Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 11
 Ritstjóri': Örn Eiðsson (sland er í riðja flokki 53,91 og 53,64 í knnglukasti Á innanfélagsmóti Ár- manns í gær náðist frábær á rangur í kringlukasti. Þorsteinn Löve, ÍR, kast- aði 53,91 m., sem er bezti árangur { kringlukasti. ári. Islandsmet Þorstéins 54,28 m. Næstbezta kast Þorsteins í keppninni var 51,50 m. — Hallgríniur Jónssen, Ármanni kastaði 53,64 m., sem er hans lang- bezti árangur, og annar bezti árangur íslendings. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, kast- aði 39,46 m. í SÆNSKA íþróttablaðinu frá 2. þ. m. er gerð tilraun til að skipa þjóðum Evrópu í flokka eftir knattspyrnugetu þeirra. Að vísu segir greinar- höfundur að hann hafi ekki úr- slit allra landsleikja tiltæk, er hann gerir yfirlitið, og vissu- lega sé þetta nokkrum vanda bundið þó úrslitin lægu öll fyr- ir, og auk þess segja úrslitin ekki allan sannleika um get- una, þó verulega megi samt draga ályktanir þar af. Um stöðu liðanna innan flokkanna ræðir hann ekki, en lætur stafrófið gilda: I. flokkur: England, Júgóslavía, Svíþjóð, Tékkóslóvakía, Vestur-Þýzka- land. II. flokkur: Belgía, Búlgaría, Danmörk, Frakkland, Ítalía, Noregur, Framhald á 14. síðu. Frjátsíþróttir: (Jtbreiðslufundir á Selfossi og Akranesi Á morgun efnir Útbreiðslu- nefnd. Frjálsíþróttasambands íslands til fræðslu oð útbreiðslu fundar á Selfossi og Akranesi, hefjast báðir fundirnir kl. 16 síðdegis. Fundurinn á Selfossi fer fram í Iðnskólahúsinu, en þar mun Benedikt Jakobsson flytja er- indi um þjálfun, sýnd verður kvikmynd og auk þess mun einhver kunnur íþróttamaður verða með Benedikt og hann ræða við hann um þjálfun. Á Akranesi verður fundur- inn í íþróttahúsinu og þar flyt- ur Guðmundur Þórarinsson er- indi, en auk þess mun'Vilhj álm- ur Einarsson ræða um þjálfun og persónulega reynslu á því sviði. Einnig verður sýnd í- . þtóttakvikmynd. Allt íþróttafólk er velkomið á fundina. rmann og IR Nieder í V-D. Bill Nieder, olympíumeistari og heimsmethafi í kúluvarpi, sem er liðsforingi er nú kominn til V.-Þýzkalands. Hann hefur ver- ið gerður að yfirmanni íþrótta- skrifstofu bandaríska hersins þar og mun dvelja í Mannheim. Hann mun halda námskeið fyr- ir hermennina og ferðast um. Þýzkir kúluvarparar búazt einnig við að njóta, tilsagnar hans að einhverju leyti. Efnilegasti spretthlaupari Rússa — Antal Redko — sem lítið hefur verið getið um í fréttum jafnaði rússneska met- í 100 m, hlaupi á móti í Usj- — hann hljóp á 10,2 sek. Hjónin Emil og Dana Zat- opek mun dvelja í Túnis um tveggjá vikna skeið, en þangað hefur þeim verið boðið sem á- hugaþjálfurum. Meistaramót Reykjavíkur. í körfuknattleik heldur áfram í kvöld kl. 20,15. Fyrst leika Ár- mann og KFR í 2. flekki karla,. en síðan ftt og Ármánn í méisf" ■ .......i á 14. síðu. Guðm. Þórarinsson 11 Frjálsíþróttarabb CERUTTY-nafnið er nú mjög þekkt meðal frjáls- íþróttamanna heimsins, því það er nafn þess þjálf- ara, sem nú er frægastur, þ.e.a.s. þjálfara sjálfs Elli- ots. Á sínum tíma var hann ágætur hlaupari, og er nú ennþá beztur sinna jafnaldra í heimi, segja þeir, sem til þekkja. Hann hefur komið til Evrópu og öfugt við Ungverjannlgloi sem á sínum tíma var á- líka frægur innan íþrótta- hreyfingarinnar, sem þjálf ari hlaupara hefur Ce- rutty gefið ráð, þeim, sem til hans liafa sótt. □ Fyrir mörgum árum, þegar Cerutty var á ferða lagi með Elliot, þá hitti Sviinn Dan Waern hann og þeir töluðu mikið sam- an og ég ætla nú'að endur- segja það helzta sent Wa- ern taldi sig hafa Iært af honum. Waern sagði m. a.: „Við æfðum í gær og Cerutty veit ábyggilega meir um hlaup en flestir aðrir. Ég hefi und'anfarið hlaupið minn vanalega hring úti í náttúrunni dag lega, en í vetur ætla ég að breyta til. Cerutty lagði til, og það er sjálfsagt rétt hjá honum, að ég skyldi hætta því, en í staðinn leggja mest af erfiði upp- byggingaræfinganna í bratta brekku. Upp er hlaupið eins hratt og hægt er upp á toppinn og þar á hlauparinn að vera „bú- inn“ sem kallað er. Þá er að snúa strax við og hlaupa niður til þess að hlaupa síðan hratt upp á toppinn aftur. Hraðinn verður að vera mikill og oft skal farið, þótt þreyta og erfiðismerki séu greini- leg. Á þessari erfiðu æf- ingu verður hlauparinn bæði sterkur og sprett- harður, segir Cerutty og ég held að hann hafi rítt fyrir sér. Eg hefi hugsað mikið um þessa hugmynd og ég held að þetta sé betri að- ferð en mín gamla. Eg veit að þetta verður feikna erfitt, en vilji maður ná einhverjum árangri, þá verður að þola érfiðið. .□ Sé hlaupinn ákveðinn hringur, verður oft ekfci nægur hraði í hlaupiiiúi. Hlaupið er ýmist upp eða niður eða þá á sléttu. — Hlauparinn skal hlaúpa eftir landslaginu, en oíi fer svo, þegar þeir fara að þekkja landslagið, að skiptin orsaka það, að tiF að vinna upp minni hráða á leið upp brekkuna, er ;; hraðinn aukinn niður, svo heildarhraðinn verði sá sami, en erfiðið allmikln minna. Þetta má kallaíað plata sjálfan sig. Sé aðeitts æft í takmarkaðri brekku, þá hlýtur æfingin áð verða mikið ákveðnari 'ög.'J'? það er það, sem skapar ár- ' fa angur af æfingunni. A ■ □ Cerutty er einnig á- gætur sálfræðingur og þjálfun lians inniheldar einnig sálræn atriði rog þjálfun huga og hugsurc. ar íþróttamannsins. — Þa;‘Jý| leggur hann einnig mi^já ý^ áherzlu á, að meðan á byggingaræfingunum stendur, skuli vera áéÆt* daglega méð Iyfíinga-tækj um. Cerutty hefur þarna tekið fram eitt atriði hipnar sænsku „Fart- Iéks“ aðferðar og aukSð það með Íyftíngaæfingum og sálrænni þjálfun. Dan Waern, hinn sjnalli hlanpari Svíð:; • ..'-vvJ Alþýðublaðið — 5. nóv. 1960 tt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.