Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 16
QO&KÖ) 41. árg. — Laugardagur 5. nóvember 1960 — 252, tbl, í London London, 4. nóv. (NTB—REUTER). BREZK-íslenzku viðræðun- um vegna fiskveiðideilunnar, sem staðið hafa hér á aðra viku, ei- nú lokið. Fulltrúar íslands, Nato- am- bassadorinn Hans Andersen og Davíð Ólafsson, hafa verig hér ÁSGRfMSSArl OPNAÐ í DAG í DAG kl. 2 e. h. mun mennta niálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason opna Ásgrímssafn, og kl. 4—10 e. h. verður það opið fyrir al- menning. í gjafabréfi Ásgríms Jóns- sonar listmálara til íslenzka ríkisins er tekið fram, að mynd- ir hans skuli varðveittar og til sýnis. í húsi hans, Bergstaðar stræt.i 74 í Reykjavík, þar til leigja Tröllafoss LÚÐER, Þjóðverjinn. sem hefur dvalið hér á landi aft undánförnu til að undirbúa sölu á vikur- : gjalti til Þýzkalands, er • farinn utan fyrir skömmu. p Nokkru áður en hann fór, r "hafói hann- boðið hingað ~ nokkrum forsvarsmönn- iun stærsta byggingarfyr- iirtækis Þýzkalands, og p kynnt þeim gæði og mögu 4éika á flutningi cfnisins. þMwr þeim hafa litizt vel í- á aílar aðstæður, og hef- j: ur; Lúeder nú samið við v JEíimskipafélag íslands um í. feigú á Tröllafossi til j fiutninganna, þegar þeir í' Jbfefjást. Allt bendir því til áð úr sölunni verði. .......... nýtt listasafn er byggt, og myndum hans ætlað það mikið rúm í safninu, að gott yfirlit fáist yfir listaverk hans. Tekið er einnig fram í bréf- inu, að ættingjar Ásgríms Jóns sonar, þau Jón bróðir hans, frú Bjarnleif Bjarnadóttír og Guð- laug Jónsdóttir hjúkrunarkona skuli hafa umsjón með gjöf hans, þar til afhending lista- verkanna fer fram við opnun nýs listasafns. Munu þau Jón og Guðlaug annast rekstur Ás- grímssagns í samráði við ríkið, en frú Bjarnleif hafa safn- vörzluna á hendi, ásamt sýn- ingu á myndunum, samkvæmt ósk íistamannsins. — Jón og Bjarnleif hafa unnið að öllum undirbúningi í sambandi við opnun safnsins, ásamt skrásetn- ingu allra listaverkanna. Skömmu eftir andlát Ásgríms var hafizt handa um að koma fyrir málverkageymslu í húsi hans. Hana teiknaði Guðmund- ur Guðjónsson arkitekt hjá Húsameistara ríkisins, og tókst honum af mikilli hugkvæmni að gera mikið pláss úr litlu. Ásgrímur Jónsson arfleiddi þjóðina að miklum fjölda olíu- málverka, vatnslitamynda og þjóðsagnateikninga, m. a. flest- ar af teikningunum í Þjóðsagna bók Ásgríms, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs gaf út á síðast- liðnu hausti. Margar af þeim teikningum voru meðal síðustu Frh; á 5. síðu.' Bara æfing STELLA Ólafsdóttir heitir forsíðustúlkan okkar í dag, og hér hafið þið hana aftur (til hægri) á- samt með starfsystrum sínum, Önnu Brandsdótt- ur og Ingu Haraldsdóttur. Myndin var tekin að tjalda baki á síðustu æfingu Molliére-leikritsins, sem Þjóðleikhúsið frumsýndi ít gærkvöldi. | Ambassador í Lundúnum 2. NÓV. s. 1. var Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri ut- anríkisráðuneytisins, slcipaður 'ambassador ísland í London frá 1. janúar 1961 að telja. Sama dag var Agnar Kl. Jónsson, ambassador Islands í París, skipaður ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins frá sama tíma að telja. (U tanríkisráðuney tið, Rvík, 4. nóv. 1960). og síma Sjálfvirk símstöð eftir 2 ár Akranesi, 4. nóv. I DAG var tekið í notkun hér á Akranesi nýtt póst- og símá- hús, sem staðsett er við Kirkju braut. Húsið er stórt og vand- að að öllum frágangi. Með til- komu þess er brotið blað í sögu póst- og símamála á Akranesi, en öll þjónusta fór áður fram í mjög ófullkomnu og þröngu húsnæði. Árið 1926 var fyrsta sjálf- stæða stöðvarhúsið byggt á Akranesi og til samanburðar má geta þess, að 40—50 slík hús mundu komast fyrir inni í hinu nýja. í sambandi við vígsluna í dag var boðið til til viðræðna við fulltrúa brezku ríkisstjórnarinnar. Upp- lýsingar þessar eru hafðar eft- ir brezka utanríkisráðuneytinu. Viðræðurnar fjölluðu um það, hvort taka skyldi upp aft- ur viðræðufundi þá, sem fóru fram í Reykjavík um fiskveiði- deiluna, en hætt var 10. októ- ber sl. Ekkert hefur verið látið uppi um, hvenær viðræður hefjist að nýju. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Henriks Sv. Björnssonar, —■ ráðuneytisstjóra utanríkisráðu- neytisins, og spurðist fyrir um sannleiksgildi þessarar fréttar. Henrik svaraði, að það væri rétt, að Lundúnaviðræðunum væri lokið, og mundu þeir Hans og Davíð koma til Reykjavíkur í dag. ttttttwtttwtttttwtttwtttM veizlu á IJótel Akranesi. Þar fultti ræðu póst- og símamála- stjóri, Gunnlaugur Briem. — Lýsti hann í stórum dráttum framkvæmdum. Kvað hann símnotendum á Akranesi nú fjölga um 100 og gætu allir fengið síma, sem vildu. Radiosamband mun kom ast á innan tíðar og verða talrás ir til Reykj avíkur þá 24. Þá upplýsti hann, að komið yrði á sjálfvirkri símstöð á Akranesi i eítir rúm tvö ár. Að lokum þakk aði. G. Briem öllum þeim, sem unnið hafa að þessari byggingu, en þeir eru: Dráttarbraut Akra Framhslíl á 2.. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.