Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 1
Hafa ekki tog að fyrir föstu ELLEFU Vestmannaeyjabát- ar hafa verið sviptir leyfi til dragnótaveiða, en alls hafa um 30 hátar stundað þær vciðar.frá Eyjum. Ástæðan til leyfis- sviþtingarinnar mun vera sú í flestum tilfellum, að bátamir höfðu efeki togað fyrir föstu. Enda mun sú vera raunin á, að minni bátar, sem veiða með dragnót, hafa tæplega skilyrði til að vera með nægilega lengd af tógum, sem nauðsynlegar eru til að geta togað fyrir föstu. Til þess er þilfarsrúm of lítið, sér í lagi þar Sem krafizO er að fiskurinn sé settur í kassa um borð. Haförn fór í gær áleiðis til Hull með kassafisk. Fór hann með um 1000 kassa, sem hver hefur að geyma um 50 kg. af kola. Veiðarnar hafa annars gengið frekar treglega að und- anförnu, en þeirn lýkur um mánaðamótin, eins og kunnugt er. ÞINGMANNA ALÞÝÐUFL. Nú urn þessar ínundir er verið'að flytja Náttúru- gripasafnið úr Safnhús- inu við Hverfisgötu, í ný húsakynni að Hverfisgötu 116. Alþýðublaðsmyndin var tekin í gærdag, er einn af starfsmönnum safnsins, — Kristján Enntsson, var að bera broddgöltinn út í flutningabílinn. ÞINGMENN Alþýðu- flokksins í efri deild þeir Jón Þorsteinsson, Eggert G. Þorsteinsson og Frið- 1 on Skarphéðinsson flytja frumvarp um launajöfnuð kvenna og karla. Gerir frumvarpið ráð fyrir því, stjörf í eftirfarandi starfsgrein- um: almennri verkakvenna- vinnu, verksmi'ðjuvinnu og verzlunar- og skrifstofiivinnu. 2. gr Hinn 1. janúar 1962 skulu laun kvenna í starfsgrein um skv, 1 gr. hækka um % hluta launamismunarins og síð- an árlega hinn 1 jan. ár hverc fram ti'l 1967 haékka sem nem- ur launamismuninum, eins og íslands. Sömu aðilár skipa hver nefnd ákvarða launahækkun að um sig einn mann til vara. — semja um hækkunina við vinnu Skipunartími nefndarinnar er veitendur, enda staðfesti nefnd þrjú ár í senn. — Ákvarðanir in slíka samninga. nefndarinnar eru fuUnaðará- 5. gr. Lög þessi skerða ekki kvarðanir og verða ekki bornar á nokkurn hátt rétt stéttarfé- undir dómstóla. Meiri hluti at- laganna til að semja um það við kvæða ræður úrslitum í nefnd- vinnuveitendur, að launajöfn- i'nni. Kostnaður af störfum uði skuli náð á skemmri tíma nefndarinnar greiðist úr ríkis- en lögin mæla fyrir um. sjóði. | 6, gr. Lög þessi öðlast þegar EFTIR hádegi í dag var lög- regluþjónn nokkur á ferð eftir laugaveginum, og veitti því þá eftirtekt, að stöðumælir hafði verið brotinn, það er að segja, glerið í honum. Þegar lögrcgluþjónninn gætti betur að, þá sá hann það að fleiri höfðu verið brotnir, og að, lathugun lokinni kom, það upp úr kafinu að þeir voru hvorki meira né minna, en 15 stöðumælarnir, sjenx hojtniír höxðu vcrið. að á árunum 1962—1967 skuli laun kvenna hækka til jafns við laun karla fyr ir sömu störf í almennri verkakvennavinnu, verk- smiðjuvinnu og verzlunar og skrifstofuvinnu. Frumvarpið hljóðar svo: 1, gr. Á árunum 1962—1967 skúlu laun kvenna hækka til ja." iaun karla fyrir sömu hann er í upphafi hvers árs, deilum með fjölda þeirra hækk- ana, sem eftir er að veita hverju sinni. Fullum launajöfnuði skal náð i. jan. 1967. 3. gr. Hin árlega launahækk- un skal ákveði'n af þriggja manna nefnd — launajafnaðar- nefnd — einum skipuðum af félagsdómi og er hann formað- ur nefndarinnar, öðrum skip- uðum af Alþýðusambandi ís- lands og hinum þriðja skipuð- um af Vinnuveitendasambandi 4. gr. Stéttarfélög þau, er semja um kaup og kjör fyrir konur í starfsgreinum skv. 1. gr„ skulu í nóvembermánuði ár hvert, í fyrsta sinn 1961, — sækja um launahækkanir til nefndapinnar og láta fylgja með eintök af viðkomandi kjara- samningum. Tekur nefndin síð an ákvörðun um launahækkun i samræmi' við ákvæði 1. og 2. gr. og birtir hana. Stéttarfélögum er heimilt í stað þess að iáta launajafnaðar gildi. Lokðð kl. 6 AF GEFNU tilefni skal það tekið fram, að samkvæmt reglu gerð um lokunartíma sölubúða, er þeim lokað klukkan 18 á föstudögum á tímabilinu frá 1. október til 31. desember.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.