Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.10.1960, Blaðsíða 13
18. ÞING SUJ, sem hág var í Keflavík da&ana 15. og 16. októ feer, var eitt glæsileg:asta og eftirminr,iIcgasta þing í sögu samtakanna. Þingið var vel und irbúið af FUJ í Keflavík, vel sóít og störf þess gengu greið- lega alian tímiann. Ánægjuleg- ur var einnig endir þingsins, en þinginu lauk með hófi, er FUJ í Keflavík efndi til. JÞingið hófst laugardaginn 15. október kl. 3 e. h. í samkomu- íhúsinu Vík í Keflavík. Björg- vin Guðmundsson, formaður SUJ setti þingið með ræðu. Skýrði hann frá því, að 4 ný félög sendu fulltrúa til þings- ins, FUJ í Árnessýslu, Snsefelis nesi, Kópavogi og Grindavík. En einnig hefði eitt félag veríð endurreisti á kjörtímabilinu, FUJ í Vestmannaeyjum, enda þótt það hefði ekki getað sent fuUtrúa til þi'ngs. Væru nú 12 félög í samtoandinu. Er Björg- vin hafði lokið málj sínu, tók Emil Jónsson, formaður Al- þýðuflokksins, til máls og flutti kveðju frá flokknum. Formaður SUJ skiþaði því næst kjörbréfanefnd og voru þessir skipaðir: Auðunn Guð- anundsson, Reykjavík, Birgir Dýríjörð, Hafnarfirði og Karl iSt’. Guðnason, Keflávík. Voru fýrst samþykkt kjörtoréf gömlu félaganna, síðan voru hin fjög- ur nýju félög tfékm inn í sam- ibandfð og kjörbréf þeirra einnig samþykkt. Reyndust 52 fulltrú ar 11 félaga á þinginu. Næst voru kjörnir starfs- nienn þingsins. Þingforseti var kjörinn Vilhjálmur Þórhallsson, Keflavík, varaforseti Hilmar Hálídánarson, Akranesi og rit- arar Sigurður Þorsteinsson, Hafnarfirði og Edda Imsland, Reykjavík. Þá var kjörin néfndanefnd og í hana kjörnir þessir: Hilmar Hálfdánarson, Akranesi, Sigurður Guðmunds- son, Reykjavík, Þórir Sæmunds son, Hafnarfirði, Karl St. Guðna son, Keflavík og Björgvin Guð- mundsson, Reykjavík. Gerði hún tillögur um aðrar nefndir þingsins, sem voru alfar þriggja manna nefndir nema stjórn- málaneínd, sem var fimm manna nefnd. Samþykkt var ao neíndanefnd yrði jafníramt uppstjillinganefnd. Vilhjálmur Þórlialisson þingforseti GFLUGT STARF Næst var teki'n fyrir skýrsla fráfarandi samtoandsstjórnar. Hafði skýrsla formanns verið prentuð og lögð fyrir þingið. Rakti .form. SUJ hana í stórum dráttum. Hafði starf sambands- stjórnarinnar verið mjög fjöi- þætt og öflugt. Stoínuð höfðu veri'ð 4 ný félög, menn sendir út á land í sambandi við það svo og í samtoandi við funda- höld vegna kosninganna, efnt ■háfði verið til ráðstefnu. um jafnaðarstefnuna, haldin 30 ára afmælishátíð og árshátíð, eint til tveggja hvítasunnuferðalaga, gefnar út kosningahandtoækur og Sambandstíðindi, tímaritsút- ■gáfa undirbúin, örvamerki íram leidd, efnt Uil happdrættis, hofð opin skrifstofa, bygging féiags- heimilis undirbúin o. m. fl. Er form. hafði lokið flutningi skýrslu sinnar, las Lúðvík Giz- urarson gjaldkeri' sambandsins reikninga SUJ og leiddu þeir í Ijós, að velta sambandsins hafði verið mjög mikil. Fjörugar um- ræður urðu um skýrslu stjórn arinnar. Að þei'm loknum var fundi frestað tii sunnudags. Um kvöldið störíuðu nefndir en strax næsta morgun voru tekin fyrir nefndarálitin. Stóðu umræður um þau allan sunnu- daginn, en um kvöldi'ð hófst kjör stjórnar og ýmissa trúnað armanna unghreyfingarinnar, Nokkrar lagatoreytingar voru samþykktar. Var ákveðið að fjölga í aðalstjóm SUJ úr 7 í 9. Framkvæmdaráðið, form., varaform. og ritari skulu vera úr Reykjavík og Hafnarfirði', en ekki er það skilyrði um með- stj órnendur. Ritari Sigurður Guðmunds- son, Reykjavík. Meðstj órnendur: Karl Stein- ar Guðnason, Keflavík, Stefnir Helgasón, Kópavogi, Hilmar Hálfdánarson, Akranesi, Birgir Dýrfjörð, Hafnarfi'rði, Unnar Hér skal nú rakið hvernig kjör stjórnar, sambandsráðs og annarra trúnaðarmanna ung- hreyfingarinnar fór; Aðalstjóm SUJ: Form. Björgvin Guðmunds- son, Reykjavík. Varaform. Þórir Sæmnuds- son, Hafnarfi'rði. Stefánsson, Hveragerði, Bjöni Jóhannsson, Hafnarfirði. Varamenn í aðalstjórn: Hörð ur Zóphóníasson, Ólafsvík, Eyj- ólfur Sigurðsson, Reykjavík, Sigurður Þorstfeinsson, Hafnar- firði, Auðunn Guðmundsson, Reykjavík. Endurskoðendur: Björgvin Vilmundarson og Guðlaugur. Sæmundsson, Reykjavík. SAMBANDSRÁÍ) Auk aðalstjórnar SUJ eiga þessir sæti í sambandsráði svo og formenn Fuj-félaga og verða þeir einnig nefndir: Úr Reykjavík: Jón Kr. Valdi marsson, Jóhann Þorgeirsson. Úr Reykjaneskjördæmi: Sig- urður Þorsteinsson, Hafnai’firði. Vilhjálmur Þórhallsson, Kefla- vík. Auk þess verður í ráðinu: Björgúlfur Þorvarðsson, forni. FUJ í Grindavík. Aðrir formenn á Reykjanesi eru í aðalstjórninni' . Úr Vesturlandskjördæmí: Leifur Ásgrímsson, Akranesi, Elinbergur Sveinsson, Ólafsvík. Auk þess: Form. FUJ á Akra- nesi, Baldvin Árnason Úr Vestfjarðakjördæmi: Pét- ur Sigurðsson, ísafirði, Sverrir Jónsson, Ísaíirði. Auk þess: Form. FUJ á ísa- firði, iSigurður Jóhannsson. Úr Suðurlandskjördæmi: Guð leifur Sigurjónsson, Hvera- gerði, Eggert Si'gurlásson, Vest- mannaeyjum. Auk þess form. FUJ í Árnes- sýslu Jóhann Alfreðsson og for- maður FUJ í Vestmananeyjum, Vilhelm Júlíusson. Úr Austurlandskjördæmi: Eg ill Guðlaugsson, Reyðarfirði, Geátur Janus Ragnarsson, Norð firði. Úr Norðurla-ndskjördæmi vestra: Hörður Arnþórsson, Siglufirði, Reynir Árnason, Siglufirði. Auk þess: Form. FUJ á Siglu firði, Guðmundur Arnason. Úr Norðurlandskjördæmi eystra: Hrafn Bragason, Akur- eyrit Ingvar VigVorsson, Akur- eyri'. Framhald á 14. síðu Alþýðublaðið — 21. okt. 1960 £3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.