Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 14
Framhald a£ 4. síðu. grafa og á leiðinni var út'blást urinn írá vélinni' leiddur um lyagnana, sem böfðu verið gerðir loftþéttir. Fólkið kom annaðhvort dáið eða í yfirliði' •á Leiðarenda og var setr í graf irnar. Næsta stigið voru gas- íkléfar, sem einkenndir voru sem sótthreinsunarstöðvar eða baðhús. Gasi'ð var framleitt með sama hætti og í vögnun- um. Vélarnar, sem framleiddu úijiílásturlsgasið víildu stuná- um bila, og einnig það. hvað gas þetíta er seinvirkt, olli því að jafnvel böðlarnir kvörtuðu. Sagðar voru sögur af því, er dauðir og deyjandi lágu i kringum fjölskyldufeðurna Gða héldu á börnum á hand- leggnum og sungu sálma og •bænir. Þegar Eichmann var skýrt frá þessum atburðum í gasklefunum, þar sem dauða- dæmt fólk varð stundum að bíða klukkustundum saman vegna vélabilunar, svaraði Öiann því einu ti'l, að þetta skipti engu máli fyrst klefa- verjar „dæju að lokum“. Nú var röðin komin að Gyðingum í Vestur- og Mið- Evrópu. Ausohwife var ætluð sem aðal útrýmingarstaður |»ess fólks. Eichmann lýsti fyr- )>■ Hoess hvernig fjöldaaftök- ur hefðu farið fram til þessa í Póllandi og Rússlandi, með gasi' og skotvopnum og hann stakk upp á því við Hoess, að hann færi á austursvæðið til að kynna sér aðferðirnar. Hoe^s gerði þetta 1943, en á- leit að aðferð hans og Eich- manns „bæri af“, enda notuðu þeir Cyclon ‘B, sem var fljót- virkt. Skammií frá fangabúðunum var bóndabær, og þeir Hoess og Eichmann skipuðu svo fyr- ir að húsið skyldi gert loft- þétt. Þeim taldist svo til, að þar mætti gaskæfa átta hundr uð manns í einu. Hins vegar hafði á þessum tíma ekki tek izt að finna hæft gas, sem nóg var flil af og ódýrt í fram- leiðslu. Eichmann skrifaði öU- um efnaverksmiðjum í Þýzka landi og óskaði eftir gasi, sem væri „fljótvirkt, ódýrt og ör- uggt“ og réði niðurlögum „stórra dýra“. En hann hefði getað sparað sér þessa fyrirhöfn. Einn af athafnasamari undirmönnum Hoess hafði þurft að losna við 250 fatlaða menn og sex huhdruð Gyðinga. Minntist hann þess þá, að í birgða- geymslu fangabúðanna voru stórar dósir með gasi, sem nefndist Cyclon B Það var ætlað <il að drepa óþrif : her- bergjum eftir að þau höfðu verið gerð loftþétt. Þessi ná- ungi hugsaði sem svo, að þetta væru óþrif, sem hann þurfti að losna við, og því ekki að reyna gasið. Og því var það að gas fannst í Þriðja ríkinu, sem hæfði' stórfelldurn fýrir- ætlunum ráðamanna þess um fjöldamorð Eichmann var fljótur að gera ráðstafanir til að tryggja Auschwitlz nægar birgðir af Cyclon B og í októ- ber 1941 var hann hækkaðaur í tign í þriðja sinn á skömrn- um tíma. S.U.J. Framhald af 13. síðu. Auk þess: Form. FUJ, Akur- eyri, Hreinn Pálsson. Fulltrúar SUJ í miðstjórn Alþýðuflokksins voru kjörnir: Björgvin Guðmundsson, Rvík, Þórir Sæmundsson, Hafnarf., Ingvi R. Baldvi'nsson, Hafnarf., Eyjólfur Sigurðsson, Rvík, Birgir Dýrfjörð, Hafnarfirði. Varamenn í miðstjórn: Jón Á. Héðinsson, Rvík, Björn Jó- hannsson, Hafnarf., Sigurður Þorsteinsson, Hafnarf. Fulltrúar SUJ á flokksþing voru kjörnir; Björgvin Guð- mundsson, Rvík, Karl St. Guðna son, Keflavík, Lúðvík Gizurar- son, Rvík, Þórir Sæmundsson, Hafnarí., Vilhjálmur Þórhalls- son, Keflavík, Albert Magnús- son, Hafnarf., Jón Á, Héðinss., Rvík, Birgir Dýrfjörð, Hafnarf., Hilmar Hálfdánarson, Akra- nesi, Sigurður Þorsteinsson, Hafnarf., Stefnir Helgason, Kópavogi, Ingvi R. Baldvinsson, Hafnarf., Sigurður Jóhannsson, ísafirði, Erna Fríða Berg, Hafn- arfi'rði, Jón Kr. Valdimarsson, Rvík, Björn Jóhannsson, Hafn- arfirði. Varamenn: Ásgeir Jóhannes- son, Rvík, Björgvin Vilmundar son, Rvík, Páll Ólafsson, Hafn- arfirði, Þórhallur Guðjónsson, Kefiavík, Hörður Zóphónías- son, Ólafsvík, Guðleifur Siur- jónsson, Hveragerði. Hannes á horninu. Framhald af 2. síðu. ÞEIR ERU EKKI málrófs- menn: „Ég sé svo sem ekki eít- ir því að hætta þessum and- skota Það er bara verst að ég á enn eftir að koma upp síð- usSu tveimur krökkunum.“ Þei'r eru ekki að kvarta. í raun og veru geta þeir ekki hugsað sér að vinna annars staðar en á sjó: „Hvern fjandann á maður svo sem að gera í landi?“ — Og þegar ein'hver kemur í heim sókn er fyrsta spurnin; „Hef- urðu nokkuð komið niður að höfn?“ Bátur kom til Ólafs- fjarðar og við hlustuðum á frá- sögn af því í útvarpinu. Veizla var haldin: „Ekki má koma koppur ti[ landsins án þess að efnt sé til veizlu. — Nýju tog- ararnir, sem komu hingað í súmar. Margra daga fyllirí um borð og helztu menn þjóðarinn- ar endaslengdust niður land- ganginn, en allt verð togarans í skuld — og þjóðfélagið í á- byrgð fyrir súpunni'.“ ÞAÐ BER MARGT á góma. í raun og veru efni í bók. Á herðum hverra hvílir þjóðfélag ið? Það hvílir fyrst og fremst á herðum stritfólksins, þess fólks, sem ber allaf skarðastan hlut frá borði. — Ég hef það á til- finningunni, að þetta fólk sjái í eyðslu og tildri váboðann um hrunið — og að það sé fuUvíst um það, að þá úerði það þess hlutskipti, að bjarga því sem bjargað verður. Enda er reynsl- an þannig í bæjarfélögum og þjóðfélögum. — Ég sagði: „Hvað verður tif bjargar þegar eyðslan og uppskafningshátlturinn hef- ur hleypt öUu í strand? To'gara- iháseti svaraði: „Ætlf maður haldi ekki áfram að róa?“ Og annar sagði: „Já, ætli maður leggi ekki í hann einu sinni enn.“ KENNARAR HEIMTA hærri laun. 4—5 mánaða frí, margra mánaða veikindaleyfi. Allar stéttir hafa of lág laun að eigin áliti. Verkamenn tapa launum sínum alla helgidaga, öryggið er ekkert, Ef sjómaður veikist og ekki er um slys að ræða, er hann afskráður kauplaus — og hann fær dagpeninga sjúkra- samlagsins fyrir konu sína og fjölskyldu, önnur laun ekki. EF ÞJÓÐFÉLAGIÐ í heild á að snúa sér að því að bæta kjör stétKa, þá koma verka- menn og sjómenn í fyrstu röð. Aðrar stéttir yerða að bíða þang að til strit sjómanna og verka- manna hefur borið þann árang- ur, að þjóðfélagið geti hækkað laun annarra. Hannes á liorninu. KAUPUM hreinar ullar- luskur. BALDURSGÖTU 30. Útför móður okkar og tengdamóður ERLENSÍNU M. JÓNSDÓTTUR Vállargötu 30. Keflavík, fer fram frá Kef lavíkurkirkj u, laugardaginn 22. október kl. 2,30 e. h. Börn og tengdabörn. Slyaavayðmx er opin aiian soiamrmguiXi Læknavörðuj fyrir vitjanii er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. • -..-.........— • - o Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Rvk 18.10. tii New York. Fjall- foss kom til Rvk 18.10. frá Vestm. eyjum. Goðafoss fór frá Lysekil 19.10. til Ábo og Len ingrad. Gullfoss fer frá Kmh 25 10. til Leith og Rvk.. — Lagarfoss fer væntanlega frá New York 22.10. til Rvk. — Reykjafoss fór frá Rostock 18.10 til Rvk. Selfoss er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Kefavíkur og Norðfjarðar og þaðan til Rotterdam, Brem en og Hamborgar. Tröllafoss fer frá Rotterdam 22.10. til Bremen og Hamborgar — Tungufoss kom til Lysek.il 17.10. fer þaðan til Gravarna og Gautaborgar Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Rvk. — Herðubreið er í Rvk Skjald- breið fór frá Rvk í gær vestur um land ttil Akureyrar. Þyr- ill fór frá Hamborg 19. þ. m. áleiðis til Siglufjarðar Herj ólfur fer frá Rvk kl 21 í kvöld til Vestm.annaeyja og Hornafjarðar. Hafskip h.f.: Laxá er á Siglufirði Frá Guðspekifélaginu: Stúk- an Baldur hefur fund i kvöld kl 20.30. Sr. Sveinn Víki’ngur flytur erindi um uppruna trúarþragða. Frú Anna Magnúsdóttir annast hljómlist. AÐ GEFNU tilefni vill blað- ið taka fram, að fregnin um smyglvarning, sem fannst í birgðageymslu H ó t e 1 K E A á Akureyri. var ekki höfð eftir fréttaritur- um blaðsins á Akureyri. Tannsmíðastofa Bjargar Jónasdóttlur, Linn etsstíg 2, Hafnarfirði, er opin aftur. Símar 50675 eða 50475. Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöld- um stöðum: Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37 Langholtsvegi 20. Sólheimum 17. Vöggustofunni Hlíðar- enda. Bókabúð KRON, Banka stræti. Lestrarfélag kvenna í Reykjavík hefur nú hafið vetrarstarfið Bókasafnið á Grundarstíg 10 er opið til út- lána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8 —9. Tekið á móti nýjum fé- lögum í útlánatímanum. Flugfélag fslands h.f.: Millilandafl.: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur tii Rvk kl. 22.30 í kvöld Gull- faxi fer til til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. — Innanlands- fiug: í dag er áætlað að fjúga til Akureyrar. Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, —• ísafj arðar, Kir k j ubæj arlkl. og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Eg- ili/ltað'a, H’úsavlkur. ísafj., Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f,: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá Nev/ York. Fer til Glasgow og London kl 8,15. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Han> borg, Kmh og Oslo. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá Londan og Glas- gow kl 23.00 Fer ti'l New York kl. 00.30 TRÚLOFUN: — Nýlega op- inberuðu trúlofun sína ung frú Sonja Einarsdóttir, Háteigsvegi 23. Rvk og Lárus Jörgensen, sjómaður Eskihlíð 31, Reykjayík, Misserisskiptaguðsþjónusta á Elliheimi'linu eru í dag og á morgun kl. 6,30 báða dag- ana. — Heimilisprestur. Föstudagur 21. október: 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir kunningjar“. —■ 20.30 Erindi: —■ Vetrardagskrá útvarpsi’ns (Vil- hjálmur Þ Gíslas. útv.stj.) 20.45 Tvísöng- ur: Egill Bjarna son og Jón R. Kjartansson syngja glútna- söngva eftir Wennerberg. — 21.00 Erindi: Um geðvernd barna (Sigurjón Björnsson. sálfræðingur). 21.20 Einleik ur á fi.ðlu (Leonid Kogan). 21.40 .,Örvænting“. einleiks- þájtur eftir Steingerði Guð- mundsdóttur (Höf. flytur). 22.10 Kvöldsagan: „Canter- ville-draugurinn“, eftir Osc- ar Wilde; III (Karl Guð- mundsson leikari). 22,30 í léttum tón: Hljómsveit Krist jáns Kristjánssonar leikur lög eftir Tóifta september. — Einsöngvari Ellý Vilhjálms. 23.00 Dagskrárlok LAUSN HEILABRJÓTS: Tæplega mikið meira. — Það er ekki nægilegt að bæta bara einu hliði við. Það kemur ekki' fleira fólk fyrir það. 14 21. okt. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.