Alþýðublaðið - 27.10.1960, Side 15

Alþýðublaðið - 27.10.1960, Side 15
frekar fyrir henni og hún heyrði ekki meira um iþað í fyrr en hún hitti hann í vinnuherberginu næsta dag. , „Sæl, svefngengill! Vofan sem þér heyrðuð til var kött urinn- Anna hafði ekki lok- að dyrunum inn til mömmu og Beauty hefur sennilega stokkið ofan af einhverju i þegar þér heyrðuð til henn ar. Mamma kallaði á hann og ■ hann fór aftur inn. Hún ætl ' aði einmitt að hringja á Önnu þegar vindurinn skellti aftur dyrunum. Gluggarnir voru allir opnir. Svo nú vit ið þér hvað skeði og kannske lærið þér af þessu að óttast ' ekki drauga!“ Jenny leit lengi og fast 1 í grá augu hans. Hún vissi ! vel að það hafði ekki verið köttur sem hún heyrði til og 1 enginn vindkulur gat lok- að dyrum svo varlega.“ Nei, Adam“, sagði hún við sjálfa sig‘, annað hvort hefur þú látið blekkjast eða þú ert 1 að reyna að blekkja mig!“ hafði tekið báðum höndum fyrir andlitið og tárin streymdu milli fingra henn ar. Jenny var alveg utan við sig af skelfingu. hún kraup við hjólastólinn og tók utan um konuna sem sat þar: „;Ekki gráta frú Grise! Ekki gráta . . . það er enginn kött ur í öllum heiminum þess virði að grátið sé út af hon um!“ Felicia lagði hendumar í kjöltu sér og Jenny lagði sín ar yfir hennar. Þannig hafði hún oft huggað móður sína en í dag fór öðru vísi. Felicia titraðf og ýtti höndum henn ar frá sér. Svo hentist hún aftar í stólinn og veinaði óþekkjanlegrf röddu: „Snert ið mig ekki . . . gerið það fyrir mig snertið mig ekki! Hendurnar á yður . . . hend umar . . þær eru svo lík ar höndum annars . . hönd um hennar!“ Og svo veinaði hún og Veinaði. Jenny bað Önnu um að Ég hélt að rautt væri yð ar litur, en nú veit ég bet ur, það er sægrænt!“ Hann var ekkert læknis- legur núna. Hann var róandi og elskulegur og Jenny gat ekki annað en spurt hann um leið og hún hafði náð sér eilítið: „Við hvað átti frú Grise með því sem hún sagði um hendur mínar?“ „Ég geri ráð fyrir að þær hafi minnt hana á hendur Enidar, hún var vön að leggja hendur sínar svona yf ir hendur hennar. Fallegt á sinn hátt. Felicia sér ekki svo margar hendur sem stend ur og þetta hefur sennilega verið nóg. Hendur yðar eru heldur ekki ósvipaðar hönd- um Enidar. Svo var hún líka hrædd um köttinn. Jæja hingað fer ég fyrst. Þér get ið setið úti í bílnum, það er svalt hérna. Ég verð ekki lengi“. Jenny gat aðeins hugsað um eitt meðan Roger Dean „Það er gott Josh en sendu samt eftir mér,“ heyrði hún Dean lækni segja. Þetta voru sennilega kveðjuorðin hugsaði Jenny og ætlaði að fara, en þá heyrði hún Hogan segja lágt: „Mér finnst að þú ætt ir að vita það læknir að Adam Grise hefur komið hingað og spurt mig um ým islegt“. „Grise? Adam Grise? Um hvað hefur hann verið að spyrja?“ Rödd Rögef Deans var svo hræðsluleg að við lá að Jenny yrð'i einnig hrædd. „Um gömlu söguna. Já, læknir hann kemur hingað á þeytingsspretti á hestræfl inum og grefur upp fortíð- ina og spyr um garðyrkju verkfæri og hvort nokkurn tímann hafi verið grafið í gilsbarminn og ég veit ekki um hvað“. Jenny leit varlega yfir girðinguna og hún sá að Dean læknir tók um hönd gamla RAUTIN Og Beauty týndist þennan sama dag. Felicia var utan við sig, í fyrsta sinn líktist hún sjúklingi. föl, tekin og taugaóstyrk. Hún þaut um allt í hjólastólnum sínum og kallaði á augastein sinn °S sendi alla í húsinu til að leita kattarins. Skömmu eft- ir hádegisverðinn kom Adam til hennar með snjóhvítan hnoðrann í fanginu. Felicia greip um köttinn og þrýsti' honum að sér. „Óþekktin þín Beau'ty!“ Hljómfögur rödd hennar var ekki jafn styrk og venju- lega. „Nei þú ferð ekki fet fyrr en ég hef sagt þér hvað mér finnst um þig! Köttur inn gerði sig ekki líklegan til að fara en hver vöðvi lík ama hans bjó sig undir flótta. „Þú ert vanþakklátur og falskur eins og aUir aðrir. Ég hef gert allt fyrir þig, gefið þér mat, þvegið þér og burstað, klappað þér og hald ið á þér hita. Og ég elska þig . . . heyrirðu það, ég elska þig! Samt strýkurðu frá mér og gerir mig frá- vita af ótta Nú fer ég búin að fá nóg af þér, farðu í hundana ef þú vilt . . hún hló kuldalega og henti kett inum frá sér. Hann lenti á fæturna og hristi sig ög gekk svo að koddanum sínum og lagðist þar og malaði. Jénny leit á Feliciu tií að taka þátt í gleði. hennar en sá að hún. hringja til Dean læknis með an hún gerði allt sem hún gat fyrir Feliciu, en til einsk- is. Þegar Deaii læ\nir loks ins kom fór Jenny fram á •gfangfnn og þangað heyrði hún lága róandi rödd Deans læknis. Hún heyrði að grát ur. Feliciu stilltist, svo snöggti hún aðeins og loks varð algjör þögn. Hún bjóst við að hann hefði gefið henni róandi sprautu. Skömmu seinna kom hann fram á ganginn. Adam hafði ekki verið heima svo Jenny var þar ein. „Úff“, sagði Uean læknir. „Þetta var meirp áfallið. Hvað kom fyrir?“ Jenny sagði hanum það“. Henni fannst híendur mínar minna sig á aðrar hend ur“. ,Yið skulum sjá. Hm! Ég get ekki séð annað ein að þær séu eins og allar venju legar hendur, aðeins fallegri. Þetta virðist hafa fengið mik ið á yður ungfrú Thorne. Ég skal segja yður hvað við skulum gera . . . Farið þér upp og farið í fallegan sum arkjól, það er nefnilega heitt og svo getið þér komið með mér í sjúkravitjanir. Þér haf ið gott af því og hér hafið þér ekkert að gera. Flýtið yður nú!“ Jenny þaut upp í herbergi sitt eins og píla, skipti um föt og þaut niður aftur og settist við hlið hans í bíln um. Hann .ie.iUá<„hana„l.l.„ m,» var á brott. „Ég verð að gæta betur að höndum mínum!“ Önnur sjúkravitjun hans tók langan tíma eij svo óku þau í suður nokkra kíló- metra án þess að segja orð hvort við annað. Roger Da- an nam staðar við lítið býli. „Ég skal ekki vera lengi í þetta sinn“, lofaði hann. Hann opnaði hliðið og hvarf henni sýnum. Það var eins 0» einhver hvíslaði í eyra hennar“. Þarna býr Josh Hogan“, og hún minntist orða Garveys: „Læknirinn heimsækir hann. Hann svíkur ekki vini sína“. Án þess að hika steig Jenny út úr bílnum og gekk meðfram girðingunni. Rétt þar sem hún bjóst við að þeir töluðu saman óx falleg ur blómahnappur. Það væri góð afsökun fyrir hana ef einhver sæi hana. Hvað var eðlilegra en hana langði til að tína fáein blóm? Hún kom að staðnum og heyrði gamla manninn segja: „ . . gott læknir. Ef þetta meðal reynist eins vel til frambúðar þarf ég ekki fram ar á þér að halda.“ visna mannsins og leiddi hann inn í húsið. Þeir fóru inn og lokuðu dyrunum og Jenny fannst þetta gott tækifæri til að komast óséð til bílsins. Þar sat hún hin rólegasta þegar Dean læknir kom aftur. Hann var hugsandi og blístraði lágt fyrir munni sér, þegar þau óku af stað. Eftir smástund sagði Jenny eins kæruleysislega og henni frek- ast var unnt: „Hver á þetta fallega býli sem við vorum að koma frá?“ „Góður gamall karl en kona hans var fyrsti sjúklingurinn minn í Barent! Hann hefur verið mér þakklátur síðan!“ Jenny ákvað að hætta á það. Það var að vísu ekki nema eðlilegt að henni gengi illa með rannsóknir sínar, en henni fannst svo oft að þetta gengi ekki neitt. Nú hefði hún ekki lengur stjórn á sér: — „Hann heitir þó ekki Josh Hogan?“ Læknirinn leit á hana og hún sá glampann í augum hans: „Hvar hafið þér heyrt það nafn?“ Hún fann að hún roðnaði en hún sagði honum sannleikann: „Garvey minntist á hana, — hann sagði að hann hefði ver- Framhaldssaga 8 eftir KATHRINE Nr BWT öh'-í ið garðyrkjumaður á Castan-. ia þegar Philip Grise var \ myrtur. Hann sagði mér, að Josh Hogan ætti býli hinum megin árinnar og að þér heinii sæktuð hann enn. Hann sagði að þér gleymduð ekld vinum yðar.“ „Það var fallega mælt, eii hvemig stóð á því að Garvéý ; fór að tala um þetta?“ ' ’i „Eg sat á klettabrúninni ogl hann kom til mín og sagði mér að þetta væri sögulegur staður sem ég stæðj á ... slys ið hefði viljað til þarna. Og svo spurði ég hann hvort hann hefði verið garðyrkjumaður, á / Castania þegar þetta kom fyrir.“ , „Eg skil.“ Dwan læknir and varpaði. „Það hefur hvorki verið auðvelt fyrir Hogan eða þau hin. Það er aldrei auðvelt að vera við, þegar slíkt skeð- ur. Frú Grise hefur alltaf fundist hún bera ábyrgð á gamla manninum og hún neyðir mig svo til að hugsa um hann.“ „Var það erfitt fyrir yður Dean læknir? Eg á við ...; þér voruð þar og ....“ Hann leit út fyrir að skemmta sér vel. Með öðrum orðum var ég grunaður líka? Nei, sem betur fer. Þá var ég ekki fjölskyldulæknirinn og kom mjög sjaldan til Castan- íu. Eg var nýkominn til Bar- ent og hafði aðeins verið þar f fáeina mánuði. EUiot heitinn var læknir Feliciu og ég slapp vel, þó ég væri yfirheyrður líka. Eg hafði komið þangað nokkrum sinnum til að líta á Önnu en aldrei á Feliciu.“ Jenny safnaði kröftum fyr- ir næstu spurningu. Hún varð að halda aftur af sjálfri sér til að andadráttur hennar, væri eðlilegur. „Dean læknir, / það fer ekki hjá því að þettg, mál veki áhuga minn. Hvað haldið þér? Hvem grunið þér?“ Hann sagði ákveðinn; „Það leikur enginn vafi á því að kennslukonan var sek“. Dóttir kennslukonunnar neyddi sig til að segja: „Hvers vegna?“ Ég get eins vel sagt yður allt saman. Philip kom sér og ... kennslukonunni í mjög ó- þægilegar aðstæður! Hann eltist við hana á sinn venjulega hátt. Feliciu grun- aði vitanlega ekki neitt. Svo komst hann að því, að hann.. átti ekki að sleppa auðveld- lega og því hafði hann bara gott af. Felicia, Veslingurirm, hafði lofað stúlkunni að lána hennl peninga til hún gæti komið á stofn kvennaskóla einhvers staðar. Philip varð skelfdur yfir ástríðum Enidar og heimtufrekju hennar. Hún vildi að hann — það kom fram í bréfum, sem hún hafði skrifað honum og voru lögð fram í réttinum, skildi við Feliciu og gerði Enid Ambrose að heiðvirðri konu. Hann hót- aði henni að játa fyrir konu sinni og láta varpa henni, Enid, á dyr. Enid átti- barn einhvers- •£6taðáiy*l»feö -varovfetr©kÉj&*«ilg

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.