Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 2
I ISttstJórar: Gísll J. Ástþórssen (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fulltrúar rlt- | Htjómar: Sigvaldi Hjáljffijtrsson og Indri'ði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: (BJörgvin GuSmondsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: 84 906. — ASsetur: AiiíýðuhúsiS. — PrentsmiSja Alþýðublaðsins. Hverfis- (ata 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. íiigefandi: Alþýðuflokkurirœ. — Framkvæmdastjórl: Sverrlr KJartansson. Ábyrgðarlaus andstaða i FLOKKAR stjórnarandstöðunnar, kommúnist* -i ar og framsókn, kvarta sáran um að ríkisstjórnin j skuli ekki hafa samráð við þá um eitt eða neitt, j sízt af öllu landhelgismálið. | Vissulega ættu slík samráð að vera milit stjórn J ar og stjórnarandstöðu um viðkvæm utanríkis ,j mál. En ríkisstjórnin hefur fyllstu ástæður til að 4 vernda þjóðarhag með því að hleypa núverandi i stjórnarandstöðuflokkum hvergi nærri, sökum j þess algera ábygðarleysis, sem þeir hafa sýnt. 4 Slík stjómarandstæða, sem fórnar hiklaust þjóðar j hagsmunum fyrir ímyndaðan pólitískan ávinn- j ing, getur ekki vænzt neins trausts af ríkisstjórn. | Hér á íslandi er því miður afgengast, að stjórn \ örandstaða sé svo gersneydd allri ábyrgðartilfinn \ ingu, að siík samráð við hana sé óhugsandi. Þetta í er ein sú meinsemd íslenzkra stjórnmála, sem er < hættulegust stjórnmálaþroska og þar með fram \ tið fullveldi þjóðarinnar. i Lítum á framferði framsóknarmanna síðustu j mánuði. Þeir voru þátttakendur í því, að ísland, i tæki þátt í Marshallhjálp, Atlantshafsbandalagi i og fleiri samtökum lýðræðisþjóða. Þeir sam- ; þvkktu komu varnarliðsins og lögðu til utanríkis 1 ráðherra, sem sat í forsæti Atlantshafsráðsins, | Þeir lögðu til ráðherra, sem réttilega bannaði jj landhelgisgæzlunni að taka brezkan togara, þar < eð handtaka hans þá hefði spillt málstað íslands 1 erlendis. Og hvernig hefur Framsókn komið fram i 1 stjórnarandstöðu? Hefur flokkurinn ekki stutt á 1 róður kommúnista hér á landi gegn Atlantshafs ; bandalagi, gegn landvörnum, fyrir hlutleysi? Hef ] r • ekki framsókn gengið lengra en kommúnistar j í skrumskrifum og áburði um landhelgismálið? I Er ekki allur svipur á baráttu Framsóknarflokks j in sá, að utanríkismál eigi að nota eins og annað 1 tíl að lumbra á stjórninni og yfirbjóða kommún- ] ista, hvað sem það kostar? \ Hver getur búizt við að ríkisstjórn kalli slíkan : flokk til samráðs um viðkvæm landhelgismál eða ] uíanrjrkismál? Sú var tíðin, að framsókn og Sjálfstæðisflokkur ! voru í stjórn og höfðu einmitt slíkt samstarf við í Alþýðuflokkinn, sem var í stjórnarandstöðu. Það j var hægt sökum þess, að Alþýðuflokkurinn hafði J þá ábyrgðartilfinningu að nota ekki utanríkismál ; sem áróðursmál, standa við stefnu sína, en hring ] snúast ekki upp í faðminn á kommúnistum, Þótt : hann væri með þeim í andstöðu. Skjj&t&öry/m þo/r/a ho&a. op góðcL fœác/ SMUROSTAR: oc/eppaoséur '&ety'c/ostc/r Géðostc/r 3hnatostc/r cáfys/hpc/r ýý Efni í heila bók í ein um pistli. ýý Hvað hefur þjóðfélag ið efni á að borga í kaup? ■>ý Veltur á afrakstrinum af starfi sjómanna og verkamanna. ÍC Váboði eyðslu og upp skafningsháttar. a n nes íorninu KENNARAR hafa skorið upp lierör til Jjess að reyna að fá launakjör sín bætt. VitS liöfum aflir of lágr laun. Kennarar bera siff vitanlega saman við aðrar stéttir — og þá fyrst og fremst verkamenn, enda eru Jieir verst settir, Kennara birta yfirlit yf- ir ársiaun sín og deila í þau með 12 og byggja svo launakröf ur sínar á þeim tölum. Kennar- ar hafa 4—5 mánaða frí á ári. ALLIR NOTA ÞEIR þessa mánuði vel. Þeir vinna sér og sínu hei'mili á ýmsan hátt og afla vel, enda langflestir dugn- aðar- og reglumenn, Kennarar vinna nauðsynleg stöi’f og þeir eiga skilið að hafa lífvænleg laun, en samlúðin með þeim er lítil hjá alþýðu manna af því að samanhurðurinn er ekki' ré'tt ur. UM ÞAÐ ER EKKI hægt að deila, að togarasjómenn og dag launamenn lepja dauðann úr krákuskel — og geta menn svo. ef þeir vilja, rætt um það livaðe. istörf eru nauðsynlegusí. Ég hlýt að taka eftir því, hér sem ég er, hve margir togarahásetar koma hingað til lækninga, menn jafii vel tæpldega fimmtugi'r; afeið- ingar af gömlum og nýjum sivs um, jafnvel orðnir óvinnufæril, á bezta aldri. Framhald á 14. síðu. z 21lokk$tt° - Alþýðublajjið. ■, dfA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.