Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Blaðsíða 17

Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Blaðsíða 17
LÖGBERG- HEIMSKRINGLA Eina íslenska vikublaðið í Norður Ameríku Siyrkið það. Kaupið það Lesið það Lögberg - Heimskringla LöGBERG- HEIMSKRINGLA Eina íslenska vikublaðið i Norður Ameríku Styrkið það. Kaupið það Lesið það WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 23. JÚLI 1970 17 Betel Home The Annual Meeiing of ihe Belel Home Foundaiion was held ait the Home in Selkirk on Sunday, June 14th, 1970. The following members were re-elected to the Executive Board for the ensuing year: Dennis Sigurdson K. W. Johannson, President; Walter Dryden, Vice-President; Norman Stevens, Vice-President; Lincoln Johnson, Honorary Treasurer; Dr. P. H. T. Thorlakson, Honorary President; J. V. Jonasson, Secretary. Leifur Hallgrimson Directors re-elected for 1970: Grettir Eggertson, Dr. G. Johnson, ' A. R. Swanson, S. A. Thorarinson, Foundation John Guttormson, Violet Einarson, Edward Benjaminson, Harold Henrickson. G. G. Brandson New appointments to fill Board Vacancies: Stefan Sigurdson, G. G. Brandson, Dennis Sigurdson, Leifur Hallgrimson. Stefan Sigurdson Also appointed were: Auditor Harvey Johnson, C.A. Solicitor S. A. Thorarinson. J. V. Jonasson. SECRETARY. MINNING: Jóhannes Pólsson 1914 — 1970 Jóhannes Pálsson lézt þann 24. febrúar 1970 að heimili sínu í Geysir byggð, eftir langvarandi vanheilsu. Hann var fæddur á landnámsjörð- inni Geysir, þann 1. apríl 1914, elzti sonur Jóns Páls- sonar og konu hans Unu Jón- asdóttur frú Djúpadal í sömu byggð. jólst Jóhannes upp í foreldrahúsum og naut skóla- menntunar bæði á Geysi skól- anum og síðar í Riverton og Arborg. Snemma bar á framúrskar- andi hæfileikum hans í tón- list og naut hann kennslu í þeirri grein til að verða músík kennari. Lagði hann sérstak- lega fyrir sig fíolín spil. Fyrsti kennari hans var Arthur Sig- urdson í Arborg og síðar Óli Thorsteinson í Húsavík, svo John Waterhousé og Pálmi Pálmason í Winnipeg. Margir nutu tilsagnar Jó- hannesar í fiðlu spili. Meðal hans mörgu nemenda var frændi hans, Sigmar Martin sem hefur áunnið sér frægð fyrir fiólín spil, þó vmgur sé. Um margra ára skeið stýrði Jóhamnes „orchestra“ sem samanstóð af Geysir systkin- unum fimm og frænda þeirra Stefán Guttormson. Voru þau mjög eftirsótt bæði að spila fyrir dönsum og að skemmta við ýms önnur tækifæri. Margoft var Jóhannes feng- inn til að skemmta á ýmsum mannamótum með fiólín spili, oftast með aðstoð systur sinn- ar, frú Lilju Martin við píanó- ið. Einnig stjórnaði hann byggðar söngflokk um margra ára skeið. Útheimti það mik- inn tíma og mikla vinnu að raddsetja lögin fyrir stórann flokk, og mikinn eril við æf- ingar þegar margar byggðir tóku þátt í söngnum, til dæm- is við íslendingadags hátíða- höld. Var mikið af þessu unn- ið endurgjaldslaust. Hann vann lengi við að stilla píanó. Hafði hann tamið sér þá list sjálfur með aðstoð bókar sem hann eignaðist ungur að aldri, og hinu næma eyra sem honum var gefið. Þó hann fengist mest við fiðlu- spil gat hann einnig spilað á önnur hljóðfæri. Tónlistin var hains vöggugjöf. En honum var fleira til lista lagt. Hann var góður smiður og vann töluvert við húsasmíði. Einnig var hann laginn við allar við- gerðir á vélum af öllu tagi. Mátti segja að allt léki í hönd- um hans. I mörg ár vann hann við landbúnað í félagi við Pál bróður sinn. Þann fyrsta ágúst 1942 gift- ist Jóhannes eftirlifandi konu sinni Olgu Hólm einkadóttir Egils og Aðalrósu Hólm sem bjuggu í Víðir byggð. Jóhann- es og Olga reistu blómlegt bú að Geysir, og lifðu þar öll sín hjúskaparár. Eignuðust þau þrjú börn — Una Rósalind, hjúkrunarkona í Arborg; Sal- ín Jóna (Mrs. Richard Nor- dal) búandi í Geysir byggð og Baldur Jóhannes í heimahús- um. Bamabömin eru tvö. Einnig lifa hann, faðir hans, Jón Pálmason til heimilis að Betel; tvær systur Lilja (Mrs. Halldór Martin) í Brandon; Sigrún í Winnipeg, og tveir bræður b ú a n d i í Geysir byggð; Valdimar, kvæntur Ingunni Anderson og Páll ó- kvæntur. Með Jóhamnesi er „genginn góður drengur,“ hstrænn og ljóðelskur, viðkvæmur í lund, og framúrskarandi vandvirk- ur á allt sem hann gjörði. Framhald á bls. 18. Congratulations to the lcelandic People on the Occasion of the 81 st Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 3, 1970. Dr. S. Malkin, Phys. & Surg. Dr. Chas. Molkin, Dentist 857 Sargent Ave. Phone 772-0401 Compliments of . . . Hugheilar árnaðaróskir til allra íslendinga á þjóðminningardaginn. GOODBRANDSON’S TRANSFER LTD. DAILY SERVICE — CARGO INSURED SELKIRK, MANITOBA PHONE 482-3183 484 McPhillips St„ Winnipeg Phone 582-1826 Greetings to our lcelandic Friends From A Friend HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR MANITOBA'S MOST COMPLETE RESINCRAFT SUPPLY CENTRE L MAY WE CONGRATULATE OUR MANY ICELANDIC FRIENDS ON THIS YOUR NATIONAL HOLIDAY Quintoríg LTD. 500 MULVEY AVENUE WINNIPEG 13, MANITOBA, CANADA Telephone (204) 452-3611 MOLDS — EMBEDMENTS DYES — LAMP FRAMES KITS ond ACCESSORIES Clear Casting is easy, quick and exciting ... simpiy mix — pour and let set . . . — FUN FOR ALL AGES — CLASSES - BY ARRANGEMENT CREATE BEAUTIFUL AND USEFUL GIFTS WITH LIQUID PLASTIC Join in "THE FUNDERFUL WORLD OF PLASTICS" WILL’S TAXI LTD. Owned and Operated by MAGNUSSON BROS. 438 MAIN STREET PHONE 482-4111 SELKIRK MANITOBA

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.