Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 7
I AÐ HUGSA í Vonarstræti. Láta sem maður viti ekki af því að þetta sé í borg, horfa á Tjörnina, horfa á endurnar, fara sér hægt. Lítil stúlka á þríhjóli geys ist fyrir hortnið á Iðnó og sveigir svo fram á bakkabrún ina, svo að engu niunar_ að hún fljúki út á Tjörn. — B-rrrrrrrrr, segir hún. — Gaman? spyr ég. — B-rrrrrrrr, segir hún aftur. Rétt á undan mér er kona, dálítið gráhærð. Hún vagg ar í göngulaginu. Henni mæt ir maður, á bættum biáum nakinsbxum, hjólbeinóttur, stikar stórum, gengur með öllum líkmanum kjálkunum líka. Þau stanza og horfa hvort á annað, takast svo í hendur, rétta hvort öðru grút máttlausar hendumar, eins og þær séu lafandi á hand- leggjunum. Skrýtið að þau skuli vera svona bæði. — Hefurðu nokkuð frétt? spyr hann. — Það er víst ekkert að, svarar hún. — Hvernig skyldu fénað arhöld vera? Ja, ég þarf ekki að spyrja að því að þau eru góð, eins góð og tíðin er — blíða, kona. — Bjami í Bóli handleggs brotnaði á dögunum. — Nú, já, hann sígur upp í nefnið stóran tóbakshaug af handarbakinu, dæsir og heldur svo áfram, nefmælt ur og 'voteygur: — Hveddig fór hann að því, kaddlinn? — Datt af baki af ein hverjum rauðum fola. — Er hann að temja tenn þá, karlinn? Hvers vegna læt- ur hann strákana ekki tukta bölvaða óþekktarpjakkana til? ★ I Þekkif ekkert ho-ho, segir bara b-rrrr O, ég held þeir temji nú lítið. — B-rrrrrrr, segir litla hnátan og þýtur enn fram hjá á þríhjólinu. Hún þekkir ekkert ho-ho. Hún er ekki að temja. Hún segir bara b-rrrrrrrrr. — Og þér leiðist aldrei, heldur konan áfram. — O-nei, nema helzt um réttirnar og raunar alltaf á haustin. Maður getur and- skotan ekki farið á fyllirí hér nema að vera settur í kjallarann. — Nú og því ferðu þá ekki í réttirnar? Nógu ertu ríkur. — Nei, blessuð mín, þetta er allt farið norðyr 0g nið ur. Fór allt í bílskrjóðinn. — Já, þú keyptir þér bíl? — Já, hann var dýr, mik ið viðhald á honum, hálfgert óhappaverkfæri, alltaf að rekast á, í umferðinni, meina ég, og svo fór hann alveg. ÞAÐ er næsta einkenni- legt, að miklar áætlanir skuli vera gerðar um að rífa niður miðbæinn og byggja annan nýjan. Húsin, sem byggð voru fyrir nokkrum áratugum eru orðin of lítil °g Jág, þau skal rífa og byggja stórhýsi á lóðinni. Göturnar á að breikka. En það virðist ekki tekið með í reikninginn að tíminn líður eins og hann gerði í gamla daga og aftur bætast áratug ir við árþúsundirnar. Að þeim áratugum liðnum verða stórhýsi nútímans ef til vill kölluð smáhýsi og hjallar. Hlýtur ekki að kosta ó- hemju fé að rífa niður góð hús og byggja önnur ný, hlýtur þetta ekki að endur taka sig aftur og aftur, hlýtur ekki að vera gaman og gott að hafa miðbæinn gamla eins og hann er og var? Þegar ekið er út Lækjar götu, suður Fríkirkjuveg og Sólteyjargötu út á Hring- braut opnast stórt óbyggt svæði. Þar úti fyrir er flug völlurinn, alltof nálægt bæn um svö að flugvélar raska svefnró fjölda manns um nætur. — Miðbærinn, hjarta bæjarins, er svo ógnarlítið. Umferðin á kvöldin er öll xun þennan litla bæjarhluta, en vestur í Skjólum, upp í Holtum og inn í Vogum er furðulítil umferð. Það hlýtur að vera ein- hver v.egur til að dreifa þessu, færa líf í allan bæinn. Að vísu skal tekið með í reikninginn, að höfnina verð- ur ekki létt að flytja úr stað, — en flutninga frá höfn- inni væri ef til vill betra að flytja lengri veg og greið færari en stuttan og seinfar inn. Vendum nú okkar kvæði í kross. — Þjónustumenning á veit- ingahúsum er sannarlega FLORÍDA — Verig er gera tilrauniír með það, hvernig ©g hvers vegna meiniim finna lykt. Festir ei’u á kara- ínur plasthattar faúnir 13 öi- smáum eiektróðum, sérlega gerðir í því skyni að mæla viðfarögð hqííanss' við ýmsiA lykt, Off þó sérstaklega þa!3- hvernig farið er að þvf aíí greina á miili ýmissa tegunfla ilms. Astæða þess, að kanínnir- eru notaðar við tilraunirnar, er sú að þær eru sérstaklegav lyktnæmar. Býr eru yfirleítt langtum lyktnæmari en meiai, meira að segja íyktnæmari ei* nokkurt lyktartæki, senr* manninum hefur tekizt aS finna upp tíl þessa. ★ Fröken B-rrrrrr hefux- stöðvað hjólið. Er nú komin með skeifu. Það varð um ferðaslys, því að vi'hkona hennar ók hana um koll. Hjólið liggur á gangstéttinni, en hún nuddar nefið. — Hvrunin þá? spyr kon an. — Hann varð alveg ónýt- ur. Maðurmn tekur aftur í ntefið, sízt minna þessu sinni. Það vætla brúnir lækir niö ur hrukkuna, sem Iiggja frá nasavængjunum niður í munnvikin. Réttir úr sér og segir svo töluvert hátt og dregur seiminn: — Missti hann inn um glugga á sumarbústað uppi í Mosfellssveit. Ja, þvílíkt þess virði, að hún sé tekin til umræðu í blöðunum. Á einu þekktasta og óefað fjölsóttasta skemmtistaði í miðbænm taka þjónar ekki við borðpöntunum, — nema fólk ætli að' snæða kvöld- verð. Gestur, sem vill um fram allt ná sér í borð, leit ast við að koma. snemma, — og hvað stendur þá á borðun um, nema LOFAÐ. Aðspurðir gefa . þjónarnir enga skýringu. Við kvartanir fýkur í þjónana og þeir segja: -—- Þér þurfið þá ekkert að vera að, koma hér! — Hér má segja eins og maðurinn sagði: — ER ÞETTA HÆGT? bölvað klúour. kona. Ja. það> munaði bara engu, að ég~ væri kominn upp í til ei'n- hverrar Ijóshærðrar blóma- rósar, sem rauk með ópum. og óhljóðum út á náttkjóhi um einum, náttkjólnum, kona, heyrirðu það. Ha, ha, ha. Hann var ekki í neinum vafa, að hann hefði . verið- fvndinn. — Varstu fullur, maður? — Ja, kannski eitthvað ryk aður, en efcki svo fullur, að- ég sæi ekki kvenmanninn, ha, ha, ha. Og vegna. þess að ham>. keyrði bilinn hálfa leið upp- í til einhverrar Ijóshærðrar blómarósar, verffur hann nú að ganga sínum þungu skrefum heim úr vinnunni eftir hellulögðum gangstétt- um, þar sem fröken B-rrrrrr unir sínar æskustundir, þótt hann væri því vanari ac^ vaða snjó og mýrar hér fyrr— um. FÉLAGSLÍF Farfuglar! Munið vetrarfagnaðinn í Heiðaxbóli um helgina. Far- ið frá Búnaðarfélagshúsinus. kl. 6 á laugardag. Alþýðublaðið — 21. okt. 1960 Jf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.