Alþýðublaðið - 13.10.1960, Page 2

Alþýðublaðið - 13.10.1960, Page 2
 2S3tstJórar: GísTl J. Ástþórsscn (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúar rlt- istjómar: Siuvaldi Hjilisairsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl: iBjörgvin GuÖmundsson. — Sírnar: 14 900 — 14 902 — 14 803. Auglýsingasíw.: * '14 906. — A'ðsetur: Aibýðuhúsi'ð. — Prentsmiðja AlþýSubiaðsins. Hverfis- ;gata 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausas&u kr. 3,00 eint. ^tgefandi: Aljþýðuflokkurirnx. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartan.sson. Gjaldeyríssfaban og sp arífjármyn dunin UPPLÝSINGAR viðskiptamálaráðherra um j gjaldeyrisstöðuna munu vekja-hina mestu athygli. i Gndanfarið hafa blöð stjórnarandstöðunnar hald 1 Þvi ham, að ríkisstjórnin væri nú búin að sóa j ,?eyðsluláni” því, er Hún hafi fengið hjá Alþjóða í gjaldeyrissjóðnum og Evrópusjóðnum. Hafa Þjóð I viljinn og Tíminn verið óspar á að mála ástandið j í gjaldeyrismálunum svart og sagt, að nú stæði j ríkisstjórnin uppi með tvær hendur tómar, þar eð j hún hefði sóað yfirdráttarheimildinni í neyzluvör ur. En samkvæmt upplýsingum viðskiptamálaráð ! herra, hefur ALLT, sem notað hefur verið af yfir t dráttarheimildinni síðan efnahagsráðstafanirnar k voru gerðar, farið til þess að greiða yfirdráttar 1 skuldir bankanna erlendis og til að auka gjaldeyr j isinnstæður þeirra. Hagur þeirra hefur batnað um ■! 7.5 millj. kr, í frjálsum gjaldeyri umfram notkun 1 yfirdráttarins. Og þetta hefur gerzt þrátt fyrir ] það, að hinn aukni frílisti hefur verið í gildi í j fjóra mánuði. Aðstaðan í voruskiptagjaldeyri hef j ur batnað um 87.3 millj. kr. Þetta er vissulega gleðilegar fréttir, þar eð ] ástandið í gjaldeyrismálum okkar Islendinga var j orðið mjög slæmt áður en ráðstafanir ríkisstjórn 1 arinnar voru gerðar. Talið hefur verið, að gjald i eyrisstaða íslands hafi verið orðin verri en nokk j; urs annars lands, sem upplýsingar liggja fyrir um, að einu eða tveimur undanskildum. Allar yf t irdráttarheimildir íslenzkra banka erlendis höfðu 1 verið nýttar til hins ýtrasta og ástandið í þessum f málum var orðið mjög alvarlegt. og Gjaldeyrisstaðan hefur vissulega batnað mikið áhrif efnahagsráðstafananna orðið þau, er ríkisstjórnin spáði þrátt fyrir allar hrakspár stjórn arandstöðunnar. Ríkisstjórnin spáði því, að gengis breytingin og efnahagsráðstafanirnar yfirleitt mundu hafa þau áhrif, að jafnvægi mundi fljót Iega nást á greiðslujöfnuðinum og eins og upplýs ingar viðskiptamálaráðherra sýna, stefnir þróun in óðfluga í þessa átt. Gjaldeyrisstaðan hefur batn að meira en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Vaxtahækkunin hefur einnig haft góð áhrif í þá átt að auka sparifjármyndunina. Samkvæmt nýjustu tölum hafa sparinnlög aukizt um 188 millj. kr. í viðskiptabönkunum og stærstu spari sjóðum á tímabilinu apríl—september 1960. Er þetta 39 millj. kr. meiri aukning en á sama tíma í fyrra. Ástæðan fyrir þessari aukningu er að sjálf sögðu fyrst og fremst sú, að innlánsvextir voru hækkaðir. Á sama tíma hefur svo dregið úr útlán urn vegna hækkunarinnar á útlánsvöxtum. Vaxta hækkunin hefur því haft tilætluð áhrif og stuðlað að jafnvægi á lánsfjármarkaðnum. g |13.0'efet. 19.60 ■ — HÚSAVÍK, 11. 0kt„ — Nýtt barnaskólahús var vífft hér á Húsavík sl. sunnudag. Meðal gesta voru Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, Ingimar Jóhannesson, fulltrúi fræðsiu- málastjóra, Affalstöeinn Eiríks- son námsstjóri og Sigúrður Gunnarsson, sem v'ar skóla- stjóri barnaskólans hér í 20 ár, en hefur tekiff viff starfi við Kennaraskólann. GólfílÖtur hins nýja skóla- húss er 2183 ferm., en grunn- flötur 1068 ferm. Húsið er tvær hæðir með 11 kennslustofum, sem taka um 30 nemendur hver. Þá eru handavinnustofur fyrir pilita og stúlkur, skrifstofur skólastjóra og kennarastofa o. s. frv. Alt er mjög vandað og kváðu gestirnir við vígsiuna þetta með því bezta, sem þekk ist á Norðurlöndum. Kostnaður nemur nú rúmum 7 millj. kr., en áætlaður heild- arkostnaður er 8,2 millj. kr., þegar ahi) er fullgert. Virðist sú áætlun vel ætla að stanadst, nema hvað. snertir verðbreyting ar vegna gengislækkunarinnar. Hákon Sigtryggsson teiknaði húsið og hafði eftirlit með bygg ingu, en Þórhallur Snædal byggingameistari sá um fram- kvæmdir. Fjórar kennslustjofur í nýja toarnaskólahúsnu eru látnar gágnfræðaskáólanum. í té í vet- ur. en fyrirhugað er að byggja álmu fyrir gagnfræðaskólann í samtoandi við barnaskólann. Um 300 nemendur vérða í báð- um skólunum í vet.ur. Skóiastjóri gagnfræðaskólar.s er Sigurjón Jóhannesson, en skólastjóri barnaskólans Kári Arnórsson, sem áður kenndi við Flensborgarskólann í Hafnar- firði. Er hann Húsvíkingur að ætt. Þess má að lokum geta, að gamla bai’naskólahúsið var byggt árið 1907. Sýnir það .stórhug þeirra, sem það reistju, að það skuli fyrst nú lagt niður. Það er 3ja hæða hús og mundi grunnflötur þess rúmast í for- stofu nýja skólahússins. E.M.J. Athugun á hafnarfram- kvæmdum LÖGÐ hefur veriff fram á al- þingi tillaga til þingsályktunar um athugánir á hafnarfram- kvæmdum. Flutningsmenn eru Guðlaugur Gíslason og Sig- urður Ó. Ólafsson. Tillagan er á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að láta fram fara rannsókn á möguleikum til hafnargerðar í Þykkvataæ í Rangárvallasýslu og við Dyr- hólaey í Vestur-Skaftafells- sýslu. Rannsóknum þessum verði hraðað svo, að þeim verði lokið á árinu! 1961, ef mögu- legt er.“ TÍÐ SLYS Umferðarslys eru tíð um þessar mundir, marg- ir hafa slasazt, sumir al- varlega, ' og miklar skemmdir orðið á bifreið- um. Þarna sést bíll eftir árekstur. Það hafa orðið á honum miklar skemmd ir, og tjónið er auðvitað mikið. Slysið vildi þann- ig til, að bifreiðimii var ekið aftan undir vörubíls pall, á annað horn hans, og síðan þeyttist hann stjórnlaust langa leið eft- ir veginum. ivivwwwvmwwwwviv Kosningar í Keflavík á þing ASÍ UM helgina fór fram kjör full- trúa Verkalýðs og sjómannafé- lags Keflavíkur á ASÍ-þing, Viðhöfð var allsherjamtkvæða- greiðsla um tvo lista: A-listj stjórnar og trúnaðarmannaráðs hlauÆ 155 atkvæði og alla menn kjörna, en B-listi kommúnista og Framsóknarmanna 103. Fultrúar félagsins á 27. þingi ASÍ verða því: Ragnar Guðleifs son, Keflavík, Guðmundur Gíslason, Keflavík, Guðni Þor- valdsson. Keflavík, og Helgj Helgason, Njarðvík. Þess má geta, að þetta er fyrsta kosningin í félaginu, þar sem 'sjómannadeildin og vél- stjóradeildin greiða ekki at- kvæði, þar sem þær eru í Sjó- mannasambandi íslands. Kommúnistar og Framsókn- armenn toröltu mjög við kosn- inguna, þó að þeir hlytu ekkS erindi sem erfiði í þvi sam* foandi, ___j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.