Alþýðublaðið - 13.10.1960, Síða 14
otkun gervi-
efua sívaxandí
GERVIEFNI og gervisilki
halda áfram sigurgöngu sinni
um heiminn. Á áratugnum
1948—58 jókst notkun gervi-
efna úr 34.000 upp í 423.000
tonn og gervisilkis úr 1.152.
000 upp í 2.265.000 tonn. Al-
heimsnotkun allrahanda í'ata-
efna — ullar, bómullar, gervi-
efna og gervisilkis — jókst á
sama tímabili úr 8.848.000 upp
í 13.432.000 tonn. Þessar tölur
er að finna í nýútkomnu yf-
irliti Matvæla- og landbúnað-
arstofnunarinnar (FAO). Yf-
irlitið tekur yfir 95 af hundr-
aði allra klæðaefna — silki og
hör ekki meðtalin. Það kann
að valda nokkrum mismun
þegar á heildina er litið að hör
er ekki meðtalinn, þar sem
hann er mikið notaður til
ktæðagerðar í Sovétríkjunum
og Austur-Evrópu, en að öðru
leyti veldur þetta sáralitlum
rnismun.
Y firlitið hefur að geyma
margar fróðlegar tölur um
notkun einstakra efna í hin-
um einstöku hlutum heimsins.
Löndin sem mest nota af ull
eru Nýja-Sjáland 3,5 kílógr. á
íbúa árlega, Sviss 2,7 kg.,
Finnland 2,5 kg., Bretland 2,4
kg., Noregur og Holland hvort
2,3 kg. og 'Vestur-Þýzkaland
2,2 kg. Austur-Þýzkaland not-
ar mest gervisilki. Bandarík-
in, Kanada, Sviss og Holland
nota mesta bómull, miðað við
árlega notkun á íbúa eru töl-
urnar 10,3 kg., 6,9 kg., 66,6
kg. og 6,4 kg. Þegar öll klæða-
efni eru tekin í einu notar
Norður-Ameríka mest eða 15,
12 kg. á íbúa, en Afríka minnst
eða 1,9 kg. á íbúa árlega.
Árið 1958 voru gerviefni 3
hundraðshlutar af allri klæða-
efnanotkun heimsins, gervi-
silki 17, bómull 70 og ull 10
hundraðshlutar.
INSTANT PUDWN6
cmA PIE FIUIHG
Royal köldu búðingarnir
þurfa ekki suðu_ Eru
bragðgóðir og handhægir
BíSaeigeodur
Við endurnýjum lakkið á
bílum ykkar.
Fljót pg góð vinna.
HÚSAVÍK, 11„ okt. Útgerðar-
féíag Húsavíkur hf. hefur á-
huga á að kaupa eða láta smíða
200 lesta togskip í Noregi. Á-
ætiað kaupverð er rúmlega 8
millj. kr.
Bæjarsijjórn Húsavíkur mun
hafa samþykkt að auka hluta-
fé sitt í útgerðarfélagir-u um
250 þús. kr., að því tilski'du
að iFiskiðjusamlag Húsavíkur
gerist hluthafi £ útgerðarfélag-
ínu og kaupi hlutabréf fyrir
söinu upphæð. E.M.J.
Bílasprautun
Gunnars Júlíussonar
B-gata 6, Blesugróf.
Sími 32867.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
Faðir okkar og tengdafaðir
ÞORBJÖBN JÓNSSON
frá Hvammi í Ölfusi, verður jarðsunginn laugardaginn 15.
október að Kotströnd kl. 2.
Kveðjuathöfei verður í Dómkirkjunni kl. 11,30 sama
dag.
Bílferð frá kirkjunni fyrir þá sem óska.
Guðrún Þorbjörnsdóttir. Rúnólfur Sigurjóhsson.
Ólína Þorbjörnsdóttir.
Fjármál . . .
Framhald af 4. síðu.
ári. Það þýddi svo að malbika
mætti íbúðargötur fyrir 20
milljónir kr. á ári. Bæjarfélag-
ið sæi um malbikun aðalum-
ferðargatna eins og verið hef-
ur. Mundi bá ekki líða á löngu
þar til allir bæjarbúar gætu
fagnað bví að búa við þrifa-
legar götur.
Smærri bæir mundu á sama
hátt njóta bessara ráðstafana,
því í dreifbýlinu má komast
af með mjórri akbrautir.
Halldór Halldórsson
arkitekt.
Kjörgarður
l»augaveg 59.
AUs bonar karlmannafatnaS-
nr. — Afgreiðum föt eftir
máli eða eftir númerj meS
stuttum fyrirvara.
tlltima.
Prentarar
Munið að nk. laugardag verð-
ur hin vinsæla Svartlistar-
skemmtun haldin í Framsókn-
arhúsinu. — Auk þess sem
dansað verður til kl. 3 koma
landsfrægir listamenn þar
fram og skemmta gestum.
Dagskrá
aíþingis
iSameinað alþingi kl. IV2:
Fyrirspurni'r: ,a. Lántjökur
ríkisins. b. Vörukaupalán í
Bandaríkjunum. c. Lántökur
erlendis. Efrt deild að lokn-
um fundi í SÞ: 1. Bráða-
birgðabreyting og framleng-
ing nokkurra laga, frv. 2. Rík
isreikningurinn 1958, frv. 3.
Happdrætti' háskólans, frv.
Neðri deild að loknum fundi
í SÞ: 1. Almenn hegningar-
lög, frv, 2. Eftirlaun, frv. 3.
Sóknarnefndir og héraðs-
nefndir, frv. 4. Dómtúlkar
og skjalaþýðendur, frv. 5. Líf
eyrissjóður embættismanna,
frv. 6. Hlutafélög, frv. 7.
Verzlunaratvinna, frv. 8.
Veitingasala o. fl„ frv. 9.
Iðja og iðnaður, frv. 10. Tann
lækningar, frv. 11. Lækni'nga
leyfi, frv. 12. Leiðsaga
skipa, frv. 13. Sveitiarstjórn-
arkosningar, frv. 14. Fast-
eignasala, frv. 15. Niðurjöfn-
unarmenn sjótjóns, frv. 16.
Atvinna við siglingar, frv.
17. Löggiltir endurskoðend-
ur, frv. 18. Réttinid og skyid
ur starfsmanna ríkisins, frv.
19. Kosningar til alþingis,
frv.
81 ys*v»rBstoi »>-
er opin allan sóitrhrlnglnn
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl 18—8. Sími
15030
Lestrarfélag kvenna
í Reykjavík hefur nú hafið
vetrarstarfið. Bókasafnið á
Grundarstíg 10 er opið til út-
lána mánudaga, mi’ðvikudaga
og föstudaga kl. 4—6 og 8
—9. Tekið á móti nýjum fé-
lögum í útlánatímanum.
Ríkisskip.
Hekla kom til R--
víkur í gær að
austan úr hring-
ferð. Esja fer frá
Rvík kl 22 í
kvöld austur um land í hring
ferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaíd
breið kom flil Rvíkur í gær
að vestan frá Akureyri. Þyr-
ill fór frá Manchester í gær-
kvöldi áleiðis til Hamborgar
Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 22 í kvöldi til
Reykjavíkur.
Flugfélag
íslands.
Millilandaflug:
ii Hrimfaxi fer tii
1*. w M Glasgow og K.-
hafnar kl 8 í
I dag. Vœntfanleg
“ ur aftur til R,-
»*** víkur kl 22.30 í
. _______ • ...
' fer tif Glasgow
og Khafnar kl. 8 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr
ar (2 ferðir), Egilsstaða,
Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja og Þórshafn
ar Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar. Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, ís'a
fjarðar, Ki'rkjubæjarklaust-
urs 'og Vesiþnannaeyja,
LoftleiSir.
Hekla er væntanleg kl. 9j
frá New York. Fe rtil Osló,
Gautaborgar, Khafnar og
Hamfoorgar. Leifur Eiríksson
er væntanlegur kl. 23 frá
Luxemburg og Amsterdam.
Fer tii New York kl. 0.30.
Konur!
Munið fund Húsmæðrafé-
lags Reykjavíkur í kvöld kl.
8.30 í Borgartúni 7. Mætið
stundvíslega.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er væntanlegt
til ERvíkur 14. þ. m. frá Gdy
nia. Arnarfell er á Akureyri.
Jökulfell fór 11. þ. m.f rá
Reyðarfi'rði áleiðis til Hull.
Dísarfell fór 11. þ. m. frá
Djúpavogi áleiðis til Hull
Grimsby, Rottíerdam, Bre-
men, Hamborgar, Gdynia og
Riga Litlafell er í olíuflutn
ingum í Fáxaflóa. Helgafell
átti að fara í gær frá Onega
til Austur-Þýzkalands.
Hamrafell er væntanlegt til
Batum 16. þ. m. frá Ham-
borg, Kolaastlind lestar á
Húnaflóahöfnum.
Jöklar.
Langjökull fer í dag frá
Rostock til Gri'msby, Amst-
erdam, Rotterdam og Lond-
on. Vatnajökull fór væntan-
lega í gær frá Leningrad til
Kotka.
Eimskip.
Dettifoss fór í gær frá Ak-
ureyri tíll Húsavíkur, Vopan-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Norð-
farðar, Eskifjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar Fjallfoss fór
frá Hull 11/10 til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Bremen í
gær til Töns'berg og Moss.
Gullfoss er í 'Rvík. Lagarfoss
fór frá Rvík 6/10 til New
York. Reykjafoss fór frá
Ventspils 11/10 til Riga, Ro-
stock og Rvíkur. Selfoss kom
til Rvíkur 11/10 frá Ham-
borg Tröllafoss fór frá Norð
firði 9/10 til Avonmouth,
Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Tungufoss er á Siglu
firði.
TannsmíSastofa
Bjargar Jónasdóttlur, Linn
etsstíg 2, Hafnarfirði, er opin
aftur. Símar 50675 eða 50475,
Minningarkort
kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöld-
um stöðum: Verzl. Anna
Gunnlaugsson, Laugavegi 37.
Langholtsvegi 20. Sólheimum
17. Vöggustofunni Hlíðar-
enda. Bókabúð KRON, Banka
stræti.
Tilkynning frá Tæknibóka-
safni IMSÍ. — Yfir sumar-
mánuðina frá 1. júní til 1.
sept. verður útlánstími og
lesstofa safnsins opin frá kl.
1-7 e. h. alla virka daga
nema laugardaga kl. 1-3 e.h.
13 „Á frívakt-
inni.“ 20.30 Er-
indi: Sigrandi
kirkja (séra Áre
líus Níelsson).
21 Frægir söngv
arar: Bernard
Ladysz. 21.15
Upplestur;
Hulda Runólfs-
dóttir leikkona
les kvæði eftir
Guðmund Böðv
•arsson. 21.40 ít-
ölsk píanómúsík. 22.10 KvÖld
sagan:„Trúnaðarmaður í Ha-
vana.“ 22.30 FráKónleikum
Sinfóníuhljómsv. íslands,
LAUSN HEILABRJÓTS:
Þetta er mjög einfalt. 80
mínútur er sami tími og 1
klukkustund og 20 mín. ,
13. okt. 1960 — Alþýðublaðið