Alþýðublaðið - 05.11.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 05.11.1960, Side 4
f FRAMSÓKN íslendinga á 1 iþessari öld er mikil og merki- leg. Fánáenni þeirra eitt veld- w því, að fráso.gn af henní er ■ekki talin til veraldarsögu. 1 'Þeir, sem láta .sig það, er • 'gerzt ihefur á íslandi, ein- Ihverju skipta, ibeina athygl- imii allajafna einkum að þeim framförum, sem orðið hafa í ' 'verklegum efnum. En hitt er og mikilvæg staðreyhd, að þjóðiri 'hefur á þessu skeiði ‘ eignazt marga afreksmenn í íistum og vísindum. An þeirra og starfs þess, sem þeir hafa ■unnið, væri menning íslend- ínga ekki sú, sem hún er í ■dag, hvorki hugmenning "þeirra né verkmenning. Þess- um mönnum á íslenzka bjóðin mikla þakkarskuld að gjalda, meiri og sta'rri en okkur er gjarnt að minnast i önn dags- ins. Dr. Þorkeíl Jóhannesson var ■einn þeirra fræðimanna, sem "hæst bar með íslendingum á "þéssari öld. Hann var braut- ryðjandi í rannsóknum á ís- i fenzkri hagsögu. Þeir, sem dómbærastir eru um þau efni, telja sagnfræðirit hans af- ( burða traust og nákvæm. ávalt hyggð á víðtækri þekkingu á þeim tíma, sem tim er fjallað, næmum skilningi á samheng- • ínu, sem tengir nútíð við for- tíð og leggur grundvöli að framtíð, og heirbrigðri dórn- greind í mati, á mönnmn og -málefnum Skerfur hans til ■ dslenzkrar sagnfræði mun ■ Iialda nafni hans á lofti með -jojóð hans og öllum þeim er- • lendis. sem áhuga hafa á sögu ' íslendinga, En dr. Þorkell Jóhannesson var meira en mikiil sagnfræð ingur. Hann var œenntamað- ur í orðs þess bezium skiln- ingi. Hann var víðs fjarri því að vera einsýnn sérfræðing- iur. Þvert á móti var hann við jsýnn áhugamaður um alit það, -sem hann tald; horfa til menn ingarauka og mannbóta. Þetta kom sér vel í starfi hans sem Jiáskólarektors og olli því, að Jtann varð bæði farsæll og vin -sæll í þeirri stöðu. Vísindamaðurinn og rektor- inn Þorkell Jóhannesson vrann 3þjóð sinni mikið og gott verk. En mér yerður minnisstæðast Ur maðurinn Þorkeij Jóhann- •esson Þegar hann var skipao- nr prófessor við háskólann 1944, fullorðinn og fullþrosk- aður fræðimaður, hafði ég ver ið kennari þar í nokkur ár, -yngstur í þeim hópi. Þrátr fyr ir aldursmun tókst fljótiega með okkur kunningsskapur, -sem síðar varð að vináttu, er var mér mikils virði. Þorkell Jóhannesson var óvenjulegur maður. Góðv'id hans var fá- gæt. Ég minnist 'þess ekk; að thafa heyrt hann hallmæla mánni. Þetta átti ekki rót sína . að rekja til skapleysis eða á- setnings um að koma sér vei við fólk. Þetta var eðl; hans. Hann hefði ekki getað Iagt illt til nokkurs manns, hvorki í orði né verki. Mildi hans .stafaði ekki af meinleysi, bví að hann var bæði viljastark- ur og stefnufastur, heldur ax mannkærleika. Af þessum sök um varð kímnin’ sem var rík- ■ur þáttur í fari hans, fínleg og aðiaðandi. Hún olli því, aS hann var skemmtilegur i Ijúf mennsku sinni. Og skoðanir hans voru heiibrigðar og hleypidómalausar, grundvail- aðar á gáfum og þekkingu. Þorkell Jóhánuésson var ungum mörr.mm góð fyrir- mynd, sámstarfsmönnum og nemendum. Allir, sem kynnt- ust honum, munu ávallt minn ast hans með virðingu og' þakMæti. Gylfi Þ. Gíslason. ★ ÞEGAR v.ið Þorkell Jóhann- esson urðum samíerða heim til okkar úr vinnu um hádeg- isbil á laugardaginn-var, varðí hvor.ugan okkar, að þetta væru síðustu spor haus úr há- skólanum Hann var hress og giaður og hafði daginn áður haldið háskólaráðsfund til und irbúnings hálfrar aldar af- mæli skóians. En aðfaranótt mánudaes 31. október kenndi hann veikinda. var fluttur upp í Landspítala um morguninn og andaðist þar af völdum kr.ansæðastíflu skömmu eftir hádegið. Útför hans er gerð í dag. í nærfellt þrjátíu ár höfum við Þorkeil þekkzt og aldrei fcorið skugga á þá víðkynningu og vináttu. Þegar ég kom hing að suður til náms við háskól- ann, var hann bóltavörður við Landsbókasafr.ið, og þar bar fundum okkar fyrst saman. En það er til marks um ljúf- mennsku hans, að hann gaf sig að mér, ungum stúdent, og kom ég þegar á námsárum mínum oft á heimili þeirra hjóna. Nú höfum við Þorkell verið samkennarar við háskól ann í sextán ár, nágrannar á annan áratug og hann verið húsbóndi minn síðustu sex ár- in. Kann ég ekki að gera upp á miili þess, hver þessara þátta er mér ljúfastur í minni. En því meira hef ég metið Þor- kel sem ég hef kynnzt hon- um lengur og betur, eins og jafnan verður um sanna mannkostameim. II Þorkell. Jóhannesson er fseddur að Syðra-Fjalli í Að- aldal í Suður-Þingeyjarsýslu 6. desember 1895, svo að hann skorti aðeins rúman mánuð á hálfsj ötugt, er hann lézt. For- eldrar hans voru Jóhannes bónidi Þorkelsson Guðmunds- sonar og kona hans Svava Jón asdóttir frá Hraunkoti í Að- aldal. Þau voru nýlega gift og Svava tæplega tvítug, þegar foreldrar hennar og yngri systkini fluttust til Vestur- heims 1893. Af þeim er Hall- dóra látin, en á lífi í Winni- peg Hólmfríður, ekkja dr. Rögnvalds Péturssonar, og Hlaðgerður, ógift, og í Van- couver Matthildur, ekkja Karls Friðrikssonar kennafa, og Hákon, fyrrum bóndi. En afasystir Þorkels í föðurætt var Sigurhjörg á Sandi, móðir þeirra skáldanna Guðmundar og Sigurjóns. Jóhannes faðir Þorkels íó: í Möðruvallaskóla og lauk prófi þaðan 1885. Þá var Bene dikt Gröndal þar kennari. Segist honum svo frá í ævi- sögu sinni Dægradvöl: „Þar var einungis einn, sem var al- gerlega hneigður fyrir þekk- ingu og hafði verulegan áhug'a á að fræðast, það var Jóhann- ■ es Þorkelsson, sem varð bóndi á Fjalli, en raunar held ég hann hafi lesið einna mest það, sem ekk: var kennt í skól anum, eins og verður flestum þeim. sem verða vel að sér.“ Var Jóhannes skáldmæltur og fenginn fyrir þjóðleg fræði. Þetta var ekkert einangrað fyrirbæri. Mikil og blómleg menn;ng dafnaði í Þingeyjar- sýslu á u.Duvaxtarármn Þor- kels. eins og alkunna er, eink- um í sveit hans og nærsveit- um. Þarna voru bvrí ákjósan- leg vaxtarskilyrði búin góð- um gáfum. Andrúmsloft og uppeldisáhrif hlutu að leiða hugann öðrú fremur að ís- lenzkum fræðum — og bú- sýslu. Að dæmi föður síns settist Þorkell f arftaka Möðruvalla skóla, Gagnfræðaskólann á Akureyri. og lauk þaðan prófi 1914. En hann var einkason- ur og því væntanlegur óðals- bóndi á Fjalli. Hann áttj þrjár .systur, Asa var elzt systkin- anna og er nú látin fyrir all- löngu, en yngri en Þorkell eru Signý og Helga, báðar hús- freyjur í Aðaldal. Signý á Að- albóli og Helga á Syðra-Fjalli. En hið innra með Þorkeli voru átök milli bóndaeðlis og tryggðar við ættleifð sína ann ars vægar og menntunarþrár og íræðahuga hins vegar. Þótt ekki væri þar um beinar and- stæður að ræða, varð bó að velja og hafna um leiðir. Loks tck Þorkell, að mestu af eigin rammleik og tilsagnarlítio. að lesa undir stúdentspróf heima og gekk undir það utanskóla átta.árum eftir gagnfræðapróf ið, eða 1922, þá rúmlega hálf- þrítugur. Hóf hann nú nám við heimspek;deild Háskóla ís lands og lauk þaðan meistara prófi í íslenzkum fræðum vor ið 1927. Aðalgrein hans var saga og efnið í meistaraprófs- ritgerð „Höfuðþætth’ í búnað- arsögu og búskaparháttum ís- lendinga frá upphafi og fram um siðaskipti“. í háskóla var Þorkell meðal eldri og reynd- ari stúdenta, og þegar varð mönnum þá ljóst. að hann var vel til forustu fallinn. Hann sat í stúdentsráði 1924—25 og aftur 1925—1926 og var þá formaður þess. Hann var og í ritstjórn fyrsta Stúdentablaðs ins 1. desember 1924. Eftir próflok var Þorkell lengstum búsettur hér í Reykjavík. Hann var skóla- stjóri Samvinnuskólans 1927 —31. Ári ð 1930 lét Páll Eggert Ólason af prófessorsembætti í sögu, og sótti Þorkell þá um það og tók þátt í samkeppnis- prófum, en hlaut það ekki að því sinni, Upp úr þeirri sam- keppni varð til doktorsritgerð hans um frjálst verkafólk á ísland, sem hann varði við Kaupmannahafnarháskóla 1933. En þá var hann þegar skipaður fyrsti bókavörður við Landsbókasafnið, frá 1. júní 1932. Hann varð landsbóka- vörður frá 1. júní 1943 og pró- fessor í sögu við heimspeki- de:id háskólans frá upphafi haustmisseris 1944. Kennslu- svið. hans var saga íslendinga eftir siðaskipti. Hann var kos inn háskólarektor til þriggja ára 1954, endurkjörnn 1957 og enn 1960. Hefur hann einn manna verið kjörinn háskóla- rektor okkar til níu ára sam- íleytt. En ekki entist honum aldur til að sinna nema hálf- um öðrum mánuði af síðasta kjörtímabili. Þetta eindæma endurkjör dr, Þorkels er glöggt vitni þess, hvílíks trausts hann naut af samstarfs mönnum sínum. Og það fyllir enn mynd þessa mikla verk- luhdarmanns og góða búhölds, að hann féll frá í fullu starfi og vinnugleði, þótt vissulega hyrfi hann héðan fyrir örlög fram. Þorkell sinnti margvísleg- um félagsstörfum, sem hér er ekki unnt að telja upp, var m. a. í stjórn Hins íslenzka bók- menntafélags og Menningar- stofnunar Bandaríkjanna á ís landi (Fulhr;ght-stofnunarinn ar), formaður bókmenntaráðs Framhald á 7. siðu. 5. nóv. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.