Alþýðublaðið - 13.10.1960, Page 4
KASTUOS
fréttamaður Arbeiderbladets í Scarboroúgh.
WWMWmWMWIWWWWMtMiMIMWIMIWWWtMIWIMWIM MMMMMMM4IMMMMIWWIW
BREZKI Verkamanna-
flokkurinn hefur nú tvær
opinberar stefnuskrár í
varnarmálum, og mun sú
skipan mála standa að
minnsta kosti þar til næsta
ársþing flokksins verður
lialdið. Ársþingið samþykkti
að Bretar skyldu afvopnast
einhliða, og banni bandarísk-
ar herstöðvar á Bretlands-
eyjum. Flokksstjórnin verð-
ur að í'yigja samþykktum
flokksstjórna.
Flokksþingið getur aftur á
rnóti ekki þvingað þingflokk-
inn til þess að framíylgja
þessari stefnu. Þingmenn
eru bundnir af kosninga-
sísfnuskránum, sem flokks-
þing samþykkir en tvo
þriðju íhluta atkvæða þarf tij
þess að samþykkt sé sett í
kosningastefnuskrá. Miktil
meirihluta þingmanr.a
Verkamannaflokksins, eða
um 200 af 250, er andvígur
samþykki( flokksþingsins í
varnarmálum.
En rugli'ngurinn er ekki
þar með búinn. Meirihluti
þeirrar flokksstjórnar, sem á
að framfylgja samþykkt
þingsins, er andvígur sam-
þykktinni, en meðiimir
flokksstjórnarinnar eru ein-
mitt kjörnir af sama þingiiiu
og samþykkti várnarmála-
stefnuna og einliliða afvopn-
un. Samþykktlirnar í Scar-
borough hafa ekkj gefið
Verkamannaflokknum nýja
stefnuskrá í utanríkismálum,
heldur þvért á móti aukið á
ringulreiðina í flokknum.
í nánustu framtíð er ekki
að vænta einingar innan
flokksins í utanríkismálum.
Þegar tjalað er um að sætta
hin andstlæðu öfl er ekki um
annað að ræða en að tengja
saman ihin tvö jafnstóru
fíokksbrot. Takmarkið er
sem sagt, að tryggja flokks-
íorustunni meirihluta innan
flokksins.
Til að svo megi verða er
nauðsynlegþ að hafin verði
áróðursherferð innan flokks-
ins og meðal þjóðarinnar og
segja má, að í Scarborough
háfi verið lagður góður
grundvöllur rökræðna innan
flokksins. Meirihlutinn á
flokksþinginu er árangurinn
af hinum umfangsmikla á-
róðri gegn vetnisvopnum í
Bretlandi. Mótmælagöngurn
ar gegn vetnissprengjunni,
sem farnar (hafa verið í Bret
landi, hafa verið í Bretlandi,
hafa verið auglýsing fyrir
málstjaðitm og þær aðgerðir
hafa fyrst og fremst höfðað
til tilfinninganna.
Enda þótt innan Verka-
mannaflokksins séu miklir
friðarsinnar, þá er flokkur-
inn sem heild ekki friðar-
sinnaður. Það var leiðtogi
flutni'ngaverkamanna, Ern.
est Bevin, sem útrýmdi frið-
arsteinunni úr flokknum. —
Og enda þótt sterk öfl innan
flokksins 'séu andvíg Banda-
ríkjamönnum, þá er flokkur-
inn ekk hiýnntm hlutleysi.
Meirih uti fúhti uaxuia í Scar
borough var á rnóti vetn s-
sprengjunni. og þar af leið -
andi þydui ekkert fyrir Ga t-
skell að reyna að sýna þeim
fram á, að málið snerist ekki
eingöngu um vetnissprengj-
ur.
Hin aumlega frammistaða
meirihlutans í rökræðum á
þinginu, stafaði einfaldlega
af því að íörsprakkarnir
gátu ekki lagt fram neina
samrýmda utanríkisstefnu í
stað þeirrar, sem flokks-
stjórnin -hefur fylgt og þing
flokkurinn heldur fast við.
Michel Foot barðist fyrir já-
kvæðu hludsysi Breta og
fram voru lagðar 70 sam-
þykktir, sem -allar kröfð-
ust úrgöngu Breta úr At-
lantshafsbandalaginu. En
allar þessar tillögur voru
dregnar til baka en sam-
þykkt tillaga, sem einungis
fjallaði um herstöðvar og
sprengjur. Híh fjölmennu
verkalýðsfélög, sem snerust
öndverð gegn Gaitskell
vildu ekki fallast á stefnu,
sem andstæð væri Atlants
hafsbandalaginu. Þau vildu
ekki ganga lengra en krefj
ast þess að varnarstefnan
byggði ekki á kjarnorku-
vopnum.
Michel Fott lagðf fram til
lögur, sem voru rökrétt af
leiðing þeirrar samþykktar,
en meirihluti féllst lekki á
rökstuðning hans. Það var
greitt atkvæði gegn her-
stöðvum og sprengjum,
•ekki lögð fram nein utan
ríkisstefna. Af þessu leiddi,
að Gaitskell og stuðnings-
menn hans unnu svo glæsi
legan sigur í rökræðum
þingsins. Sam Watson, Ge-
orge Brown og Denis Healy
hömruðu í því í ræðum sín
FRANK COUSINS, til vinstri, var helzti andstæðingur Hugrh Gaitskells, tij hægri, á ný-
loknu flokksþingi brezka Verkamannafokksins, sem haldið var í Scarborough. Gaitskell
var í minnihluta á þinginu, en ræður hans vöktu niikla afhygli og hann er talinn hafa
vaxið af vandanum. Talið er, að Gaítfekell sé áfram hinn óumdeildi foringi folkksins enda
þótt þingig hafi samþykkt að Bretar afsöluðu sér einhliða vetnisvopnum, en Gaitskell cr
því andvígur.
Cousins, og sjaldan hefur
hinn sigraði verið jafn víg
reyfur og glaður og Hugh
Gaitskell. Gaitskell er í bar-
dagaskapi eftir ársþingið og
hann mun nú leggja alla á
herzlu á, að tryggja meiri
hluta fyrir stefnu þing-
flokksins og einangra þá,
sem styðja hlutleysisstefnu.
sem beinist gegn Atlants-
hafsbandalaginu.
Á það hefur þegar verið
hent, að flokksþingið og
þingflokkurinn feru í and-
stöðu hvort til annars, enda
getur flokksþing ekki ráðið
yfir þingflokki í Bretlandi,
en þegar til lengdar lætur
hlýtur það að vera flokks-
þingið, sem raunverulega
ræður. Gaitskell verður að
segja af sér ef stefna hans
verður ekki ofan á þegar
flokksþing verður haldið að
ári. Hann verður einnig að
fara, ef þingflokkurinn fell
ur frá stefnu hans. En þing
flokkurinn virðist styðja
hann einhuga, ekki sízt eft
ir hina glæsilegu frammi
stöðu hans í Scarborough.
um, að annað hvort yrðu
fulltrúarnir að samþykkja,
að Vesturveldin sem heild
afsöiuðu sér vetniávopnum
án ,ess að Sovétríkin gerðu
slíkt hið sama. að öðrum
kosti yrðu þeir að krefjast
þess að Bretar segðu sig
úr Atlantshafsbandalaginu.
Enginn fékkst til að segja
hreinskilnislega: Já, við
krefjumst þess. Þeir, sem
réðu milljónaatkvæðunum,
vildu ekki draga hinar
réttu ályktanir. Þeir þorðu
það ekki. En enginn neit-
aði heldur, að þetta var hin
rökrétta ályktun.
Áhrif rökræðnanna settu
sinn svip á þingið. Sjaldan
hefur sigurvegari verið
eins beygður og Frank
Flokksþingi brezka Verkamannaflolcksins, sem háð var í Scarborough, er
nýlokið. Það var stormasamt og deilur miklar með mönnum og bar það
helzt til tíðinda, að Hugh Gaitskell, foringi flokksins, var ofurliði borinn
í afstöðunni til varnarmála Breta. Frank Cousin formaður sambands
flutningaverkamanna fékk sínar tillögur samþykktar, en að öðru leyti fékkst
ekki nein ný stefna flokksins í utanríkismálum. Eftirfarandi grein skrifaði
norski blaðamaðurinn Jakob Sverdrup að loknu þinginu, en hann var
4 13. okt. 1960
Alþýðuhlaðið