar
líkur eru til þess, að unnt
verði að flytja fóður úr öðr-
um sveitum inn á þetta svæði
í svo miklum mæli, að gefa
megi skepnum inni í heilt ár
eða meira.
• Fæ ekki annað séð en
búskapur leggist niður
Ég hef verið að lesa bókina
eftir dr. Sigurð Þórarinsson
um Heklueldana þessa síðustu
daga. Við lestur hennar varð
mér enn ljósara hvílík vá er
fyrir dyrum hjá fólki því,
sem hefur lent í þessum
hörmungum. Fyrr á öldum
kom oftast í kjölfar svona
öskufalls, fellir á skepnum og
þar á eftir mannfellir.
Með hliðsjón af dæmum
fyrri alda get ég ekki annað
séð, en búskapur leggist að
mestu niður í þessum sveit-
um þetta ár og hið næsta,
meðan eitrunin er að fjara út.
Ég held að það væri hollt fyr-
ir okkur, sem utan hjá stönd-
um að hugleiða það, hvað
hefði gerzt í þetta sinn, ef
vindáttin hefði verið nokkuð
austlægari en hún var, er gos-
ið hófst. Hvað hefði gerzt ef
öskuna hefði lagt yfir lág-
sveitirnar austan fjalls, Borg-
arfjairðarhérað og byggðimar
við Borgarfjörð? Ég þori ekki
að hugsa þá hugsun til enda.
• Hvar eru
Samverjarnir?
Ég vil með þessum línum
vekja athygli Rauða krossins,
Hjálparstofmmar kirkjunnar
og allra þeirra, sem búa utan
öskufallssvæðisins (af hend-
ingu) á þeirri neyð, sem er
á öskufallssvæðunum og á
eftir að aiukast er á árið líður.
Ég skora á alla aðila að taka
nú höndum saman og veita
fólkinu sem þrautimar ber
alla þá aðstoð sem unnt er að
láta í té, bæði fjárhagslega og
sálarlega, svo það þurfi ekki
að fara á „vergang“ eins og
forfeður okkar urðu að gera
fyrr á tímum. Við lifum á
öld tækni og vísinda, við eig-
um nógan auð til þess að að-
stoða bágstadda meðbræður
okkar. Látum það ekki um
okkur spyrjast, að fólkið verði
að flytja burtu af jörðum sín-
um í haust, um leið og bú-
stofn þess verður skorinn nið-
ur, vegnla þess, að við rétt-
um ekki hjálparhö.nd. Hvar
ALÚÐAR
ÁRNAÐARÓSKIR
±11 íslendinga á þjóS-
minningardegi þairra
á GimlL Maniloba.
3. ágúsi 1970.
GIMLI
THEATRE
E. GREENBERG
eigandi
eru Samverjarnir meðal vor?
Áhorfandi.
Mgbl. 17. júní.
Compliments of . . .
CLIFF'S TOM-BOY STORE
ICELANDIC SKYR
Harðfiskur — Hangikjöt at Christmas
Meats - Vegetables - Groceries
Manager: CLIFF REID
Sargent and Lipton
Winnipeg, Man.
Greetings to our lcelandic Friends and Customers
on their Annual Celebration at Gimli, Man.,
August 3rd, 1970
BRUNO DUDAR’S HAIRSTYLING LTD.
429 Graham Ave., Winnipeg, Man.
BRUNO'S & JAMIE'S SALON
630 Jefferson Ave.
BRUNO'S MEN'S STYLIST & BARBER
429 Graham Ave.
BRUNO'S BEAUTY SALON
406 Main Street
BRUNO'S ECONOMY SALON
1056V2 Main Street
With the Compliments of . . .
McKAGUE, SIGMAR &
CO. LTD.
REAL ESTATE - MORTGAGE LOANS
ALL TYPES OF INSURANCE
RENTAL MANAGEMENT
200-537 Ellice Ave. Phone 774-1746
WINNIPEG
SOUTHDALE SHOPPING MALL
Phone 256-4356 - St. Boniface
714 St. Mary's Road, St. Vital Phone 233-6868
Weiller & Williams (Man.) Ltd.
The Shipper'c Reprecenlaiiv* in ihe Auction Ring
Our salesmen have many years experience
in the handling and sale of livestock.
For Highest Markei Prices
CONSIGN YOUR NEXT SHIPMENT OF
LIVESTOCK TO:
Weilier & Williams (Man.) Ltd.
C. LADIN President
PHONE: 233-7031
233-7554
Compliments of . . .
WAYNE'S
I.C.A. Foodliner
Prop: WAYNE FORBISTER
TABLERITE RED BRAND STEER BEEF
TABLEFRESH PRODUCE
Where Quality and Satisfaction are Guaranteed
GIMLI MANITOBA