Alþýðublaðið - 27.10.1960, Side 11

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Side 11
Tékkneska heimsóknin: Atþýöublaðið — 27; okt. 1960 ff Ritstjóri: Orn Eiðsson Allir, sem fylgjast með íþróttablöðum nógranna- landanna, hafa lesið um námskeið, sem íþrótta- menn landanna geta farið á eða eni beinlínis kallað- ir til að mæta á, eða skip- að að mæta á. Hvað skeður á slíkum námskeiðum? Það er ýmis legt, en eitt er víst, þar er ekki legið í leti. Viðskulum nú líta á hvað gerist á sliku námskeiði. Ég hef hér fyrir framan mig æf- ingatöflu frá einu slíku námskeiði og mun nú af- rita það. 1. Venjuleg upphitun. 2. Hraðaæfingar: — Strax eftir upþhitunina voru hlaupin hraðaaukn- ingahlaup 100 m. löng og voru síðustu 20 m. hlaupn- ir á fullri ferð, síðan sló hlauparinn af hraðanum og fór niður í gang og eftir 200 m. endurtók hann hraðaaukningarhlaupið. — 400 metra hlauparar hlupu 4—5 sinnum en 10.000 metra hlauparar oftar en 15 sinnum. Eftir þcssi -hlaup gengu hlauþ- ararnir um í 10—15 mín- útur en hlupu síðan 200 metra hlaup (annan dag 400 m. hlaup), þar sem ákveðið var að hlaupa á 3 sek. Iakari tíma en við^ komandi hlaupari átti bezt áður. Ef bezti tími hans var 22 sek, þá skyldi hann hlaupja á 25 sek. ! o. s. frv. Eftir 200 m. hlaupið var gengið eða joggað í 5 mín., og síðan hlaupið aftur, og þetta allt endurtekið eins oft og hlaupararnir .gátu haldið tímanum 3 sek en þeirra bezti á- rangur. 3. Hröð úthaldsæfing: Einn daginn voru hlaupn- ir 1000 m. sprettir’ó 4—5 bétri tima en lang- hlaupararnir notuðu á 1000 ' metrana í sínum heztu 5 og 10 km. hlaup- um„ 5 km. hlaupararnir hlupu 5 sinnum, en 10 km. hlaupararnir 10 sinnurn og á milli hlaupanna var gengið eða joggað hægt, þar til hlauparinn fann sig mann til þess að halda tímann aftur. Næsta dag var hlaupið hraðahlaup 2500 metra langt og það hlupu 1500 metra hlaupararnir einu sinni, 5 km. hlaupararnir 2svar og 10 km. hlaupar- arnir 4 sinnum, og á milli liðu 20 mín í joggi eða gangi. Hraðinn á 2500 m. hlaupunum vár ca. 10 sek betri en millitími Iang- hlauparanna í þeirra beztu hlaupum. Vegalengdin að æfinga- staðnum frá herbergjum hlauparanna var um 2,5 km. og því ákjósanleg uppmýking að jogga, ganga og taka spretti þang að. Æfingin tók hálfan annan til tvo tíma. Síðþr um dagjinn vay svo æft í 1 tíma og hlaup- ið þá allan tímann á létt- um hraða. Takið eftir hve gangan er komin inn í æfinguna svo náttúrlega eins og frekast verður á kosið. — Þeir, sem hafa á móti göng unni, hafa gleymt hinunt náttúrlega hreyfingar- máta. Fyrirmynd að uppbygg- ingu þessa æfingakerfis er sótt til dýranna. í bar- áttunni fyrir lífinu flytja þau sig um heimkynni sín í nokkurs konar leik hrað- ans. Rádýr t. d. fer hægt yfir meðan það étur, það hleypur eða gengur til vatnsbólsins, en fari það yfir opið svæði, hleypur það á spretti yfir það, og stundum þurfa þau að hlaupa enn lengra í spretti. En eftir hverja á- reynslu hvílast þau og því Framhald á 14. síðu. RUZA — 51 landsleikur, lék í HM 54, 55 og 58. Bezta liö, sem PROVAZNIK — 26 landsleikir, lék í HM 55 og 58. * Á MIBVIKUDAG voru háð- ir tveir leikir í I. deild, Manch. Utd. sigraðj Nottingham Forest með 2:1 og Everton sigraði Man- chester City 4:2. — í II. deild gerðu Swansea og Scuntliorpe jafntefli 2:2, sá leikur fór fram á mánudag. London, 26. okt. (NTB-Reuter). Vestur-Þýzkaland sigraði N.- írland í dag með 2:1 (1:1). — Þetta var leikur í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar, hann fór fram í Belfast. T. J. Gott- waldov frá samnefndri borg eru væntanlegir hingað til Reykjavíkur 3. nóv. næstk. á vegum Knattspyrnufelagsins Víkings. Frá þessu og ýmsu fleiru í sambandi við heimsókn þessa skýrði formaður mót- tökunefndar, Árni Árnason og formaður Víkings, Pétur Bjarnason blaðamönnum í gær. í tékkneska liðinu eru sex landsliðsmenn af sextán leik- mönnum sem koma, þ.á.m. þrír sem leikið hafa í heimsmeist- arakeppni. Er enginn vafi á nið þetta er sterkasta handknatt- •leikslið, sem ■ hingað hefu-* komið. Tékkneska liðið leikur tiér við Víking (styrktan). íslands- meistara FH, Reykjavikurúr- val, úrvalslið og tekur auk þess þátt í hraðkeppni. Fyrsti leikurinn fer fram 4. nóvenit>c:» gegn gestgjöfunum, Árni Árnason gat þess til gamans í gær, að hér heíði vtr ið staddur í sumar maöiir frá Framhald á 14 síðn, Kötfuknaftleikur í kvöld: |R og KFR leika vi bandarísk úrvaklii ÞAÐ er i kvöld sem fyrsta körfuknattleikskeppni vetrarins fer fram að Hálogalandi. Þá 1 mætast tvö úrvalslið Banda- . ríkjamanna annarsvegar og ís- ' lndsmeistarar ÍR og Reykjavík urmeistarar KFR hinsvegar. —I Keppnin hefst kl. 20, en það er Körfuknattleiksfélag Reykja víkur (KFR), sem gengst fyrir henni_ Þess skal getið hér, jað KFR er eina félagið í bænum,! sem eingöngu hefur körfuknatt leik á stefnuskrá sinni. + MJÖG STERK LIÐ. Eins og getið var um hér á síðunni í gær er hér um mjög sterk lið að ræða og keppni þessi verðuj? áreiðanlega bæði skemmitleg og jöfn. — Körfu- knattleiksmenn okkar haía háð æfingakeppni við Bandaríkja- menn í þeirra húsi á vellinjum undanfarið og hafa leikar vcrið mjög jafnir, en þeir band.v rísku þó ávallt borið sigur úr býtum. Þar sem salurinn að Há- logalandi er riíinni en só, sem leikið er í ‘á vellinum, niá ‘jrrfn- vel gera sér vonir um Islenzk- an sigur í kvöld. Einnig héfur íslenzkum körfukanttleiksmönn um farið mikið fram síðustu mánuði og stundað æfingar af kápþi utanhúss í sumar. England Spánn 4:2 Brumel stökk 2,20 Moskva, 26. okt. (NTB-Reuter). Silfurmaðurinn í hástökki frá Róm, Valerij Brumel bætti eig- ið Evrópumet í hástökki um 1 cm. á móti í Ukrainu í dag. — Staðfesta Evrópumetið á Step- anov, 2,16 m. London, 26. okt. (NTB). Englendingar sigrúðu Spán- verja í landsleik í knattspyrnu á Wembley í dag með 4 mörk- um gegn 2. Þrátt fyrir rennvot an völl og hryssingslegt veður, var Wembley fullsetinn eða um 100 þúsund manns. Það var greinilegt að enska liðið kunni mikið betur við hn óhagstæðu skilyrði en spánska liðið, sem er vant þurrum völlum. Bobby Smith skoraði tvö af morkum Englands, annað eftir frábæra sendingu frá Charlton, sem þótti bezti maður enska liðs- ins. ic KÖRFUknattleiksféiag Reykjavíkur er ungt og stjóxúédur- þess en mjög áhugasamir.sqpigj framgarig körí'uknttíciluA-. ' þróttariimar. Eitt aðai ár hugamál KFR er æskuna til að hef ja æííBg-; ar snenuna oK þcss hefur félagið tvo a.fiaga- tíma fyrir 12 til 16 áTtrd unglinga. 3_ flokkur>(45-—d 16 ára) æfa í íþróttahu# ,; Háskólans kl. _ll fyéifdföUd , : Cjtr degi a sunnudögum 'Og '4c flokkur (12—14 ára). -ldtd 8,30 á fimmtudögum að 4iá‘d Jogalandl. — ;KFR'he£u3cr hugsað sér að xeyna ia fleiri tíma fyrir aD^aHii ef húsnæði fæst. i whwwWwmwwwwWúi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.