Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Síða 13
LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1970
13
Konan við Hvítárvatn
1 júlímánuði 1938 vorum
við fjórar stallsystur á reið
um Kjalveg í sumarleyfi okk-
ar, komum við á Hveravöll-
um, héldum þaðan í Hvítár-
nes og gistum þar í Ferðafé-
lagsskálanum. Þá var þar hús-
vörður Halldór Jónasson frá
Hrauntúni í Þingvallasveit og
bjó í skúr skammt frá skál
anum. Við heimsóttum Hall-
dór í skúrinn, þegar við vor-
um komnar á fætur um morg-
uninn. Þá bárust í tal reim-
leikar í skálanum, og kvaðst
Halldór hafa flutt sig þeirra
vegna í skúrinn.
dór. Hann sagðist vilja segja
okkur einkennilega sögu því
til staðfestingar, að ekki sé
allt sem sýnist í skálanum.
Að vísu hefði hann aldrei séð
þar neitt óvenjulegt, en þó
orðið var við það. Síðan sagði
hann okkur söguna, og var
hún svona:
Það var háttur Ferðafélags-
ins að fara skemmtiferðir upp
í Hvítámes um verzlunar-
mannarhelgina, eftir að skáL
inn var reistur, og var alltaf
miargt fólk í þeirri för. í
þeirri ferð, sem hér um ræðir,
vax Geir Zoega vegamála-
stjóri og forseti Ferðafélags-
á landi. Þeir gistu um nótt í
skálanum, en komu um morg-
uninn í heimsókn til Halldórs
í skúrinn og með þeim Helgi
Jónasson frá Brennu. Þeir
Geir og Helgi kynna Halldór
fyrir Englendingnum og tóku
svo tal saman utan við skúr-
dymar. Þá taka þeir eftir því,
að Englendingurinn f y 1 g i r
einhverju fast með augunum
frá skálanum og niður að svo
kaliaðri Tjarná og verður þá
náfölur. Geiri bregður og spyr
hann, hvort honum sé að
verða illt. Englendingurinn
kvað það ekki vera. Geir bið-
ur þó Helga að ná í glas af
köldu vatni. Svo spyr Eng-
lendingurinn: „Er Indverji
með í þessu ferðalagi?“ „Nei,“
svarar Geir, „hvers vegna
spyrjið þér að því?“ Englend-
ingurinn svarar, að hann hefði
séð hvítklædda konu, og sér
hefði sýnzt berfætta, koma út
úr skálanum og ganga að ánni
og hverfa í hana eða verða
þarað engu. Þá fölnaði hann
upp. Á þessu gat enginn hinna
gefið n o k k u r a skýringu.
Svona sagði Halldór okkur
söguna. Nokkrum árum síðar
spurði eg Helga frá Brennu,
hvort hann myndi eftir þessu.
Hann hélt nú það, því að
hann hefði einmitt sótt Eng-
lendingnum vatnið í glasið.
Fáa metra frá skálanum við
Hvítárvatn eru fornar tættur.
Þar var bær fyrr á öldum og
hét að Tjarnarkoti. Tjamá
rennur þar fram hjá út í Hvít-
árvatn. Þjóðsagan segir, en
það hef eg ekki eftir Halldóri,
að á þessum bæ hefði piltur
og stúlka verið í tilhugalífi
og stúlkan horfið og hvergi
komið fram, og hefði verið
ha’ldið, að pilturinn hafi fyrir-
farið henni, af því að hún
hafi verið þunguð af hans
völdum.
Með okkur var í ferðinni
1938 stúlka, sem Jóna heitir,
Guðjónsdóttir, greind og á-
reiðanleg. Hún var viðstödd,
þegar Halldór sagði okkur
söguna. Eg bað hana nýlega
að segja mér söguna í áheyrn
Þórbergs Þórðarsonar, ef mér
kynni að hafa fipazt um eitt-
hvað í frásögn minni. Hún
brást vel við og sagði söguna
nákvæmlega eins og eg hafði
Sagt hana og einnig þjóðsög-
una.
Gráskinna hin meiri.
Compliments of . . .
G III LTD.
Manufacturers of:
• Beds
• Springs
• Mottresses
• Chesterfields
• Davenports and Chairs
• Continental Beds
• Comforters
• Bedspreads
• Pillows and Cushions
274 JARVIS AVE.
WINNIPEG, MAN.
Við stóðum fyrir utan skúr-
dyrriar, en þær sneru að skál-
ins. Með honum var Englend-
anum, og spjölluðum við Hall- ingur, sem þá var staddur hér
Árnaðaróskir til íslenzkra viðskiptavina
DOMINION VARIETY STORE
892 SARGENT AVE. near LIPTON
— Men's, Ladles' and Children's Wear —
Phone 774-0901
HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR
iil allra íslendinga á þjóðminningardaginn
VIKING HOLDINGS Ltd.
Manager: W. F. DAVIDSON
Crown Trusi Bldg. — 364 Main Slreei
Phone: WHiiehall 2-7037 WINNIPEG 1 - MANITOBA
CONGRATULATIONS TO MANITOBA'S OLDEST FESTIVAL
942-3366
Donald at Graham
COMPLIMENTS OF . . .
Goodman & Kojima Electric Ltd.
COMPLETE ELECTRICAL SERVICE
640 McGee Street, Winnipeg, Man. Phone: 774-5549
Compliments of
beauty
shop
Lillian M. Eyolfson Herdis Maddin
Phone 783-6731
PERMANENT WAVE SPECIALISTS
802 ELLICE AVE. (cor. Arlington St.) WINNIPEG
WITH THE COMPLIMENTS OF . . .
t
S. A. THORARINSON
BARRISTER ond SOLICITOR
2nd Floor Crown Trust Bldg., 364 Main St.
Office Phone 942-7051
HEIMASÍMI 489-6488
AT THE FORESTRY STATION
Stephan G. Slephansson
On good men’s graves ‘its said green grass will grow,
Nor fade when wiriter mantles them with snow;
Green mounds they stand ais if the earth imparts
To them some measure of its inner glow.
His grave, whom life had wronged with ruthless doom,
His mother earth now clothes in beauty’s bloom,
Her kind caress condoning sin and lust
And shrouding memories in tomb’s grateful gloom.
Here stand the woods, where desert once had hold,
Tended by loving hands, now long since cold.
Through these green trees, god-given will to good
Streams out from him who planted them of old.
Monuments crumble. Works of mind survive
The gales of time. Men’s names have shorter life.
Forgetful time may mask where honor’s due
But mind’s best edifices live and thrive.
The honored dead have tossed to higher land
The driftwood left at high tide on the strand,
As if directing living hands to build
Arbors of green and gold at their command.
In times to come all folk, not just the sage,
Will read the record on this dead man’s page,
When hamlet, hill and fell are framed in woods:
The hallmark left by him upon his age.
Translation by Thorvaldur Johnson of the poem
Sladdur í gróðrarstöð, ANDVÖKUR Vol. V, P. 280.
Compliments of . . . ■*.;
CiUhart JTmtrral Ifomra Utö.
First St., Gimli
and
309 Eveline St., Selkirk
BEST WISHES ON YOUR ANNIVERSARY
HAMINGJUÓSKIR . . .
Accurate Washing Machine Co.
SALES REPAIR SERVICE
Phone 772-2183
R. L. (BOB) JACKSON 788 Ellice Avenue
General Manager Winnipeg 10, Man.
(David&DfL StndméL.
'The Best in Photography"
Phone 453-8541
106 Ooborne Street
WINNIPEG
With the Compliments of . . .
NORTH END TIRE CO. (1964) LTD.
Complete line of Tires and Tubes. Auto Accessories.
Wholesale ond Retail. Batteries ond Second-Hand
Tires. Complete Vultanizing ond Retreoding.
859 MAIN ST.
943-0494
Compliments of . . .
Medo-Land Dairy Products
MILK - CREAM - BUTTER - CHEESE
Phone 233-7114
ST. BONIFACE
MANITOBA
i