Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 9
........ ■..... - |.................-...—..........................- —inr - « mHUHWMmMKMMMWMWtMWWWHWIWWm«mMMmHMWtMIHUMHUWM(MW Húsmæður athugið Glæný ýsa, rauðspreíta, sólþurrkaður salt fiskur, reyktur fiskur. Síld, reykt og söliuð. Prýðilegur hákarl. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1 1240. Til helgarinnar Sviðj, hakk, gullach og buff. Kjötrefzlunin 6ÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1 9750. ViStalstími fyrir heiniilishjálpina er frá 8—8 alla virka daga. HELGA M. NÍELSDÓTTIR ljósmóðir — Miklubraut 1 — Sími 11877. Sfarfslúlka óskast í Bæjarþvottahús Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 16299. i ef til u kvik- L“, sem lolibíó í n ný Ri- er nafn- . Fjallar glæpa- li. Aðal- rr hin Nadja hennar nyndinni þar á mni Ed- Lemmy). er látin Berlín, ) í Briis- em hún peningar, irklúbbs- hennar itsmiðju, íska pen- alsa eina )g á að ■ pening- a. Viihy ns banka þess að GEKK BERSERKSGANG I MiÐRI MESSU komast yfir lykil að pen- ingageymslu bankans. Allt hefði gengið að ósk um, ef kvennaglæpaflokk- ur, sem hatar 'Vicky eins og pestina, hefði ekki kom ið til skjalanna. Takmark glæpaflokks þessa er að fá yfirráð yfir næturklúbb um borgarinnar, og reynir hann að neyða Vicky til að selja sér klúbbinn. — Ræðst flokkurinn inn í klúbbinn og neyðir Vicky til að -láta klúbbinn af hendi. Sjálf má hún hrósa happj að sleppa lifandi úr þessum átökum. Stroheim yngri. — Eric von Stroheim yngri, sonur hins fræga kvikmyndaleik- ara og leikstjóra á að stjórna kvikmyndatöku í fyrsta sinn. Myndin, sem er tekin í Vín, heitir ,,Leynislóðir“. Faðir hans hafði geysiáhrif með mynd um sínum á þróun kvik- myndalistarinnar bæði í Frakklandi og í Hollywood á árunum milli heims- styrjaldanna. ÞAÐ bar til tíðinda í miðri messu í þorpskirkju á Suður-Italíu fyrir ekki löngu síðan, að fimmtugur bóndi gekk berserksgang og lét rigna úr tvíhleyptri haglabyssu sinni yfir kirkju gesti. Tuttugu manns særð ust. Þar af 8 börn. Eftir að hafa drýgt þessa dáð, — flýði hetjan af hólmi og bjó rækilega um sig á beimili sínu. Á leiðinni heim til sín, tókst honum að særa 3 saklausa vegfar- endur, sem urðu á vegi hans. Gerðar voru ítrek- aðar tilraunir til þess að hafa hendur í hári illræðis mannsins, en það tókst ekki fyrr en táragas- sprengju var varpað inn í hús hans. Var hann síðan fluttur til lögreglustöðvar þorpsbúa, þar sem hafðar voru á honum strangar gætur til þess að fyrir- byggja að þorpsbúar tækju lögin í eigin hendur og káluðu honum án frekari umsvifa. Lögreglan segir, að skot hríðin hefði getað endað með algeru blóðbaði, ef byssa bónda hefði ekki ver ið eins hlauplítil og raun var á. Skýringar á ber- serksgangnum eru dálítið á reiki, en sennilega hefur bóndinn orðið geðveikur í einni svipan. FYRIR meira en öld, fundust í Ástralíu ó- kennilegir glerkenndir „mjólkursteinar“. Amer- íski vísindamaðurinn R. Chapman heldur fram þeirri skoðun sinni j grein í nýútkomnu hefti af tíma ritinu ,,Nature“, að stein- ar þessir kunni að eiga uppruna sinn að rekja til eldfjalla á tunglinu. Sam- kvæmt nýjustu rannsókn- um segir hann, að það sé nálega fullsannað, að ýms ir steinar, eins og t. d. mjólkursteinar og svo kallaðir „t'ektites11 steinar hafj borizt tU jarðar frá eldgosum á tunglinu. — s S Höfum fengið nýja sendingu áf Veritás-Automatic saumavélum. Á auðveldan hátt getið þér saumað beint spor, sikk-sakk spor, fest tölur, búið til hnappagöt og ótrú liegan fjölda af mynstursaum. — Verðið er aðeins kx. 6.855.00 með öllu framantöldu. — Hina-r síaúkriu vinsældir Veritas saumavélanna sanna bezt gæCi og traustleika þeirra. Kynnið yður kosti VERITAS saumavélanna. Reykjavík •— Hverfisgötu 6. AlþýSublaðið 5. nóv. 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.