Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 3
Elisabethville og Leopoldvijle 20. okt. (NTB-Reuter). TSHOMBE, forseti í Kat- tanga, sendi í kvöld út fréttatil- kynningu, þar sem hann og stjórn hans lýsa yfir skelfingu sinni yfir því, að lið SÞ skuii hafa neitaff aff reka menn af Baluba-ættflokki út úr Luema og að sex abyssínskir hermenn hafi verið staðnir að ránum í Kabalo og hótað að vopna Lu- emamenn ef SÞ flýti sér ekki' að friða Norður-Katanga. í sam- foandi við þá ásökun, að SÞ-her menn hafi staðið í ránum seg- ir í tilkynningunni, að hermenn i'rnir sex hafi verið staðnir að því að ræna tvö hús. Talsmenn (SÞ hafa ekkert viljað um málið segja fyrr en skýrslur hafa foorizt fá Kafoalo. Andrúmsloftið í Leopoldville er enn hlaðið spennu og mun yíirstjórn SÞ hafa í hyggju að reyna að stöðva óróann í borg- inni. Þá hefur Mobutu sent yf- irst|jórn SÞ úrslitakosti. Kamitatu, forsætisráðherra í LeopoldviUe-héraði, sem er ná- inn vinur Lumumba, hótaði a blaðamannafundi í dag, að hér að hans mundi' segja sig úr Kongó og gerast sjálfstætt, ef Mobutu ofursti sæi ekki til þess — að hermenn kæmu fram eins og siðaðir menn Hótaði hann einnig að kalla menn til vopna til verndar íbúunum gegn her- mönnum Mohutus. Wilson gegn Gaitskell Fastar re aðalatriðið Svíar unnu Leipzig, 19. okt. í ÞRIÐJU umferff tefldi ís- land viff Svíþjóð Xeikar fóru svo, aff Freysteinn gerði jafn- tefli við Stáhlberg. Gunnar á flókna biffskák við Lundin. — Johanson vann Kára og Nilson vann Guðmund. Svíar hafa þannig hlotiff 2% vinning, en fslendingar L>, og ein biffskák flókin, eftir. aumnmmmwtumwu Herflutning- ar Kínverja / Himalaja INDVERSKA stjórnin liefur nýlega fengið frétt- ir af víðtækum liffsflutn- ingum kínverskra komm- únista í áttina til hins sjálfstæða ríkis Bhutans i Himalajafjöllum, segja á- reiðanlcgar heimildir liér. Ekki er Ijóst af fréttum þeim, sem fyrir liggja, hvort um er að ræða her- deildir, er leysa skuli af þær deildir, sem fyrir eru á þessu svæffi, effa hvort um er aff ræffa nýja her- flokka, sem taka cigi sér stöðu á svæði þessu. UUUUUU'.UUUUUUUUW London, 20. október, (NTB-Reúter). HAROLD WILSON, hinn 44 ára gamli fyrrverandi verzlun- armálaráðherra Breta, tilkynntj í dag, að hann gæfi kost á sér gegn Hugh Gaitskell sem leiff- toga jafnaðarmanna í neffri mál- stofunni. Er þetta talin sterk- asta ógnunin, sem Gaitskell hef ur enn orffið fyrir sem flokks- leifftogi. Þessi ákvörðun Wilsons staf ar af deilunum innan jafnaðai- mannaflokksins um, hvort þing flokkui'nn skuþ beygja sig fyrir samþykkt flokksþingsins i iand varnamálum eða fylgja Gait- skell í því að neita að hlýða henni. Wilson á sæti í „skugga- stjórn“ flokksins og miðstjórn hans. Hann fylgir ekki' einhliða aifvopnun, eins og meirihluti flokksþingsins samþykkti. Anthony Greenwood hefur nú lýsí( yfir, að hann sé ekki framfojóðandi' til flokksforustu. Kosning leiðtoga fer fram skrif lega og verða úrslit tilkynnt 2. nóvember. Ekki er talið, líklegf að Wilson sigri Gaitskell, nema til komi algjör bylting í flokkn- um. FRUMVARPIÐ um úthlutun listamannalauna var til 1. um- ræðu í Neðri deild í gær. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra fylgdi frumvarpinu úr hlaði með greinagóðri ræðu, þar sem hann gaf yfirlit yfir gang þessara mála frá upphafi. Ráðherra hóf mál sitt með því að minna á, að síðan alþingi tók að veita fé til listamanna- launa, hafa jafnan orðið deilur og stundum miklar um 'skipt- ingu þessa fjár. Alþingi hefur hins vegar aldrei sett fastar meginreglur um úthlutunina, en slíkt ætti að draga úr deilum. Mörg frumvörp hafa verið flutt um þetta efni, en öll dagað uppi. Skömmu eftir að G. Þ. G. tók við forstöðu menntamálaráðu- neytisins eða í okt. 1956, skipaði hann nefnd til að gera tillögur um veitingu listamannalauna. Frumvarp á grundvelli tillagna nefndarinnar var samið og er nú flutt á alþingi öðru sinni. — Stjórn Bandalags ísl. lista- Nóbelsverðlaun í læknísfræði Stokkhólmi, 20. okt. (NTB). Ástralskur og enskur vísinda- maður, sem gert hafa stórmerk- ar tilraunir með græðinga (transplantation) vefia og heilla líkamshluta hlutu í dag Nóbels verðlaunin í læknisfræði. Þeir ei’u Sir Frank Macfarlane Bur- net, yfirmaður Walter and Eliza Hall stofnunarinnar í Mel- bourne, og Peter Bryan Meda- war, prófessor í samanburðar- líffærafræð'i og dýrafræði við Lundúnaháskóla. Þeir deila með sér verðlaununum, sem í ár nema nálega 1.650.000 ís- lenzkum krónum. Kennarasamkunda Karól- ínsku stofnunarinnar í Stokk- hólmi veitti þeim verðlaunin fyrir rannsóknir á svokölluðu áunnu ónæmisþoli (Erverved immunologisk toleranse). manna hafði lýst sig samþykka frumvarpinu í öllum höfuðatr- iðum. Menntamálaráðherra kvað jafnvíðtæka samstöðu um mál- ið ekki hafa náðst áður. Sagðist hann engan veginn vera þeirrar skoðunar, að þau ákvæði sem í frumvarpinu felast séu hin einu réttu, og lýsti sig fúsan til að fallast á ýmsar breytingar. Aðalatriði væri, að settar yrðu einhverjar fastar reglur, sem fengju að haldast óbreyttar um skeið. Ráðherra skýrði síðan á- kvæði frumvarpsins. Þar sem þess var ítarlega getið í frétt- um í fyrra, skal hér aðeins drep ið á aðalatriðin: Gert er ráð fyrir, að 10 listamenn njóti fastra heiðurslauna árlega, 35 þús. kr. á ári. Skulu þeir skipa listaráð. 12 manna nefnd velur þessa menn. Aðrir launaflokkar skulu vera 20 þús. kr., 12 þús. kr. og 6 þús. kr. Fimm manna nefnd úthlutar í þá flokka. Að lokum rakti menntamála- ráðherra þau frumvörp, sem áður hafa verið flutt í málinu, og beindi þeirri ósk til mennta- málanefndar, að hún leitaðist við að skapa sem víðtækasta samstöðu um lagasetninguna. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og menntamálanefnd- ar. Berlín, 20. okt. (NTB—REUTER). Heinrich Rau, verzlunar- málaráðherra Austur-Þýzka- lands, hefur lagt fram tillögu um nýjar samningaviðræður um viðskipti hinna tveggja, þýzku ríkja, segir ADN. WMWWWWWWWWHIW Varð Burgess fyrir islenzkun áhrifum? Er ekki kommúnisfi, aðeins sósíalisti Moskva, 20. okt. Annar hinna ungu Englend- inga, sem fyrir níu árum „stungu af“ til Rússlands, Guy Burgess, kom skyndilega og óboðinn í vestræna kokkteil- veizlu í Moskvu í dag. Hann upphóf fjörugar samræffur við vestræna blaðamenn og lýsti því yf»r, að hann væri ekki kommúnisti, aðeins sósí- alisti. „Allir komast fyrr eða síðar í þá aðstöðu að verða að viðurkenna, að þeir hafi gert vitleysu — og það megið þið gjarna prenta“, sagði hann. Annars lýsti Burgess því yf ir, að hann mundi ekki snúa heim til Bretlands á meðan á kalda stríðinu stæði. Hann kvaðst ekki hafa sótt um sov- ézkan borgararétt, heldur halda sínum brezka. Hann vill gjarna fara heim til Bretlands í leyfi, en ekki nema hann kæmist til Sovétríkjanna aft- ur, þar sem hann kann betur við sig en fyrir nokkrum ár- um. En hann var ekki trúaður á, að brezka stjórnin mundi leyfa slíkt, ,þeir eru hræddari við það en ég“, sagði hann. — Hann hélt því fram, að Krúst jov hefði komið rétt fram hjá SÞ, og öllum mundi verða það Ijóst innan hálfs árs. Grimsby Grimsby, 20. okt. (NTB—REUTER). Félag yfirmanna á tog- urum í Grimsby hefur samið leynilegar tillögur í fiskveiðideilu Breta og Islendinga, sem lagðar verða fyrir fiskimálaráð- lierrann Christopher So- ames í næstu viku. Tillög- urnar voru ræddar á fundi fulltrúa yfirmanna og út- gerðarmanna í dag, og lýstu fulltrúar útgerð- armanna því yfir eftir fundinn, að þeir væru sammála yfirmönnum og mundu taka þátt í fundin um með ráðherranum. Dennis Welch, formað ur félags yfirmanna, hef- ur áður lýst því yfir, að til lögur þær, sem brezka stjórnin h'afi lagt fram, og séu nú tíl athugunar hjá íslenzku stjóminni, séu al gjörlega óhæfar. IMMMUWHIWWMIMMIMWM Alþýðublaðið — 21. okt. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.