Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 16
 -; Þ E S S I Alþýðublaðs- J» mynd var tekin fyrir utan ;; Safnhúsið við Hverfisgötu . > í gærdag. Þarna er Geir Geirmundsson að dusta rykið af apa, náttúrlega uppstoppuðum, áður en hann flytur í hin nýju húsakynni Hverfisg. 116. FYRIR nokkru kom á rit- Stj órnarskrif stof Ur blaðsins Bernhard Hoorde, sem er for- ntaður samvinnuráðs National Socialista. Hann skýrðj frá því, að Fríveldishreyfingin hefði verfð lögð niður, en við hefði tckið Þjóðernissinnaflokkur ís- landts. Bernhard kom með skjal þs.5, sem birt er hér með. Á því er prentaður Horst-Wessel söng- urinn „Die Fahne hoch“, sem er þekkijasti söngur nazista. Efst á blaðinu stendur: Sam- vinnuráð National Socialista, Meðl. í World Union of Free Enterprise National Socialists. Á eftir söngnum, sem ekki he.c- ur verið þýddur, heldur prent- aður á þýzku stendur á ís- lenzku: „Þjóðernissinnar samfylkið gegn kommúnisma og aftur- haldj undir merki Þjóðernis- sinnaflokks íslands undir kjör- orðinu, ísland allt“. Síðan koma slagorðin: „National Socialistar allra landa sameinistl“, Nation- Framhald á 5. síðu. mmm) 41. árg. — Föstudagur 21. október 1960 — 239. tbl. Stórkostlea verð- hækkun London oS Washington, GULL snarhækkaði í vérði á kauphöllinni í London í dag, — svo að menn minnast ekki meiri hækkunar á einum degi. Varð hækkun þessi til þess, að Banda ríkjastjórn gaf út opinbera yf- irlýsingu um, að opinbert verð á gulli í Bandaríkjunum mundi verða áfram, eins og hingað til, 35 dollarar fyrir únsuna (um 28 grömm). Verðið í London hækkaði um rúmlega 5 dollara únsan og komst upp í að vera sex dollurum hærra en hið op- inbera verð í USA. í yfirlýsingu Bandaríkja- stjórnar felst einnig ákveðin neitjun á þeim orðrómi, að fyrir dyrum standi gengisfelling BandaíkjadoHarans. 'Hin mikla verðhækkun á gulli í London olli tilsvarandi verðhækkunum á meginlandi Evrópu og á vesturhveli jarðar. Yfi'rlýsing Bandaríkjastjórnar igulii kom hins vegar nokkru áður, en kauphöllin í London lokaði og lækkaði verðið þá þegar nokkuð. Undanfarna daga hefur gullverðið í London hækkað nokkuð, sumpart vegna offram boðs á doUurum og sumpart vegna orðrómsins um gengisfell ingu í USA. ISpilakvöld | ANNAÐ spilakvöld Al- jj þýðuflokksfélaganna í !! Reykjavík á þessum vetri j j verður í kvöld í Iðnó j J kl. 8.30. Hefst þá fimm- jj kvöldakeppnin. Eggert G. j[ Þorsteinsson flytur ávarp. J! Dansað verður þegar lokið j j er við að spila. Flokksfólk j [ er hvatt til þess að fjöl- !j menna og taka með sér j; gesti. jj llllWIÍ;Ípll;l|llipÍIÍÍÍÍjlpllI:lÍjÍSllÍlllljgl ■:■ ■; ■:;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.