Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 9
etur AMERÍSKIR greiðslusloppar Nælon undirfatnaður > * LONDON dömudeild Austurstræti 14 (Pósthússtrætis megin) Sími 14260» Keflavfk Suðurnes Lögfrœðiskrifstofa Hef opnað lögfræðiskrifstofu. Tek að mér almenn lögfræðistörf. Vilhjálmur Þórhallsson, lögfræðingur Vatnsnesvegi 20, sími 2092. S.G.T.félagsvistin í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Góð vérðlaun — Bansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355. Góltteppa- fílt nýkomið Húffppverzlun Audwbæjar Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. Alþýðublaðið — 21. okt. 1960 § Reið primadonna SÆNSKA sópransöng- konan Birgit Nilson, sem um þessar mundir syngur hlutverk Brynhildar í Valkyrjuóperum Wagners í Covent Garden, hreif hugi allra með söng sínum og framkomu á frumsýn- ingu. Allra er að vísu full djúpt í árinni tekið, -— því EKKl I VAX WILMA RUDOLPH, hir. dökka hlaupagyðja á Ol- ympíuleikunum í Róm, sem vann allra hjörtu og hug, skrifaði nýlega heim til 17 sýstkina sinna í Ameriku og sagði, að hún hefði feng ið liilboð um að láta gera vaxstyttu af sér, — fyri'r Madame Tussauds-safnið í London; — en þar er eins og kunnugt er stillt upp vaxmyndum af öllu merkis fóJki heims. En þegar samband frjáls- íþróttafólks í Ameríku f rétti þetta sendi það Wilmu harðort bréf, þar sem sagt var, að léti hún gera af sér vaxmynd, yrði hún ekki' lengur í samband inu. Þar fór það. einn gagnrýnandi sagði sem svo, að hún væri enn þá ekki hin fullkomna Brynhildur, en sviðstil- finning hennar er að auk- ast. Birgit var þessum dómi svo reið, að hún sagði, að iLondton væri borg „með grjót í höfðinu“, og hún myndi ekki stíga fseti' sín- um á sviðið þarna aftur fyrr en hún væri orðin þroskaðri. En gamla seig, — hún meinti ekki mikið með þessu, — nokkrum dögum seinna var hún aftur farin að syngja Brynhildi og allt annað gleymt. j Norska óperusöng- ■ : konan Kirsten Flag- ■ ■ stad gerðist óperu- : ■ stjóri í Osló 1. apríl ; : 1958. Var hún fyrsta ■ ■ konan, sem tók að : ■ sér stjórn óperu. : : Kirsten Flagstad ■ ■ hefur nú ákveðið að : ; draga sig í hlé frá ■ : störfum vegna veik- ■ ■ inda. : ■ : Hún veiktist alvar- ■ ; lega um síðustu ára- j j mót og hefur ekki ; ; náð sér síðan. ■ Ekki hefur verið á- ; ■ kveðið hver tekur ■ ; við starfi hennar j ; sem stjórnandi Osló- : j aróperunnar. ; kkrar að á kofn ið er túber- r lok blað lyrðir, aftur PARÍSARBÚAR, þ.: e. a. s. þeir, sem höfðu efni á •. fara á tízkusýningarnar, fengu að sjá konurnar mi drengjalega greiðslu' — hárið er greitt fram með vön unum og fram á en'nið. UM DAGINN birtum. við mynd af Anthony Per- 'kins og Francoise Sagan, ■— en Perkins leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmynd þeirri, sem gera á eftir skáldsögu Sagan, G?ðjast yður að Brahms? Nú birtum við níýnd af Sagan og Ingrid Berg- man, sem leika á aðalkven hlutverkið í myndinni. — Þótti fara sérstaklega vel á með skáldkonunni og leikkonunni, — og þær sýna ótvíræða aðdáun hvor fyrir annarri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.