Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 8
#s*ss*ssr iáM«a»SaifelMliiiíBiis Um þingmenn Túberingar eru úr sögunni og eitt er víst: Höfuðið verður minna fyrirferðar í v en að undanförnu. ÞETTA er afbrigði af frönsku hártízkunni, — nefnist greiðslan Tango og virðist einmitt minna á þá gömiu og góðu daga, þegar fólk steig tangó og vínarvalsa, en kunni ekki rokk og cha cha cha. í NÓVEMBER á- kveða hárgreiðslu- meistarar í París, hvernig línan á að vera á komandi vetri. Enn er ekki kominn nóvember og enn hefur því ekki ver- ið að fullu tilkynnt, hvernig kóróna kon- unnar á að líta út í ár, — en síast hefur út að hárið eiga að vera mjög stutt, greitt fram með vöngunum, fram á ennið og allt að því fyrir andlitið, — en því er þó forðað með því að klippa hárið nógu stutt. Og hér eru no myndir, sem ei{ sýna hártízkuna < andi vetri. Tal: fullöruggt, að ■ ingar séu undi liðnar, og þýzks ið Constanze full að „höfuðið eigi að verða lítið“. Beztu kveðjur. Áhugasamur. VIÐ höfum fengið svo- hljóðandi bréf. Kæra Opna! Eg hefi séð mér til mik- HIN fýlulega söngkona, Lena Horne, æddi á dög- unum inn í leikhús, með- an á sýningu stóð, til þess að sækja dóttur sína, Gail Jones, sem lék í söngleikn- illar ánægju, að skrif þín eru laus við þessa helv. pólitík. Þess vegna langar mig til þess að biðja þig að upplýsa okkur, nokkra félaga um, hverjir eru yngstu þingmenn allra flokka og hvað þeir hafa hver um sig setið lengi á þingi. Blessuð, gerðu þetta, áð- ur en þingið byrjar. Þú verður að segja frá hvaða flokki hver er. um, sem verið var að sýna. Gagnrýnendur felldu lak- an dóm yfir söngleiknum, sögðu hann leiðinlegan og þreytandi, — en bættu því við, — að ef til vill yrði Gail litla einhvern tíma söngkona. Myndin sýnir móður og dóttur, Lenu og Gail. 'Við þökkum kærlega falleg ummæli og kveðj- una. Eins og getið er í þessu ágæta bréfi höfum við engan áhuga fyrir flokkadráttum né pólitík, og skömmumst okkar ekki vitund fyrir að játa, að við vitum ekki nákvæml. um aldur þingmannanna. En við viljum endilega verða við bón „áhugasams11 að mætti og bjóðumst því glöð og fús til að senda hon um síðustu kosningahand- bók, — þar sem mun vera að finna upplýsingar um þetta allt saman -— ef hann sendir okkur heimilisfang sitt. — Eins er hann vel- kominn að sækja bókina sjálfur, — ef hann á leið fram hjá Alþýðuhúsinu. WWWTOMWIWWWWWWI Leiður en ekki hneyksl- aður SOMERSET MAUG- HAM er orðinn 86 ára og að mestu hættur að skrifa, en eyðir tímanum á frönsku Rívíerunni, en kem- ur til London við og við og spjallar þá gjarnan við blaða- menn_ Hann er enn þrjózkur og þrár. Aldrei hefur honum dottið í hug að senda neitt frá sér, sem hneyksla ðgæti nokk- urn mann, og hann virðist ekki hafa mik ið álit á þeim, sem hneykslað gæti nokk- með skrifum sínum eða lýsingum, Nýlega kom hann til London og sagði þá um Elskhuga Lady Chatterley: „Leiðin- ieg bók. Þeir kaflar, sem hneyksla aila, kenndu mér ekki neitt, sem eg vissi ekki áður.“ I<m hina margumdeiidu Lolitu segir Maugham: „Ég las fyrstu 74 blaðsíð- urnar, þá varð ég að hætta vegna þess, hve mér leiddist bók- in. Hneykslaður? Það þarf meira en þetta til þess að hneyksla mig. Ekkert hncykslar mig nema grinimd.“ Og hvað hefur hann að segja um konur nú til dags? „Konur taka allt, en gefa ekkeri í staðinn. Kannski eru til kou.ur, sem ekki eru lygarar. Ég þekki nokkrar konur, sem ég met mikiis, en á mínum aldri lítur maður öðruvísi á kon ur en á ungdómsár- unum.“ g 21. okt. 1960 — AlþýðublaðiS mmœms

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.