Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Page 18

Lögberg-Heimskringla - 23.07.1970, Page 18
18 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 23. JÚLÍ 1970 Jóhannes Pólsson Framhald af bls. 17. Harrn lét sig miklu varða öll málefni sem stefndu að því að bæta hag lítilmagnans og tók virkan þátt í öllum félags- skap í sínu umhverfi. Það er sárt fyrir vini og vandamenn að sjá á bak manni á bezta aldri, en minn- ing hans jnun lengi lifa í h j ö r t u m samferðafólksins., ástvinanna, nágranna og allra sem til hans þekktu. Útförin fór fram þann 28. febrúar frá Geysi ldrkjunni. Prestur safnaðarins séra Erw- in Lange jarðsöng og var Jó- hannes lagður til hvíldar í Geysir grafreitnum. Fjöldi manns fylgdi honum til graf- ar. Blessuð sé minning hans. „Vonin kallar vinafund. Vertu sæll á meðan.“ E. V. Svanur boðar feigð Hinn 7. maí 1900 var séra Gísla Jónssyni í Langholti í Meðallandsþingum veitt Mos- fell í Grímsnesi. Þjónaði hann því prestakalli síðan til dauða- dags. Hann drukknaði í Þverá hinn 10. júní 1918, er hann var að koma austan úr Land- eyjum. Um hádegisbilið, daginn sem séra Gísli drukknaði, er frænka mín, frú Sigrún, stödd uppi á lofti í herbergi þeirra hjóna við þjónustubrögð. Verður henni þá litið út um gluggann, sem sneri í suður átt, og sér, hvar svanur kem- ur fljúgandi sunnan úr sveit. Stefnir hann beint að Mosfelli og sezt á kirkjutuminn aftan við krossinn og situr þar lengi hljóður og allt að því hnípinn, tók sig svo upp af turninum og flaug suður. Compliments of: Salisbury House of Canada Ltd. A u m (pJUAfL TUpAl WINNIPEG, KENORA, BRANDON, MORDEN, CALGARY // Main Office: N.E. Stafford and Pembina THERE IS AN EASIER WAY — GO BY BUS! FOR TRANSIT INFORMATION PHONE 284-7190 METRO TRANSIT WITH COMPLIMENTS OF SIGURDSON FISHERIES LTD. PRODUCERS OF LAKE WINNIPEG FISH Deolert In JOHNSON OUTBOARD MOTORS TELEPHONE 378-2456 RIVERTON MANITOBA Þessi furðulega sýn hafði þau áhrif á frænku mína, að henni féllust hendur á verk sitt og þóttist fullviss, að þetta boði sér ekki góðar fréttir. Elinborg dóttir hennar og Ragna systir mín, sem þá var á Mosfelli, 17 ára, voru stadd- ar í stofu á neðri hæð hússins. Þær þustu upp til frænku minnar og spurðu, hverju það undur sætti, að svanur hefði setzt á kirkjutuminn, en henni varð svarafátt, sem við var að búast, og sló óhug á þær allar. Þess skal getið, að tuminn á Mosfellskirkju var með burst, nákvæmlega sams konar og tuminn á dómkirkj- unni í Reykjavík. Fregnin af drukknun séra Gísla barst samdægurs og kom frænku minni ekki á ó- vart. Lík hans var flutt vestur alfaraveg og austur yfir Sogs brú, en þaðan farin skemmsta leið og komið heim að Mos- felli vegleysur úr suðri, sömu áttinni og frú Sigrún sá vagn- inn koma úr og hverfa í. Þessa sögu sagði mér Ragna systir mín og frú Sigrún, ekkja séra,Gísla, og bar þeim ekki á milli, og man ég glöggt frásögn þeirra. Sigrún var föðursystir mín. Sérfróðir menn telja það með öllu óhugsandi, að „nátt- úrulegur“ svanur, sem hefur I sundfætur, setjist á burst sem þá, er var á kirkjutuminum á Mosfelli, enda andstætt eðli svana að v i t j a húsþaka, hvemig sem þau eru, til að tyl’la sér niður á. Gráskinna hin meiri. Greetings to our lcelandic Friends and Customers GIMLI HOTEL GIMLI, MAN. Phone 642-9288 Hugheilar árnaðaróskir til allra íslendinga á þjóðminningardaginn. SIGURÐUR WOPNFORD ARBORG MANITOBA Hugheilar árnaðaróskir til allra íslendinga á þjóðminningardaginn. FRONTIER REALTY PHONE 482-5492 Res. 482-4390 400 MAIN STREET, SELKIRK, MAN. Compliments of . . . Anderson's Outboard Service Lown Boy - Pioneer Saws Snow Cruisers - Evinrude Motors Briggs & Stratton Phone: 482-3325 452 A4AIN STREET SELKIRK, MANITOBA n spend our |money| L J L J We’ll lend you up to $300 to upgrade the electrícal wiring in your home; to add more outlets or special circuits for high-wattage appliances. Pay nothiny down. Take up to 3 years for repay- ment. Monthly instaNments will be billed regularly on your’electric service account. Our Residential Re.wiring Finance Plan is the easy road to new beauty and convenience through' uþgraded electrical service. See your electrical contractor for an estimate and spend our money to rewire your home! Winnipeg Hydro Best Wishes to the lcelandic Community on the Occasion of its Annual Celebration

x

Lögberg-Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.