Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 14
ísland í 3. fl. Framhald af 11. síðu. Sviss, Sovét-ríkin, Spánn, Ung- verjaland og Austurríki. IIE. ílokkur: Eire, Finnland, — Grikkland, Holland, ísland, Norður-írland, Pólland, Portú- gal, Kúmenía, Skotland, Wales, Austur-Þýzkaland. Eins og sést á þessari skipan Svíans, er fsland ekki í dóna-, légiáinT selskap. — En mjög leik- «r þar á tveim tungum, að ís- landi takist að bera sigurorð af nkkr-um þessara samdeildunga eins og sakir standa. Kommar vilja Framhald af 1. síðu. meira af viðskiptum okkar fær ist í austurveg -—• en þetta tvennt er höfuðtakmark komm- unista í málinu. Þá sagði Finnbogi, að Bret- ar hefðu brotið á okkur al- þióðalög, en í heiminum væri enginn dómstóll til, sem hægt væri að leita til. 'Virðist hann ckki viðurkenna, að alþjóða- dómstóllinn { Haag sé til. Annars kom Finnbogi víða við og hafði lítið nýtt að leggja til málanna, nema endurtekn- •ar. tilraunir til a,ð nota mál aS sverta stjórnar- flokkana, enda þótt ekkert Þggi fyrir sem gefi ástæðu til slíkrar starfsemi'. Umræðunum um landhelgis- málin heldur áfram á þingi eft- ir helgina. Mark Twain Framhald af 7. síðu. kepptust við að útnefna hann heiðursdoktor. Fyrstur varð Yaleháskólinn og svo Mssouri háskólinn,. Seinna gerði háskólinn í Oxford hann að heiðursdoktor og fanmst lionum það sætrsta augnablik lífs síns. A seinni hluta ævi sinnar bjó Twain erlendis árum saman, m. a. í Flórens, en síðustu ár ævi sinnar dvaldf hann í heima- landi sínu. Armann-IR Framhald af 11. síðu. araflokki karla. — Samkvæmt leikskránni átti ÍR að mæta stúdentum (ÍS), en vegna út- farar háskólarektors, getur ÍS ekki leikið í kvöld. Báðir þessir leikir geta orð- ið hinir skemmtilegustu, ekki sízt leikur ÍR og Ármanns í meistaraflokki, en meistara- flokkur Ármanns hefur senni- lega aldrei verið eins sterkur og nú. Bremsuviðgerðir og stillingar á bremsum. Fljót og góð vinna. Tökum á móti pöntun- um. Stilling h.f. Skipholti 35. Sími 14340 Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16, 20 í dag frá Kmh. og Glas gow. Sólfaxi fer til Oslo, K- mh. og Hamb. kl, 18,30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk kl. 17,40 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaéyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er vænt anlegur frá Helsingfors, Kmli, og Oslo kí. 21,30, fer tiX New York kl. 23,00. MESSUR Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa (altarismessa) kl. 2 síðd;. Séra Kristinn Stef- ánsson. Hallgrímskirkja: E|arnaguðs þjónusta kl. 10 f.h. Séra Jakob Jónsson. (Stúlkna- kór Guðrúnar Þorsteins- dóttir, syngur). Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. — Ræðuefni: „Dýrðlingar eða dánir bræður“. — Messa k). 2. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Bessastaðir: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall: Messa í há tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Barnasamkoma á sama stað kl. 10,30 f.h. — Séra Jón Þorvarðarson. Kópavogssókn: Messa í Kópa vogsskóla kl, 2. Barnasam- koma í Kópavogsbíói ki. 10,30. Séra Gunnar Árna- son. Langholtsprestakall: Messa í Safnaðarheimilinu við Sól- heima kl. 2 e. h. Barnasam- koma á sama stað kl. 10,30 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2. „Allra heilagra messa“. Séra Björn Magnús son. Dómkirkian: Messa kl. 11. — Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. „Allra sálna messa“.. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnar- bíói kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Neskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Gíslason, prófastur í Steinsnesi, préd ikar. Séra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavars son. laugardagur SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl, 18—8. Sími 15030. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvk í gær vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norð urleið. Herðubreið kom til Rvk í gær frá Austfjörðum. Þyrill fór frá Manchester 3. þ. m. til Rvk. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 22 i kvöld til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Aabo. Arn- arfell fór 30.10. frá Archang- elsk áleiðis til Gdynia. Jöic- ulfell er á Húsavík. Dísarfell fór 1. þ. m. frá Riga áleiðis til Austfjarðar. Litlafell er á leið til Rvk frá Norðurlands- höfnum. Helgafell átti að fara í gær frá Leningrad á- leiðis til Riga. Hamrafell er í Rvk. Jöklar h.f..: Langjökull fór frá Hafnai firði 3. þ. m. áleiðis til Len- ingrad. Vatnajökull fór frá Norðfirði 3. þ. m. áleiðis tii Hamborgar. Andespil verður haldið í Dansk kvindeklub, þriðju- daginn 8. nóv. kl. 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. BRÚÐKAUP: — í dag verða gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju, ungfrú Móheiður Skúladóttir, Vall argötu 19, Keflavík og Björn Björnsson, Kolbeins- stöðum, Seltjarnarnesi. —- Bróðir brúðarinnar, séra Ó1 afur Skúlason, framkvæmir, hjónavígsluna. — Heimili ungu hjónanna verður á Vallargötu 19. ( Leiðrétting S ^ VEGNA mistaka kom ^ mjög ófullnægjandi skýr- ^ ing með þessari mynd í ^ Alþýðublaðinu í gær, en ^ myndin er tekin á hinni ^ nýju uppfyllingu við höfn- ^ ina í Hafnarfirði. í baksýn ^ sést fyrsta skipið, Langjök- ^ ull, sem lagðist við upp- ^ fyllinguna, en á myndinni ^ eru, talið frá vinstri: Thor- í olf Smith, fréttamaður út- f varpsins, Stefán Gunn- ^ laugsson, bæjarstjóri í í Hafnarfirði, Aðalsteinn • Júlíusson, vitamálastjóri, • Guðmundur Karlsson, • blaðamaður Vísi, Ingólfur • Möller, skipstjóri á Lang- £ jökli. Guðmundur Eyþórs- ■ son, Mbl. og Árni Sigur.ðs- ) son, hafnarvörður. ÝMISLEGT Hafnarfjörður: Verkakvenna félagskonur: Fundur verð- ur haldinn í Alþýðuhúsinu, mánudaginn 7. nóv. kl. 8.30 s. d. Fundarefni: 1. Skipu- lagsmálin, Jón Sigurðsson mætir á fundinum og skýr- ir frá þeim. 2. Kaupgjalds- málin og launajafnréttið. — Kafft verður á fundinum. Systrafélagið Alfa heldur sinn árlega bazar, sunnu- daginn 6 nóv. í Félagsheim- verzlunarmanna í Vonar- stræti 4. Verður basarinn opnaður kl. 2 stundvíslega. Þ verður mikið um barna- fatnað og marga aðra eigu- lega muni til tækifæris- og jólagjafa. Því fé, sem inn kemur fyrir bazarvörurnar ■—- verður varið til hjálpar bágstöddum fyrir næsíu jól. — Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju: Sautr.a fundur félagsins verður þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8 í Félagsheimilinu. Félags- konur ætla að ganga frá prjónalesi fyrir bazar félags ins. Samtímis verður eitt- hvað til skemmtunar. Kaffj verður veitt á kostnað fé- lagsins. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- •sonar fást í dag kl. 1-5 í bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands í Tjarnar- götu 4, sími 14365, og auk þess kl. 9-1 í Bökaverzlún Sigfúsar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverf- isgötu 21. V.K.F. Framsókn: — Konur, fjölmennið á fundinn í Iðnó á sunnudag kl. 2,30. Rætt verður um kaupgjaids og skipulagsmálin. Eggert G. Þorsteinsson, varaforseti Alþýðusambandsins mætir á fundinn. Laugardagur 5. nóvember: 13.00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Laugardagslög- in. 15,20 Skák- þáttur. 16.05 Bridgeþáttur. — 16,30 Dans- kennsla (Heiðar Ástvaldsson). — 16,55 Lög unga fólksins. 18,00 Útvarpssaga barnanna: ,,Á flótta og flugi“ eftir Ragn- ar Jóhannesson; V. 18,30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 20i,00 Tónlefkar: (Spænska sinfónían). 20,30 Leikrit: ;,,Áfitarsaga prófessoráins“ eftir • James M. Barrie. Þýð an^i': Hjörtur llalldórsson. — Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. 22,10 Danslög, þ. á. m. leíkur Lúdó-sexltettinn. Söngvari: Stefán Ólafsson. 24.00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: (50-1 7) : 3 — 7 — 2 = 0. Ti Ifcynning ■ ■if. Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggð ar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöru- eigenda. H. F. Eimskipafélag íslands. Tilboð óskasf í bifreiðina R 312 (Mercedes Bens 220). Verður til sýnis í dag milli kl. 1—4 hjá Tré- smiðju Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Tilboðum sé skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 8. þ. m. £4 5. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.